Morgunblaðið - 10.02.2009, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.02.2009, Blaðsíða 33
KVIKMYNDIN Slumdog Millionaire kom, sá og sigraði á bresku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunahátíðinni sem haldin var í London á sunnudaginn. Hlaut myndin sjö af þeim ellefu verðlaunum sem hún var tilnefnd til, meðal annars í flokknum besta leikstjórn, besta handritið og besta kvikmynd. Breska leikkonan Kate Winslet hlaut BAFTA- verðlaunin fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Reader. Mickey Rourke var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir kvikmyndina The Wrestler. Heath Ledger var valinn besti leik- arinn í aukahlutverki fyrir Dark Knight og Penelope Cruz besta leikkonan í aukahlutverki fyrir Vicky Cristina Barcelona. The Curious Case of Benjamin Button hlaut þrenn verðlaun á BAFTA-hátíðinni en Brad Pitt, sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, mætti á hátíðina ásamt sambýliskonu sinni, Angelinu Jolie. Upphaf BAFTA-verðlaunanna má rekja aft- ur til ársins 1947 þegar hópur breskra kvik- myndagerðarmanna kom saman á Hyde Park- hótelinu í London og ákvað að koma á fót verð- launum sem myndu heiðra það besta í breskri kvikmyndagerð. Fyrsti formaður verðlaunanna var leikstjórinn David Lean. Ástsæl Kate Winslet var hófstillt- ari á BAFTA en á Golden Globe. Íslandsvinur Anthony Dod Mantle myndaði Slumdog Millionaire. Sætur ... sigur Danny Boyle var að vonum sáttur við hátíðina. Þyrstur Mickey Rourke vætti kverkarnar á rauða dreglinum. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 2009 Helstu verðlaun Brangelina Ofurparið var að vonum smekklegt á BAFTA. Reuters Þokkadís Gemma Arterton mætti til hátíðarinnar í þessum fallega kjól. Penelope Hlaut verðlaun fyrir hlut- verk sitt í Vicky Christina Barclona. Viltu vinna sjö BAFTA- verðlaun? Besta kvikmynd: Slumdog Millionaire Besta breska kvikmyndin: Man on Wire Besti leikari: Mickey Rourke – The Wrestler Besta leikkona: Kate Winslet – The Reader Besti aukaleikari: Heath Ledger – The Dark Knight Besta aukaleikkona: Penelope Cruz – Vicky Cristina Barcelona Besti leikstjóri: Danny Boyle – Slumdog Milli- onaire Besta handrit: Martin McDonagh – In Bruges Besta teiknimynd: Wall-E Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM... FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI MEÐ STÓRLEIKURUNUM KENNETH BRANAGH, BILL NIGHY,TOM WILKINSON, TERENCE STAMP OG EDDIE IZZARD. METNAÐARFULLT STÓRVIRKI FRÁ LEIKSTJÓRA THE USUSAL SUSPECTS UM MORÐTILRÆÐI Á HITLER MEÐ TOM CRUISE Í AÐALHLUTVERKI. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI - S.V. Mbl. - E.E., DV - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI „Byggð á samnefndri bók sem slegið hefur í gegn um allann heim“ - S.V. Mbl. - K.H.G., DV - S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI HEIMILDAMYND EFTIR FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON - DÓRI DNA, DV - K.G., FBL - Ó.T.H., RÁS 2 - S.V., MBL OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 10:20 POWERSÝNING POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI Sýnd kl. 6 og 8Sýnd kl. 6, 8 og 10 TOPPMYNDINÁ ÍSLANDI BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA -bara lúxus Sími 553 2075 Frábær gamanmynd! Þegar tvö brúðkaup lenda upp á sama daginn fara bestu vinkonur í stríð! Bride Wars kl. 4 - 6 - 8 - 10 DIGITAL LEYFÐ Bride Wars kl. 4 - 6 - 8 - 10 DIGITAL LÚXUS Hotel for Dogs kl. 3:40 - 5:45 LEYFÐ Valkyrie kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL B.i. 12 ára Skógarstríð 2 kl. 3:45 550 kr. f. börn, 650 kr. f. fullorðna LEYFÐ Underworld 3 kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Skoppa og Skrýtla í bíó kl. 4 DIGITAL LEYFÐ borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.