Morgunblaðið - 23.03.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.03.2009, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. MARS 2009 Nýjungagirni er ekki alltaf af hinu góða. Það er ágæt regla að halda í það sem tek- ist hefur vel. Sjónvarpsþátt- urinn Útsvar er einmitt dæmi um það. Þetta er einfaldur þáttur í allri umgjörð. Þarna mætast tvö skemmtileg lið og tveir stórgóðir spyrjendur og áhorfendur eru úti í sal. Svo hefst þátturinn og er svona ljómandi skemmtilegur. Óvæntar uppákomur eru alltaf einhverjar og kepp- endur eru margir hverjir af- ar litríkir karakterar. Spurningar eru af alls kyns tagi og það er eiginlega bara heppni sem ræður því hver vinnur hverju sinni. Það eru mörg skemmtileg augnablik í þessum þáttum. Eitt það eftirminnilegasta var þegar keppandi Fljóts- dalshéraðs lék vindhana af slíkri snilld að ekki var ann- að hægt en að taka andköf af aðdáun milli þess sem maður skellihló. Sjónvarpið á að halda í Útsvar og ekki láta hvarfla að sér að gera miklar breyt- ingar á þeim þætti. Þetta er þáttur sem á að geta gengið árum saman. Stundum taka sjónvarpsstöðvar upp á því að hætta við þætti af því þeir hafa verið of lengi á dagskrá en það á ekki að hafa af áhorfendum þætti sem ganga fullkomlega upp. Eins og Útsvar gerir svo sannarlega. ljósvakinn Morgunblaðið/G.Rúnar Sigmar Stórfínn í Útsvari. Útsvar næstu árin Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. Íslenskt atvinnu- líf. 07.10 Morgunvaktin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson á Akureyri. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót: Gamalt og gott, íslenskt. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (Aftur á laugardag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir ásamt Lísu Pálsdóttur á föstu- dögum. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Sögur úr Síð- unni. eftir Böðvar Guðmundsson. Höfundur les sögulok. (16:16) 15.30 Lostafulli listræninginn. List- ir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir krakka. 20.30 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (e) 21.10 Stjórnskipan lýðveldisins. Fjallað er um stjórnarskárbreyt- ingar og stjórnlagaþing. Umsjón: Ágúst Þór Árnason og Ævar Kjart- ansson. (e) (2:4) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Lestur Passíusálma. Silja Aðalsteinsdóttir les. (37:50) 22.18 Ársól. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. (Frá því í gær) 23.08 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. Sígild tónlist. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (e) (26:26) 17.53 Sammi (17:52) 18.10 Millý og Mollý (3:26) 18.12 Herramenn (44:52) 18.25 Fréttaaukinn Um- sjón: Bogi Ágústsson og Elín Hirst. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Villta Kína (Wild China: Tíbet) Breskur heimildamyndaflokkur um náttúru og dýralíf í Kína. Tíbet-hásléttan er á stærð við Vestur-Evrópu og er fjórðungur af Kína. Í þess- um veðurbörðu hrjóstrum undir Himalaja-fjöllum er ótrúlega fjölbreytt dýralíf og finnast þar meðal ann- ars antilópur, birnir, ja- kuxar og það rándýr sem heldur sig hærra yfir sjáv- armáli en öll önnur slík. Menningin er einstök í Tíbet, mótuð af búddisma í meira en þúsund ár. (3:6) 21.15 Sporlaust (Without a Trace) Bandarísk spennu- þáttaröð. Bannað börnum. (24:24) 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives V) Aðalhlutverk: Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. (e) 23.05 Spaugstofan (e) Síða 888 í Textavarpi. 23.30 Bráðavaktin (ER) (e) (11:19) 00.15 Kastljós ( e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Litla risaeðlan 07.15 Doddi og Eyrnastór 07.25 Könnuðurinn Dóra 07.50 Stóra teiknimynda- stundin 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi (teygjur) 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta-Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Systurnar (Sisters) 11.05 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 11.50 Tölur (Numbers) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Draumavöllurinn (Field of Dreams) 15.