Morgunblaðið - 05.01.2009, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 05.01.2009, Qupperneq 44
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 5. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: Árekstur siðmenninga? Forystugreinar: Umræðuhættir á netinu Pistill: Efasemdir Veveks og lýðræðið Ljósvaki: Hlátur og grátur … Húðun í stað brota og bramls Ósýnilegu bókahillurnar Blóm vikunnar: Um áramót FASTEIGNIR » »MEST LESIÐ Á mbl.is Heitast 7°C | Kaldast 0°C Hæg vestlæg átt, en snýst í norðan 3-8 með éljum fyrir norðan. Slydda og rigning vestan til síðdegis. »10 Í yfirliti yfir bestu myndasögur liðins árs fær Good bye eftir Yoshihiro Tats- umi framúrskarandi dóma. »38 MYNDASÖGUR» Tilfinninga- leg örbirgð FÓLK» Flögrað milli litríkra ný- ársskemmtana. »36 „Fullmótaður og stílhreinn.“ Nýjasta plata Jóhanns Jó- hannssonar, Ford- lândia, fær frábæra dóma. »37 TÓNLIST» Eitt af okkar allra bestu FÓLK» Íslendingar, Frakkar – og aðrir skúrkar. »40 TÓNLIST» Hefur mikla trú á söng- lögunum. »34 Menning VEÐUR» 1. Heitir 100 þúsund nýjum störfum 2. Hellisheiði lokuð vegna slysa … 3. Farþegar þurfa ekki að óttast 4. B-lið Svía fór illa með Ísland Borgarleikhúsinu Vestrið eina Sirkusgestir skemmtu sér vel Morgunblaðið/Eggert Sirkus Húsfyllir var á sýningum Stórasta sirkuss Íslands í Hafnarfjarðarleikhúsinu um helgina. Enda lofuðu gest- ir frammistöðu sirkushópsins, sem er skipaður Íslendingum og tveimur Áströlum. „Þetta var mjög flott. Það var mikið lagt í sýninguna og hún kom verulega á óvart,“ sagði einn sirkusgestur og bætti við að krakkarnir í salnum hefðu skemmt sér sérstaklega vel, undir alls kyns fimleikum, sprelli og trúðleik. | 40 MOSAIC Fash- ions, sem er í nær helmingseigu Baugs og Kaup- þing á um 20% í, er að hefja við- ræður við lánar- drottna sína til að tryggja framtíð fyrirtækisins, að því er sagði í breska dagblaðinu The Sunday Tim- es í gær. Þar kom og fram að viðræð- urnar væru í framhaldi af láns- fjárkreppunni. Útgáfu fréttarinnar má lesa á vefsíðu blaðsins. Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs, sagði í samtali við Morg- unblaðið í gærkvöldi að Kaupþing væri langstærsti lánardrottinn Mosaic Fashions. „Við höfum verið í stöðugum viðræðum við Kaupþing í framhaldi af bankahruninu á Ís- landi,“ sagði Gunnar. Hann sagði að unnið hefði verið að langtíma- fjármögnun Mosaic en menn hefðu viljað sjá hvernig jólaverslunin yrði áður en lengra yrði haldið í þeim við- ræðum. Sem kunnugt er var jóla- verslun í Bretlandi með dauflegra móti, en Gunnar sagði að flest vöru- merki Mosaic hefðu komið nokkuð vel út. Hann sagði að lausafjárstaða Mosaic væri í lagi. Gunnar sagði ýmislegt rangt sem fullyrt væri í frétt The Sunday Tim- es. T.d. væri ekki rétt að sumir birgj- ar krefðust staðgreiðslu fyrir vörur til Mosaic og eins væri það rangt að félagið hefði ekki greitt af lánum sín- um hjá Kaupþingi eftir fall bankans. Mosaic Fashions á m.a. Karen Millen, Oasis og Principles. Að sögn The Sunday Times er óttast að lendi Mosaic í erfiðleikum muni það koma niður á Debenhams og House of Fraser en þessi