Morgunblaðið - 13.01.2009, Side 33
Velvakandi 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
GRÍMUR,
ÞÚ VERÐUR
AÐ SJÁ
ÞETTA
SÓLSETUR
TAKTU
ÞAÐ UPP
FYRIR MIG
ÓBRJÓTAN-
LEGT?
ÉG BÝST EKKI VIÐ ÞVÍ AÐ ÞÚ
VILJIR HREYFA ÞIG, ER ÞAÐ?
ÉG BÝST EKKI VIÐ ÞVÍ
AÐ ÞÚ VILJIR FARA
Í GÖNGUTÚR, ER ÞAÐ?
ÉG BÝST EKKI VIÐ ÞVÍ AÐ ÞÚ
VILJIR FARA ÚT Í DAG, ER ÞAÐ?
ÉG BÝST EKKI
VIÐ ÞVÍ AÐ ÞÚ
SJÁIR HJÓL Á
ÞESSU RÚMI,
ER ÞAÐ
HEFUR ÞÚ EKKI HEYRT
FÓLK SEGJA, ÞEGAR ÞAÐ
SÉR NÚTÍMALISTAVERK,
„SEX ÁRA BARN GÆTI
MÁLAÐ ÞETTA“?
ÉG FÉKK FRÁBÆRA
HUGMYND! ÉG ÆTLA
AÐ GERAST FALSARI!
ÉG ÆTLA AÐ FALSA
MÁLVERK OG SELJA
ÞAU! ÉG Á EFTIR AÐ
VERÐA RÍKUR!
SUM LISTAVERK SELJAST
Á MARGAR MILLJÓNIR,
ÞANNIG AÐ ÉG VERÐ Á
ÁGÆTIS TÍMAKAUPI!
VILTU EKKI KROTA YFIR
ÁRTALIÐ Á TEIKNIMYNDA-
PAPPÍRNUM ÞÍNUM?
JÚ... GOTT
AÐ ÞÚ SÁST
ÞETTA
PABBI, ER
GÓÐ HUGMYND
AÐ TREYSTA
FÓLKI?
JÁ, AUÐVITAÐ... FÓLK ER Í EÐLI
SÍNU GOTT. ÞÚ ÆTTIR ALLTAF AÐ
LEYFA ÞEIM AÐ NJÓTA VAFANS
MUNDU BARA AÐ
GEFA ÞEIM ALDREI
TÆKIFÆRI TIL
AÐ SVÍKJA ÞIG
ÉG ER BÚINN AÐ SITJA HÉRNA
Í NÆSTUM KLUKKUTÍMA OG
EINU BÍLARNIR SEM HREYFAST
ERU Á AKREININNI FYRIR
FÓLK SEM FERÐAST SAMAN!
ÉG MUNDI GEFA
HVAÐ SEM ER TIL
AÐ HAFA FLEIRI
MANNESKJUR Í
BÍLNUM MÍNUM
ADDA SKILDI
DÁLÍTIÐ AF
FÖTUM EFTIR
Í BÍLNUM...
LÖGREGLAN ÆTTI AÐ
RANNSAKA MARÍU LOPEZ
OG TENGSL HENNAR VIÐ
KÓNGULÓARMANNINN
EN SAGÐIR ÞÚ EKKI AÐ HANN
VÆRI HRIFINN AF HENNI?
HANN ER ÞAÐ! HANN ER
EINS OG LÍTILL STRÁKUR SEM
TOGAR Í HÁRIÐ Á STELPUNNI
SEM HANN ER SKOTINN
Í TIL AÐ FÁ ATHYGLI
ÞÚ HEFÐIR
ÁTT AÐ VERÐA
SÁLFRÆÐINGUR
JÁ, ÞAÐ
ER MUN
BETUR
BORGAÐ EN
AÐ VERA
OFUR-
HETJA
AÐ fara í góðan göngutúr er flestum fært og hefur mikið að segja fyrir
heilsuna. Hægt er að stunda göngutúra nánast hvar sem er og margir fal-
legir staðir með góðum göngustígum, eins og við Vífilsstaðavatn þar sem
þessi mynd er tekin.
Morgunblaðið/Golli
Í göngu um Vífilsstaðavatn
Þakkir til
Verðlistans
ÉG vildi koma á fram-
færi þakklæti til af-
greiðslustúlkna í Verð-
listanum. Ég fór með
aldraðri móður minni
að kaupa buxur, en
hún fær yfirleitt buxur
á sig þar og fékk hún
tvennar fínar buxur. Á
leiðinni út rakst hún á
fallega peysu, sem
hana langaði að máta,
en þar sem hún var
komin í og frekar
svifasein ætlaði hún að
hætta við. Af-
greiðslustúlkan bauðst til að lána
henni peysuna svo hún gæti mátað
hana heima hjá sér. Þegar heim var
komið sáum við að dregist hafði til í
peysunni, svo ég fór að athuga,
hvort ekki væri til
önnur. Því miður var
hún ekki til og þar
sem ég vissi að móður
mína langaði mikið í
peysuna spurði ég
hvort ekki væri hægt
að fá smáafslátt. Það
var alveg sjálfsagt.
Fór ég út með peys-
una og fékk verulegan
afslátt. Það var mikil
ánægja. Þetta finnst
mér góður versl-
unarmáti og ættu fleiri
að taka hann upp. Með
kæru þakklæti til
stúlknanna í Verðlist-
anum.
