Morgunblaðið - 13.01.2009, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 2009
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
HÖRKUSPENNANDI MYND
ÚR SMIÐJU LUC BESSON
Bráðskemmtileg mynd þar sem
heimur galdra og ævintýra lifnar við
„..BESTA DISNEY-TEIKNIMYNDIN
Í ÁRARAÐIR“
L.I.B. – FRÉTTABLAÐIÐ
,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND”
-VJV -TOPP5.IS/FBL
-S.V. - MBL
-bara lúxus
Sími 553 2075
BYGGT Á SÖNNUMATBURÐUM
Frá Clint Eastwood, óskarsverðlaunaleikstjóra
Mystic River, Million Dollar Baby og Unforgiven.
„HEILLANDI, FULLORÐINS
ÞRILLER, MEÐ ÓTVÍRÆÐRI
ÓSKARSFRAMMISTÖÐU
FRÁANGELINU JOLIE.“
- EMPIRE
„CHANGELING ER ÓGNVEKJANDI MYND
UMALVARLEGT MÁL, EN HEILDARUPPLIFUNIN
ER SPENNUÞRUNGIN FREMUR EN SORGLEG.
ÞAÐ ER FULLNÆGJANDI AÐ SJÁ SVONA
VELGERÐAKVIKMYND.“
- MICK LASELLE - SAN FRANCISCO CHRONICLE
„Í HÖNDUMANNARS, HEFÐI ÞESSI
BARÁTTAGÓÐS OG ILLS GETAÐ ORÐIÐ
HVERSDAGSLEG, EN EASTWOODGERIR
CHANGELINGAÐ EFTIRMINNILEGRI
UPPLIFUN.“
- KENNETH TURAN - LA TIMES
Ótrúleg saga byggð á sönnum atburðum um
baráttu einstæðrar móður við spillingu,
morð,mannshvörf og lögregluyfirvöld.
Tilnefnd til 2 Golden
Globe verðlauna.
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
-S.V. - MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 6 og 9
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Sýnd kl. 4 ísl. tal
Sýnd kl. 4 ísl. tal
- S.V., MBL
Sólskinsdrengurinn kl. 5:30 - 8 LEYFÐ
Skoppa og Skrýtla í bíó kl. 4 DIGITAL LEYFÐ
Inkheart kl. 3:45 B.i. 10 ára
The day the earth ... kl. 10:20 B.i. 12 ára
Seven Pounds kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL LEYFÐ
Seven Pounds kl. 8 - 10:30 DIGITAL LÚXUS
Transporter 3 kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 16 ára
Australia kl. 4:30 - 8 B.i. 12
,,ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND”
-VJV -TOPP5.IS/FBL
ÞAÐ er ánægjulegt frá að segja að
íslenska myndin Sólskindrengurinn
trónir á toppi bíólistans eftir aðra
helgi ársins 2009.
Myndin var frumsýnd á föstudag-
inn við fullt hús og sáu rúmlega
3.500 manns hana um helgina. Sól-
skinsdrengurinn er heimildarmynd í
leikstjórn Friðriks Þórs Friðriks-
sonar og segir frá einhverfa drengn-
um Kela og Margréti, móður hans,
sem fer meðal annars til Bandaríkj-
anna í leit að virkri meðferð fyrir son
sinn. Þó að Margrét eygi ekki mikla
von fyrir hönd Kela brenna á henni
margar spurningar um það dul-
arfulla og flókna ástand sem ein-
hverfa er. Myndin fékk fjórar
stjörnur af fimm í dómi Morg-
unblaðinu í gær og er sögð besta
verk Friðriks frá tímum Engla al-
heimsins.
Gamanmyndin Yes Man með Jim
Carrey í aðalhlutverkinu virðist eiga
upp á pallborðið hjá landanum en
hún átti toppsæti bíólistans tvær
vikur í röð og fellur ekki langt í þetta
skiptið, aðeins í annað sætið. Tölvu-
teiknimyndin Bolt heldur líka góð-
um dampi, fer úr öðru sætinu í það
þriðja.
Þær þrjár erlendu myndir sem
voru frumsýndar fyrir helgi gera
það líka gott. RocknRolla í leikstjórn
Guy Ritchie er fjórða en í henni seg-
ir frá rússneskum mafíósa sem
hagnast um milljónir á flóknu fast-
eignasvindli í Lundúnum. Changel-
ing með Angelinu Jolie nær sjötta
sætinu með tæplega 1.500 áhorf-
endur og Seven Pounds því sjöunda
með svipaðan áhorfendafjölda.
Sæbjörn Valdimarsson dæmdi
Changeling í Morgunblaðinu í gær
og gaf henni þrjár stjörnur af fimm
en í erlendum fjölmiðlum hefur
myndin fengið alla jafna góða dóma.
Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum
Heimildarmyndin Sól-
skinsdrengurinn vinsæl
&%#&
'
!"
## $
%&
' (
)
*
* #
Sólskinsdrengur Í myndinni segir frá hinum ellefu ára Kela sem er með
hæsta stig einhverfu og Margréti móður hans.
KVIKMYND Clints Eastwood,
Gran Torino, var tekjuhæsta
kvikmyndin í kvikmyndahúsum
vestanhafs um liðna helgi. Alls
skilaði myndin 29 milljónum dala
í kassann sem mun vera besta
opnunarhelgi Eastwoods í Banda-
ríkjunum síðan Space Cowboys
kom út árið 2000. Gran Torino
fjallar um fyrrverandi hermann
sem leitast við að endurhæfa
ungan mann af asískum uppruna
eftir að hann gerist sekur um að
stela Gran Torino-sportbíl her-
mannsins. Eastwood bæði leik-
stýrir og leikur aðalhlutverkið í
myndinni. Alls hefur myndin hal-
að inn 40 milljónir dala frá því
hún var fyrst sýnd í desember.
Myndin verður frumsýnd á Ís-
landi í byrjun mars. Önnur tekju-
hæsta kvikmynd helgarinnar var
grínmyndin Bride Wars sem skil-
aði rúmlega 21 milljón dala í
kassann en í þriðja sæti varð
hryllingsmyndin The Unborn.
Fjölskyldumyndin Marley & Me
með þeim Jennifer Aniston og
Owen Wilson í aðalhlutverkum
kom þar á eftir með 11,4 millj-
ónir dala en myndin hefur alls
fengið um 124 milljónir kassann
frá frumsýningu.
Eastwood skaut
öðrum ref fyrir rass
Tekjuhæstu kvikmyndirnar:
1. Gran Torino
2. Bride Wars
3. The Unborn
4. Marley & Me
5. The Curious Case of Benjamin
Button
6. Bedtime Stories
7. Valkyrie
8. Yes Man
9. Not Easily Brokenon
10. Seven Pounds
Gran Torino Clint Eastwood bæði leikur og leikstýrir kvikmyndinni.
Tekjuhæstu kvikmyndir vestanhafs