Morgunblaðið - 27.02.2009, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.02.2009, Blaðsíða 39
Velvakandi 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG ER EKKI MJÖG HRIFINN AF SALATI... OG ÞVÍ ER ILLA VIÐ MIG HÆTTU AÐ HENDA Í MIG BRAUÐMOLUM HEFUR ÞÚ SKRIFAÐ MEÐ PENNA? ÉG HEF VERIÐ AÐ ÆFA MIG Í HEILA VIKU... ÉG ER ORÐINN MUN BETRI NÚNA... EKKI HAFA ÁHYGGJUR ÞÓ ÞÚ SKRIFIR EKKI MJÖG VEL TIL AÐ BYRJA MEÐ... ÉG LENTI SJÁLFUR Í VANDRÆÐUM... Kæri Pennavinur, hvernig hefur þú það í dag? MAMMA, ÉG BJÓ TIL GRÍMU ERTU AÐ FARA Á GRÍMUBALL? NEI, ÉG ÆTLA AÐ NOTA HANA Á HVERJUM DEGI. ÞÚ VEIST AÐ HOBBES LÆÐIST ALLTAF AFTAN AÐ MÉR NEI... ÞAÐ SEM ÞÉR DETTUR EKKI Í HUG ÉG BJÓ LÍKA TIL GRÍMU HANDA ÞÉR! FÓLK NOTAR ÞÆR Á INDLANDI HANN GERIR ÞAÐ ALLTAF... EN EF ÉG GENG MEÐ ÞESSA GRÍMU ÞÁ VEIT HANN EKKI HVERNIG ÉG SNÝ OG ÞAR AF LEIÐANDI GETUR HANN EKKI LÆÐST AFTAN AÐ MÉR! GEISP MENNIRNIR ERU SVO METNAÐARLAUSIR Í DAG... ÆTLI ÞAÐ SÉ OF SEINT AÐ HALDA FYRIR ÞÁ GÓÐA HVATNINGARRÆÐU? PRINSINN BAUÐ MÉR ÚT AÐ BORÐA Í KVÖLD... HVENÆR ÆTTI ÉG AÐ SEGJA HONUM FRÁ DVERGUNUM? HVERNIG GETUR JÓNA VERIÐ REIÐ ÚT Í MIG VEGNA ÞESS AÐ ÉG SÁ HANA EKKI FÁ PRJÓNAVERÐLAUNIN SÍN? ÞAÐ ER HENNAR VANDAMÁL! REYNDAR ER HÚN EINHLEYP OG BARNLAUS. ÁHUGAMÁLIN HENNAR SKIPTA HANA MJÖG MIKLU MÁLI AUK ÞESS Á HÚN EKKI MARGA VINI... ÉG GÆTI HAFA VERIÐ SÚ EINA SEM HÚN BAUÐ ÚFF... KANNSKI VAR ÉG TILLITSLAUS ÞÉR TÓKST AÐ SANNFÆRA MIG... HÖGGBYLGJURNAR MÍNAR GERA HNEFANA MÍNA AÐ SLEGGJUM! ÞAÐ ER RÉTT. ÞETTA VAR VERRA EN ÉG BJÓST VIÐ BYLGJURNAR RUGLUÐU KÓNGULÓARSKYNIÐ MITT... ...SEM SÁ TIL ÞESS AÐ ÉG HITTI EKKI JÆJA, HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ANNAN SKAMMT? ÞÓ svo að rjúpan haldi sig aðallega til fjalla virðist hún kunna ágætlega við sig í námunda við byggð. Rjúpan er um þessar mundir í vetrarbúningi, al- hvít, og á því erfitt með að fela sig í snjólausu umhverfinu. Þessi rjúpna- hópur virðist sallarólegur í námunda við þónokkra bílaumferð og manna- ferðir í höfuðborginni. Morgunblaðið/Arnór Rjúpur í útjaðri borgarbyggðar Vínsmökkun SEM venjulegur vín- áhugamaður til margra ára hef ég hrifist af snilld vínsmakkara (dómara) sem hafa afl- að sér mikillar reynslu og sérmenntunar sem til þarf í slíku fagi. Mik- il breyting hefur orðið á í vínbúðum ÁTVR hér á landi til batnaðar, þar sem sérmenntað fólk, sem sótt hefur námskeið erlendis, veitir fólki ráðgjöf um val á víni við sitt hæfi. Eins hef ég lesið fag- blöð um vínsmökkun og sérhæfi þeirra sem um það sjá og fjalla. Sagt er að iðnin gangi í ættir hjá sumum fjölskyldum. Nú bregður svo við að í Morg- unblaðinu hinn 12. þ.m. birtist grein sem heitir „Er glundur í glasinu? Hvað er að marka sérfræðinga um vín?“ Er skýrt frá því að vís- indamaður í Kaliforníu, Robert Hodgson að nafni, hafi kannað frammistöðu vínsmakkara þar. Lét hann hóp sérfræðinga smakka blindandi og gaf þeim sama vínið þrisvar. Virðist jafnvel að skap manna hafi ráðið ríkjum um gæði, sem bæði jukust og minnkuðu og var vínið jafnvel verðlaunahæft eða ómögulegt! Hodgson birti þessa grein í Journal of Vine Economics. Franskur vísindamaður, Gel Mo- rot, lét 54 sérfræðinga um Bord- eaux-hvítvín dæma um hvítvín sem hann hafði litað rautt. Enginn áttaði sig á blekkingunum og sumir hrós- uðu sterkum skógarberjakeim. Með- alvín í dýrum flöskum fær iðulega háa einkunn. Ég á bágt með að trúa þessu, en ef satt reynist veldur það mér vonbrigðum. Gaman væri að heyra álit vín- þekkjara hér á landi, sem eru þónokkrir góðir, á slíkum vitn- isburði. Virðingarfyllst, Svanur