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Íkornastrákurinn 16.38 A.T.O.M. 17.03 Glæstar vonir 17.28 Nágrannar 17.53 Vinir (Friends) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Bandaríska Idol- stjörnuleitin (American Idol) 22.10 Pilot (New Amst- erdam) 22.55 Sannleikurinn um stríðið (Ground Truth: Af- ter the Killing Ends) 00.10 Bein (Bones) 00.55 Draumavöllurinn (Field of Dreams) 02.40 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 03.25 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 04.10 Tölur (Numbers) 04.55 Pilot (New Amst- erdam) 05.40 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Spænski boltinn (Barcelona – Malaga) 14.25 Spænski boltinn (Real Madrid – Almeria) 16.05 PGA Tour 2009 (Transitions Champions- hip) 19.05 Iceland Express- deildin Bein útsending. 21.00 Formúla 1 2009 (F1: Frumsýning) Formúla 1 hefst á nýjan leik en í þess- um þætti verður farið yfir allt það helsta sem snýr að Formúlu 1 kappakstr- inum. 21.30 Atvinnumennirnir okkar (Grétar Rafn Steinsson) 22.00 Spænsku mörkin 22.30 Þýski handboltinn (Markaþáttur) 23.00 World Supercross GP (Superdome, New Or- leans) 23.55 Iceland Express- deildin 01.25 World Series of Po- ker 2008 (Final Table Preview) 08.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tiny- sauruses 10.00 Thank You for Smok- ing 12.00 Harry Potter and the Order of Phoenix 14.15 Little Manhattan 16.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tiny- sauruses 18.00 Thank You for Smok- ing 20.00 Harry Potter and the Order of Phoenix 22.15 Edison 24.00 Inside Man 02.05 Uninvited Guest 04.00 Edison 06.00 Shopgirl 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 12.00 Spjallið með Sölva Umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvaso fær til sín gesti og spyr þá um lífið, tilveran og þjóðmálin. 13.00 Tónlist 17.55 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.40 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 19.20 Psych Bandarísk gamanþáttur um mann sem þykist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. 20.10 One Tree Hill (9:18) 21.00 Heroes (15:25) 21.50 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar lögreglunnar í Las Vegas. (10:24) 22.40 Jay Leno 23.30 The Cleaner 00.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.25 E.R. 18.10 Osbournes 18.30 Auddi og Sveppi 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.25 E.R. 21.10 Osbournes 21.30 Auddi og Sveppi 22.00 Cold Case 22.45 Damages 23.30 Fringe 00.15 Sjáðu 00.40 Tónlistarmyndbönd 08.00 Við Krossinn . 08.30 Benny Hinn 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri 11.30 David Cho 12.00 Bl. íslenskt efni (e) 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós 14.30 Trúin og tilveran . 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Blandað efni (e) 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 Billy Graham 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore 24.00 Ísrael í dag 01.00 Maríusystur 01.30 Trúin og tilveran 02.00 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Livet i Fagervik 21.20 Store Studio 22.00 Kveldsnytt 22.15 Inspektør Lynley 23.45 Nytt på nytt NRK2 12.00/13.00/14.00/15.00/17.00/19.00/21.00 Nyheter 12.05 Ut i naturen 12.30 Beckman, Ohlson og Can 13.05 Schrödingers katt 13.30 Å bygge om huset 14.05 Uka med Jon Stewart 14.30 Slør og hø- ye hæler 16.10 Sveip 16.50/21.10 Kulturnytt 17.03 Dagsnytt 18 18.00 Danske vidundere 18.30 Berulfs- ens fargerike 19.10 Kan ikkje lese, kan ikkje skrive 20.00 Jon Stewart 20.25 Utflukt mot døden 20.55 Keno 21.20 I kveld 21.50 Oddasat 22.05 Diam- antenes verden 22.55 Puls 23.25 Redaksjon EN 23.55 