Morgunblaðið - 27.02.2009, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2009
A
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
600 kr. fyrir b
örn
750 kr. fyrir f
ullorðna
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI
- S.V., MBL
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
„Byggð á samnefndri bók sem slegið hefur
í gegn um allann heim“
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem
sviptir hulunni af samskiptum kynjanna
Bleiki pardusinn
er mættur aftur
í frábærri gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna!
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
The International kl. 8 - 10:30 DIGITAL B.i. 16 ára
The International kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAL LÚXUS
Ævintýri Desperaux kl. 4 - 6 íslenskt tal LEYFÐ
He’s just not that into you kl. 5:15 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
Skógarstríð 2 kl. 3:45 Börn-600 kr./Fullorðnir 750 kr. LEYFÐ
The Pink Panther 2 kl. 4 - 6 DIGITAL LEYFÐ
Fanboys kl. 8 - 10:10 LEYFÐ
Viltu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 - 10.30 B.i. 12 ára
Skoppa og Skrítla í bíó kl. 4 LEYFÐ
- Tommi, kvikmyndir.is - D.V.
Frábær gamanmynd um fimm vini
sem brjótast inn í Skywalker Ranch
til að stela fyrsta eintaki af Star Wars
Episode I.
Sjón er sögu ríkari!
BRÁÐSKEMMTILEG
MYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
Sýnd kl. 4
Bleiki pardusinn er mættur aftur í frábærri
gamanmynd fyrir alla fjölskylduna!
Sýnd kl. 8 og 10
HANN ELSKAR
ATHYGLI
HANN ER
RÓMANTÍSKUR
Sýnd kl. 3:40 með íslensku tali
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
Sýnd kl. 4 og 6
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
ÞRJÁR kvikmyndir verða frum-
sýndar í íslenskum kvikmyndahúsum
um helgina.
The International
Interpolfulltrúinn Louis Salinger
og Eleanor Whitman eru staðráðin í
að koma upp um spilltan banka sem
tengist peningaþvotti og vopnasölu-
braski. Rannsóknin dregur þau um
víðan völl, meðal annars til Berlínar,
Mílanó og Istanbúl. Bankinn gerir
allt sem hann getur til að stoppa þau
og vílar ekki fyrir sér að beita ofbeldi
til að geta haldið sínu striki.
Leikstjóri er Tom Tykwer sem
gerði m.a. Run Lola Run og aðalleik-
arar eru Clive Owen og Naomi
Watts.
Erlendir dómar:
Entertainment Weekly 67/100
Premiere 50/100
The New York Times 40/100
Confessions of a shopaholic
Hin tísku- og verslunaróða Re-
becca Bloomwood fær fyrir tilviljun
vinnu við að skrifa greinar í fjármála-
tímarit. Þar öðlast hún miklar vin-
sældir vegna frumlegra og óvenju-
legra samlíkinga um efnahagslífið.
Hins vegar dreymir hana um að
skrifa fyrir tískutímarit og eftir því
sem hún kemst nær því takmarki
sínu, fer hún að efast um metn-
aðargirni sína og hamingjuleit.
Leikstjóri er P.J. Hogan og aðal-
leikarar eru þau Isla Fisher, Hugh
Dancy, Krysten Ritter og Joan Cu-
sack.
Erlendir dómar:
Entertainment Weekly 91/100
Premiere 63/100
Variety 50/100
Ævintýri Despereaux/The
Tale of Despereaux
Teiknimynd fjallar um músina
Despereaux sem er staðráðinn í að
bjarga mennskri prinsessu. Myndin
gerist í undirheimum kastala og
snýst um þrjár ólíklegar hetjur: Mis-
heppnaða mús sem vill frekar lesa
bækur en narta í þær, óhamingju-
sama rottu með plön um að yfirgefa
myrkur dýflissunnar og þybbna þjón-
ustustúlku með afbökuð eyru. Örlög
þeirra þriggja blandast hinsvegar inn
í örlög prinsessunnar í kastalanum.
Leikstjórar eru Sam Fell og Ro-
bert Stevenhagen og um talsetningu
aðalhlutverka sjá þau Matthew Bro-
derick, Dustin Hoffman, Emma Wat-
son og Tracey Ullman.
Erlendir dómar:
The New York Times 70/100
Empire 60/100
Entertainment Weekly 58/100
Frumsýningar helgarinnar
Hasar, grín og gaman
Sannsöguleg? Alþjóðleg glæpasamtök skýla sér á bak við bankastarfsemi í kvikmyndinni The International.
Skóð Það getur reynst erfitt fyrir suma (lesist: konur) að standast freistinguna þegar fallegir skór eru annars vegar.