Morgunblaðið - 27.02.2009, Síða 37

Morgunblaðið - 27.02.2009, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2009 Atvinnuauglýsingar ⓦ Uppl. í síma: 421 3463 og 820 3463, Elínborg. Sem fyrst í Keflavík Einnig í sumarafleysingar Blaðberar óskast ⓦ Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð mun byrja þriðjudaginn 3. mars 2009, kl. 10:00 á skrifstofu embættisins að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem hér segir á eftirfarandi eign: Auðkúla 1 (213-7366, 213-7368), Húnavatnshreppi, þingl. eig. ríkissjóður Íslands v/ábúanda; ValdimarsTrausta Ásgeirssonar, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Sparisjóður Húnaþings og Stranda, Glitnir banki hf. og Húnavatnshreppur. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 25. febrúar 2009. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Asparfell 12, 205-1971, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Harpa Hrönn Gestsdóttir, gerðarbeiðandi Borgun hf., þriðjudaginn 3. mars 2009 kl. 11:00. Bleikargróf 15, 203-8386, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Einarsson, gerðarbeiðandi Húsalist ehf., Hafnarfjörður, þriðjudaginn 3. mars 2009 kl. 10:30. Boðagrandi 6, 202-4343, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Valur Björn Baldursson, gerðarbeiðendur Járn og gler hf., Reykjavíkurborg, Sameinaði lífeyrissjóðurinn ogTollstjóraembættið, þriðjudaginn 3. mars 2009 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 26. febrúar 2009. Tilkynningar Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninganna sem boðaðar eru 25. apríl 2009 hefst við embætti sýslumannsins í Reykjavík þann 28. febrúar nk. og er opin á skrifstofutíma á milli kl. 9:00 – 15:30 virka daga. Um helgar er opið frá kl. 12:00 – 14:00. Frá og með 1. apríl nk. fer atkvæðagreiðslan fram í Laugardalshöll og þá verður opið alla daga frá kl. 10:00 -22:00 en lokað á skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum. Sýslumaðurinn í Reykjavík Ýmislegt Kaupi bækur og bókasöfn Upplýsingar í síma 869-0345. Staðgreiðsla. Félagslíf I.O.O.F. 1  1892278  8½.II.*I.O.O.F. 12  190022781/2  Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Húsnæði í boði Til leigu við Elliðavatn 76 fm stórglæsileg glæný íbúð við Akurhvarf 1, innifalið þvottav. /þurrkari/uppþvottavél, leður- sófasett/borð, hússjóður, frábært útsýni, suðursvalir. Leiga pr. mánuð 105 þús. Upplýsingar á tölvupósti: thorao@mbl.is og s. 896 3362. Sumarhús All kinds of everything All kinds of everything er skemmtileg síða, þar er allt mögulegt hægt að finna. www.sigurhus.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Sumarhús - orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Námskeið Frábært, rafrænt námskeið í netviðskiptum. Notaðu áhugamál þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að skapa þér góðar og vaxandi tekjur á netinu. Við kennum þér hvernig! Skoðaðu málið á http://www.menntun.com Tölvur Tölva tapaðist - 50 þús. kr. verð- laun. Hver sá eða sú sem getur gefið upplýsingar um innbrot í bifreiðina Opel Astra nr. NV963 hinn 24. feb. sem var á planinu við Nettó í Mjódd hafi samband í síma 862 8980 eða við lögregluna og viðkomandi sækir þýfið ef óskað er. Tómstundir Landslags módelefni í úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587-0600. www.tomstundahusid.is Þjónusta Byggingar Vinnuskúr til sölu! Einangraður 20 feta gámur sem búið er að breyta í vinnuskúr, er með raf- magnstöflu og 3 fasa tengi. Hillur borð og stólar fylgja. Óska eftir til- boði, s: 861-3103. Ýmislegt Glæsilegir