fyrirtæki eru víða í samstarfi í stórum vöruhúsum. | 2 Mosaic ræð- ir við lán- ardrottna Framtíð fyrirtæk- isins sögð í húfi Gunnar Sigurðsson Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is „ÉG VAR að koma úr þessum líka frábæra útreiðatúr og var einmitt að velta því fyrir mér hvað þetta yrði skemmtilegur vetur,“ segir Ester Pálmadóttir. Hún varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu sl. laugardag að hestur hennar fældist við flugeld og rauk undan henni. „Við vorum bara að slaka á á leiðinni heim og þá heyrðist þessi rosalegi hvellur,“ lýsir Ester. „Hestinum brá svo ofboðslega að hann þeyttist út í hraun en ég varð eftir á reiðveginum. Ég hafði mestar áhyggjur af honum, af því að hann fór út í hraunið,“ segir Ester. Hesturinn slapp þó sem betur fer. Heimfús kom hest- urinn sér í hús en enn lá Ester á reiðveginum. „Þá kom bara þarna maður á hvítum hesti,“ segir hún sposk. Sá hringdi á sjúkrabíl og í ljós kom að Ester var brotin á upphandlegg auk þess sem hún var marin. „Ég varaði mig bara ekki á þessu, þetta er reiðhest- ur sem ég hef notað í mörg ár,“ segir Ester, en hún hefur verið í hestamennsku í ein 35 ár. Hún hefur yf- irleitt ekki byrjað að ríða út fyrr en eftir þrettándann, þegar hestarnir hafa jafnað sig eftir að hafa verið teknir á hús. Hún segist hafa lært af þessari reynslu og muni ekki ríða út á þessum tíma í framtíðinni. „Ég slapp vel, þetta hefði getað farið verr,“ segir hún og bætir við að gjarnan mættu skotglaðir taka tillit til hestamanna. Maður kom á hvítum hesti Ráð Ester ráðleggur hestamönnum að hugsa sig tvisvar um áður en þeir ríða út á þessum árstíma. Skoðanir fólksins ’… fékk íslenska ríkið afdrátt-arlausa heimild til þess að styðjaþétt við bakið á þeim sem vilja og getahöfðað mál gegn breskum stjórnvöld-um vegna þeirra forkastanlegu aðgerða sem þeir gripu til gegn Íslendingum og íslenskum hagsmunum. » 22 SIGURÐUR KÁRI KRISTJÁNSSON OG HELGI ÁSS GRÉTARSSON ’Í mínum huga er engin spurning aðum skipulagða blekkingu er aðræða sem stunduð hefur verið á Íslandií mörg ár – með afleiðingum sem við þurfum ekki að fara út í nánar. » 24 JÓHANNES VALDEMARSSON ’Ef gert er ráð fyrir að innfluttarvörur séu um 40% af neyslu og að innlendur kostnaður standi aðöðru leyti í stað, þá ætti 70% hækkun á vörunum að valda um 28% verð- bólgu. » 24 ÞORSTEINN HELGI ’Öryggisnetið sem standa áttitraustan vörð um hagsmuni ís-lensku þjóðarinnar svaf illilega á verð-inum, gatslitið og viljalaust. » 24 ÞORVALDUR JÓHANNSSON ’Almenningur er fullur vantrúar áað þetta sé raunverulega að gerasten það er að síast inn hjá okkur. Al-menningur er einnig ráðþrota. Valdhaf-ar vilja ekki gefa okkur kost á að nota eina löglega vopnið okkar, kosninga- réttinn. Þrátt fyrir margbreytileg og sí- endurtekin mótmælahöld erum við sniðgengin. » 25 GUNNAR SKÚLI ÁRMANNSSON ’Þrátt fyrir tímabundna erfiðleika erÍsland ríkt land með þróað velferð-arkerfi þar sem starfar margt velmenntað og hæft fólk sem hefur allaburði til að bregðast við með réttum hætti. » 25 ÞORBJÖRN GUÐMUNDSSON

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.