Jóhannsson. Búsáhaldabyltingin Á Austurvöll bar fólkið búsáhöld því byltingu skyldi gera. Það vildi ekki una við auðsins völd og auðmanna byrðar bera. Fólkið söng og barði pönnu og pott og púaði á valdhafana. Ráðherrar hræddir með hæðniglott héldu í stóla af vana. Ömmur pottlokin bylmingsfast slógu með sleif, slagverkið það var magnað. Já, þjóðin var mætt og allt að endingu hreif. Þá ákaflega var fagnað. Með nýja stjórn skín sól á ey og sund og sællegar yngismeyjar. Rétt eins og áður með ósk um ástarfund þær augum líta peyjar. Benedikt Jóhannsson.          Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, kaffi og dagblaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9- 16.30, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin smíðastofa kl. 9-16.30, bingó kl. 13.30, Bólstaðarhlíð 43 | Myndbandssýning „Börn náttúrunnar“ kl. 13. Kertaskreyt- ing, handavinna, kaffi/dagblöð. Hár- greiðsla, böðun, fótaaðgerð. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.20, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50 og félagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30, bingó kl. 13.30. Félagsstarf eldri borgara Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.20, gler og leir kl. 10, opnar vinnustofur í Jónshúsi kl. 10-12, félagsvist FEBG kl. 13.30, bíó í kirkjunni kl. 14, rúta frá Hleinum kl. 13 og frá Garðabergi kl. 13.15. Félagsstarf eldri borgara Mosfellsbæ | Ganga frá Hlaðhömrum kl. 11.30. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar kl. 9-16.30, bókband, prjóna- bragakaffi kl. 10, stafaganga kl. 10.30, umsj. Sigurður Guðmundsson, stafir á staðnum, spilasalur opinn frá hádegi, leikfimi kl. 13, í ÍR heimilinu. Kóræfing fellur niður. Sími 575-7720. Furugerði 1 félagsstarf | Aðalheiður og Anna Sigga leiða söng kl. 14.15. Fram- talsaðstoð 11. mars, frá Skattstjóranum í Reykjavík. Skráning á skrifstofu. Háteigskirkja - starf eldri borgara | Briddsaðstoð fyrir dömur kl. 13, kaffi. Hraunbær 105 | Pétur Halldórsson teiknari og myndlistarmaður verður með námskeið í teikningu sem hefst 4. mars kl. 13. Verð 4.000 kr. Skráning á skrif- stofu eða í s. 411-2730. Teikniblokkir og blýantar til sölu. Hraunbær 105 | Baðþjónusta, handa- vinna kl. 9, bókabíllinn kl. 14.45. Hraunsel | Rabb kl. 9, leikfimi í Bjark- arhúsi kl. 11.30, tréskurður Hjallabraut og gamla Lækjarskóla kl. 13, brids og boccia kl 13, biljard- og innipúttstofa kl. 9-16. Skrifstofan er opin kl. 10-12. Hvassaleiti 56-58 | Lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, opin vinnustofa kl. 9-12, postu- línsmálning. Námskeið í myndlist kl. 12.15, Birgir Þ., bíó kl. 13.30, kaffi sala í hléi. Böðun fyrir hádegi, hársnyrting. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða- klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, opið hús, vist/brids/skrafl. Hárgreiðslust. s. 552- 2488 og fótaaðgerðast. s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Leikfimi kl. 9.45, mynd- listarnámskeið og útskurður, Halldóri leiðb. kl. 9-12, smíðaverkstæði opið, leik- fimi með Janick kl. 13. Þjóðminjasafnið heimsótt eftir hádegi, samstarf með Margréti djákna Áskirkju. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15- 14.30, spænska kl. 9, sungið v/flygilinn kl. 13.30, dansað í Aðalsal kl. 14.30-16. Hárgreiðsla og fótaaðgerðir kl. 9-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, leir- mótun kl. 9, handavinnustofa opin, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Uppl í síma 411-9450. Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.