dömuskór úr leðri með skinnfóðri. Margir litir. Stærðir: 37 - 41. Verð: 14.450 Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Teg. 73394 - flottar teygjubuxur í stærðum S,M,L,XL á kr. 3.990,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is AÐHALDSBUXUR - NÝKOMNAR AFTUR! Teg. 73390 - teygjubuxur mjúkar en halda vel að í S,M,L,XL á kr. 3.375,- Teg. 74390 - teygjubuxur í S,M,L,XL á kr. 2.850,- Húsviðhald Skipti um rennur og bárujárn á þökum, einnig smávægilegar múrviðgerðir og ýmislegt fl. Þjónum landsbyggðinni einnig. Upplýsingar í síma 659-3598. Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Stigahúsateppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. Sími 533-5800. Múrverk utanhúss - tilboð óskast Tilboð óskast í múrverk utanhúss á 3ja húsa raðhúsalengju. Óskað er eftir föstu tilboði í verkið. Áhugasamir hafið samb. við Magnús í s. 822-9610, albson@heimsnet.is Laugarvatn - nýtt sumarhús til leigu Glæsilegt nýtt sumarhús til leigu. Sjá myndir og uppl. á www.fjarhagur.is Helgarverð 25 þús. Heitur pottur. Hermann s. 897-2264.         Farðu inn á mbl.is og skráðu þig Íslandsmót í tvímenningi Íslandsmótið í tvímenningi verð- ur haldið dagana 7. og 8. mars nk. Mótið er opið öllum að þessu sinni. Hægt er að skrá sig í síma 587- 9360. Íslandsmeistarar frá 2008 eru norðanmennirnir Frímann Stefáns- son og Reynir Helgason Reykjavíkurmót í tvímenningi á laugardag Reykjavíkurmót í tvímenningi 2009 verður haldið laugardaginn 28. febrúar. Spilamennska hefst kl. 11 í Síðu- múla 37. Tilvalin æfing fyrir Ís- landsmótið í tvímenningi sem fer fram helgina eftir. Núverandi Reykjavíkurmeistar- ar eru Friðjón Þórhallsson og Sig- fús Örn Árnason. Bridgefélag Rangæinga Þriðjudaginn 17. febrúar sl. var spilaður eins kvölds barómeter. 14 pör mættu til leiks og urðu úrslit þessi: Jóhann Frímannss. – Sig. Sigurjónss. 58,33 Ævar S. Sigurðss. – Torfi Sigurðss. 53,21 Örn Hauksson – Svavar Haukss. 52,88 Þriðjudaginn 24. febrúar var aft- ur spilaður eins kvölds barómeter og þá mættu 12 pör til leiks. Úrslit þá urðu þessi: Halldór Gunnarss. – Kristján Mikkels. 63,64 Karl Sigurjónss. – Björn Dúason 57,27 Ævar Svan Sigurðss. – Torfi Sigurðss. 55,45 Eins og alltaf þegar barómeter er spilaður voru veitt notadrjúg verðlaun fyrir 3 efstu sætin, auk þess sem heiðurssætið og miðju- sætið fengu sárabótarverðlaun. Reiknimeistari eins og ávallt var Jón Sigurðsson og þakkar félagið honum vel unnin störf sem fyrr. Nk. þriðjudag hefst 5 kvölda að- altvímenningur félagsins. Ekki þarf að skrá sig fyrirfram, né er nauð- synlegt að mæta öll 5 kvöldin. Bridsfélag Reykjavíkur Staðan í aðaltvímenningnum eft- ir þrjú kvöld af fjórum: 1320,4 Jón Baldurss. - Þorlákur Jónss. 1319,8 Friðj. Þórhallss. - Páll Valdimarss. 1290,6 Þórir Sigurstss. - Haraldur Ingas. 1288,6 Sveinn Eiríkss. - Hrannar Erlingss. 1268,6 Gunnl. Karlss. - Kjartan Ingvas. 1265,6 Gísli Steingss. - Sigtr. Sigurðss. 1259,9 Ómar Olgeirss. - Júlíus Sigurjónss. 1256,9 Skúli Skúlas. - Rúnar Einarss. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 24. febrúar var spilað á 16 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S: Ragnar Björnss. – Jóhann Benediktss. 407 Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimars 386 Örn Einarsson – Bragi Bjarnason 383 Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 372 A/V: Ágúst Stefánsson – Helgi Einarsson 390 Stefán Ólafsson – Björn Björnsson 350 Ólöf Ólafsdóttir – Jórunn Kristinsd. 335 Sveinn Snorrason – Gústav Nilsson 332 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.