Elísabet Guðmundsdóttir.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Molasopi og dag-
blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30,
vatnsleikfimi kl. 10.50 (staður Vest-
urbæjarlaug), postulínsmálning kl. 13,
lestrarhópur kl. 14.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna kl. 12.30-16.30, smíði/útskurður
kl. 9-16.30, leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.45.
Bókasafn Kópavogs | Fyrsti fundur árs-
ins í Kórnum, Bóksafni Kópavogs, kl.
19.30. Rætt um höfunda og bækur sem
teknar verða fyrir á vetrar- og vormán-
uðum, kannski Þorsteinn frá Hamri,
Kristín Marja, Egilssaga? Eða Bárðar
saga Snæfellsáss? Hver veit?
Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefnaður, línu-
dans, handavinna, hárgreiðsla, böðun,
fótaaðgerð.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák
kl. 13 og félagsvist kl. 20.
Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu-
starf í Ármúlaskóla kl. 15 - 17.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9
og 9.55, gler- og postulínsmálun kl.
9.30, jóga kl. 10.50, handavinnustofan
opin, leiðbeinandi til kl. 17 og alkort kl.
13.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9, jóga og myndlist kl. 9.30,
ganga kl. 10, leikfimi kl. 11, jóga kl. 18,
leshópur kl. 20, Gamanmál & Kímnivísur.
Sr. Hjálmar Jónsson, dómkirkjuprestur
Ólafur G Einarsson,fv.ráðherra og Guðni
Ágústson verða í aðalhlutverkum á ár-
legu vísnakvöldi í Gullsmára.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Línudans kl. 12, karlaleikfimi kl. 13,
Botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 13,45, fram-
haldsnámskeið í Brids kl. 13-16, seinni
hluti. spilað í Kirkjunni kl. 13.
Félagsstarf Gerðuberi | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, m.a. glerskurður og
perlusaumur, létt ganga um nágrennið
kl. 10.30. Mánud. 19. jan. hefst postu-
línsnámskeið kl. 10 sem verður einnig á
þriðjud. kl. 13, kennari Sigurbjörg Sig-
urjónsd., skráning hafin á staðnum og s.
575-7720.
Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri
borgara í Grafarvogskirkju kl. 13.30.
Helgistund, handavinna spilað, spjallað
og kaffi.
Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12.10-
12.35.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, hádeg-
ismatur kl.12, Bónus bíllinn kl. 12.15,
glerskurður kl. 13 og kaffi kl. 15.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, mynd-
mennt kl. 10, leikfimi í Bjarkarhúsi kl.
11.30, bridge kl. 13, myndmennt kl. 13,
biljard- og inniputtstofa í kjallara alla
daga kl. 9-16.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur hjá
Sigrúnu kl. 9, lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10,
Björg F. Helgistund, séra Ólafur Jó-
hannsson kl. 14. Böðun fyrir hádegi og
hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Morgunkaffi í Betri
stofunni kl. 9, listasmiðja kl. 9-16, taichi
kl. 9, leikfimi kl. 10, framhaldssagan af
hljóðbók í Baðstofunni kl. 10.30, Bónus
kl. 12.30, bókabíll kl. 14.15, Gáfumanna-
kaffi - áhugamannahópur um íslenskt
mál kl. 15, Tangóævintýrið kl. 18-19.30,
bókmenntahópur kl. 20 og jólabæk-
urnar. Skráning á ættfræðinámskeiðið í
síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa-
vogsskóla v/Digranesveg kl. 14.30-16.
Uppl. í síma 564-1490 og 554-2780.
Korpúlfar, Grafarvogi | Bingó á Korp-
úlfsstöðum kl. 13.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg-
unkaffi - vísnaklúbbur kl. 9, boccia-
kvennahópur kl. 10.30, handverksstofa
opin kl. 11, „Opið hús “, vist/brids/skrafl
kl. 13. Hárgreiðslustofa, s. 862-7097,
fótaaðgerðastofa s. 552-7522.
Leshópur FEBK Gullsmára | Gamanmál
og kímnívísur. Sr. Hjálmar Jónsson, Ólaf-
ur G. Einarsson fv. ráðherra og Guðni
Ágústsson fv. ráðherra verða í aðal-
hlutverkum á árlegu vísnakvöldi Leshóps
FEBK í Gullsmára þriðjudaginn 13. janúar
kl. 20. Leshópur FEBK Gullsmára.
Styrkur | Styrkur verður með opið húsi í
Krabbameinsfélagi Íslands, Skógarhlíð 8
í Reykjavík kl. 20. Lilja Jónsdóttir leið-
beinir um slökun, stjórnin.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og Fótaað-
gerðir kl 9-16, handavinna kl 9.15-16, há-
degisverður kl. 11.30-12.30, spurt og
spjallað kl. 13-14, glerbræðsla kl. 13-16,
bútasaumur kl. 13-16, frjáls spil kl. 13-16,
kaffi kl. 14.30-15. 30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja,
handavinnustofan opin m. leiðsögn allan
daginn, hárgreiðslu og fótaaðgerð-
arstofur opnar alla daga, morgunstund
kl. 9.30, leikfimi kl. 10, upplestur fram-
h.saga kl. 12.30, félagsvist kl. 14, spilað
uppá vinninga, kaffi, uppl. í síma 411-
9450.
Vídalínskirkja Garðasókn | Opið hús
hefst með kyrrðastund í kirkjunni kl. 12,
súpa og brauð á vægu verði, spilað frá
kl. 13-16, vist og bridge, púttgræjur á
staðnum. Njótum samverunnar, kaffi kl.
14.45 og akstur fyrir þá sem vilja. Ekið
frá Jóns-húsi kl. 13.30 uppl. s. 895-0169.