Morgunblaðið - 23.03.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.03.2009, Blaðsíða 37
Á hraðri uppleið FAÐIR bandarísku söngkonunnar Jessicu Simpson mun vera óhress með samband henn- ar við ruðningshetjuna Tony Romo. Simpson og Romo hafa átt í ástarsambandi frá því snemma á síðasta ári, en faðir hennar, sem er einnig umboðsmaður hennar, hvetur hana nú til þess að hætta með kappanum. Ástæðan er sú að hann telur að sambandið valdi því að hún leggi minni áherslu á feril sinn en ella. „Joe tel- ur að Tony trufli Jessicu of mikið. Alltaf þegar hún á lausan tíma vill hún vera með Tony. Þannig að í stað þess að kenna dóttur sinni um kennir Joe Tony alfarið um,“ segir heimildarmaður um málið. Fregnir herma hins vegar að Simp- son sé yfir sig ástfangin af Romo og vilji koma sambandinu á næsta stig. „Ef hún fengi að ráða væri hún bæði ófrísk og á leið í hjónaband,“ segir heimildarmaðurinn. FREIDU Pinto hefur skotið hratt upp á stjörnuhimininn eftir að hún fór með eitt aðalhlutverkið í Óskarsverðlaunamyndinni Viltu vinna milljarð? Pinto hefur nú verið nefnd við hlutverk í næstu James Bond- kvikmynd og verið boðuð í prufu af framleiðendum myndarinnar. Þeir tóku reyndar fyrst eftir í henni í leikaraprufum fyrir Quantum of Sol- ace en þótti hún of ung þá til að leika ástkonu njósnarans kvensama. Nú er hún orðin 24 ára og þykir hafa blómstrað í fallega unga konu og segja framleiðendurnir hana eflaust eiga eftir að koma vel út í örmum Dani- el Craig í hlutverki Bond. Framleiðendurnir hafa einnig áhuga á að fá Danny Boyle, leikstjóra Viltu vinna milljarð? til að leikstýra næstu Bond-mynd. Ef hann þiggur starfið er næsta öruggt að Pinto fær hlutverk einnar Bond-gellunnar. Í kjölfar vinsælda Viltu vinna milljarð? hefur Pinto verið boðinn fjöldinn allur af samningum við fræg tískuhús og sagt er að hún hafi samþykkt að leika í næstu mynd Woody Allen. R eu te rs Vinsæl Indverska leikkonan Freida Pinto getur valið úr verkefnum um þessar mundir, enda afar glæsileg. Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó The International kl. 10:30 B.i. 16 ára Ævintýri Despereaux ísl. tal kl. 3:40 LEYFÐ The Pink Panther 2 kl. 3:40 LEYFÐ Viltu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára Killshot kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Blái Fíllinn ísl. tal kl. 4 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullorðna LEYFÐ Watchmen kl. 4:50 - 8 - 10:15 DIGITAL B.i. 16 ára Watchmen kl. 4:50 - 8 DIGITAL LÚXUS Marley & Me kl. 5:30 - 8 LEYFÐ - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR Sýnd kl. 7 og 10 Þau voru í fullkomnu sambandi þangað til einn lítill hlutur komst upp á milli þeirra SÝND Í SMÁRABÍÓI - M.M.J., Kvikmyndir.com - S.V., MBL - H.E., DV HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLD- SÖGUM SÍÐUSTU ALDAR STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á SÝND Í SMÁRABÍÓI LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR - S.V., MBL 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINNOG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA- OCEANS ÞRÍLEIKSINS. NEW YORK POST 90/100 VARIETY Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR! STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! -bara lúxus Sími 553 2075 AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 35.000 MANNS. MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 35.000 MANNS. MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “VAKTMENN ER EIN ATHYGLISVERÐASTA BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.” “ÞESSI BANDARÍSKA YFIRBURÐA-BÍÓMYND LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í ORÐUM.” ÓHT, RÚV RÁS 2 “WATCHMEN ER AUGNAKONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “VAKTMENN ER EIN ATHYGLISVERÐASTA BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.” “ÞESSI BANDARÍSKA YFIRBURÐA-BÍÓMYND LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í ORÐUM.” ÓHT, RÚV RÁS 2 “WATCHMEN ER AUGNAKONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. MARS 2009 Reuters Ástfangin Jessica Simpson. Ósáttur við kærastann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.