Distriktsnyheter SVT1 13.10 Mia och Klara 13.40 Livet går vidare 15.00 Rapport 15.05 Gomorron 15.55 På liv och död 16.25 Var fan är min revy! 16.55 Sportnytt 17.00/ 18.30 Rapport/A-ekonomi 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Fråga doktorn 18.00/22.05 Kult- urnyheterna 19.00 183 dagar 20.00 Packat & klart 20.30 18 år 21.00 Shining stars/tio år efter bomben 22.20 Grillad 23.05 Nip/Tuck 23.50 Babben & co SVT2 14.05 X-Games 14.50 Gudstjänst 15.35 Landet runt 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Djuren tar över Tjernobyl 17.55/21.25 Rap- port 18.00 Vem vet mest? 18.30 Bullar av stål 19.00 Vetenskapsmagasinet 19.30 Katastrofen tur och retur 19.55 Radiohjälpen 20.00 Aktuellt 20.30 Hockeykväll 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala 21.30 Merlin 22.15 Tre jazzvirtuoser 23.15 Agenda ZDF 13.15 Küchenschlacht 14.00 heute/Sport 14.15 Ti- erische Kumpel 15.00 heute/Europa 15.15 Alisa – Folge deinem Herzen 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO 5113 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 WISO 19.15 Krupp/Eine deutsche Familie 20.45 heute-journal 21.12 Wetter 21.15 White Noise/Schreie aus dem Jenseits 22.45 heute nacht 23.00 Die Boxerin ANIMAL PLANET 13.00 Little Zoo That Could 14.00 Groomer Has It 15.00 Planet’s Funniest Animals 16.00/22.00 Ani- mal Cops 17.00 Chasing Nature 18.00 Wonder Dogs 19.00 Wild Europe 20.00 Animals A-Z 21.00 Crime Scene Wild 23.00 E-Vets 23.30 Wildlife SOS BBC ENTERTAINMENT 12.45/14.30/19.10/22.20 My Hero 13.15/ 15.30/18.25 The Weakest Link 14.00/17.55 Eas- tEnders 15.00/19.40/21.50 Blackadder the Third 16.15/23.40 Jonathan Creek 17.05 Dalziel and Pascoe 20.10 The Inspector Lynley Mysteries 21.00/ 22.50 The State Within DISCOVERY CHANNEL 13.00/19.00/21.00 Dirty Jobs 14.00 The Greatest Ever 15.00 Really Big Things 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’ 18.00 Miami Ink 20.00 MythBusters 22.00 Prototype This 23.00 Deadliest Catch EUROSPORT 13.30/15.30 Biathlon 14.00/18.00/23.30 Ski Jumping 16.30 Wintersports 17.00/17.45/22.30 Eurogoals 19.15/21.25 Clash Time 19.20/23.15 WATTS 19.30 Armwrestling 20.00 Pro wrestling 21.30 Fight sport HALLMARK 12.10 The Final Days Of Planet Earth 13.40 Mr. Mu- sic 15.30 Sea People 17.00 Kingdom 18.40 Mcbride 7: Fallen Idol 20.10 Power and Beauty 21.50 The Stranger Beside Me 23.30 Mcbride 7: Fallen Idol MGM MOVIE CHANNEL 12.45 Poltergeist III 14.20 Audrey Rose 16.10 The Wizard of Loneliness 18.00 Illegal in Blue 19.30 It Takes Two 20.50 Reckless 22.20 Fast Food 23.50 Armed Response NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 How it Works 14.00 Close Encounters Inve- stigated 15.00 Doomsday Volcano 16.00/21.00 Air Crash Investigation 17.00 In The Womb 18.00 Char- ley Boorman: By Any Means 19.00 Killing Hitler 20.00 Seconds from Disaster 23.00 Underworld ARD 13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Eis- bär, Affe & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Großstadtrevier 18.50 Wet- ter 18.52 Tor der Woche/des Monats 18.55 Börse im Ersten 19.15 Wildes Russland 20.00 Kriegskinder 20.45 Report 21.15 Tagesthemen 21.43 Wetter 21.45 Beckmann 23.00 Nachtmagazin 23.20 60 x Deutschland/Die Jahresschau 23.35 Dittsche/Das wirklich wahre Leben DR1 12.40 Det lille hus på prærien 13.50 Nyheder/ tegnsprog 14.00 Update/nyheder/vejr 14.10/22.45 Boogie Mix 14.30 X Factor 16.00 Troldspejlet 16.15 Robotboy 16.30 Den travle by 17.00 Aftenshowet 17.30 Avisen/Sport 18.00 X Factor koncert fra Råd- huspladsen 19.00 Miraklet på Hudson-floden 20.00 Avisen 20.25 Horisont 20.50 SportNyt 21.00 Krim- inalkommissær Foyle 22.40 OBS DR2 13.30 Naturtid 14.30 Kom igen 15.00 Forældre på banen 15.30 Plan dk 16.00/21.30 Deadline 16.30 Hun så et mord 17.15 Daily Show 17.40 Pearl Har- bor – hvem skød først? 18.30/23.05 Udland 19.00 Premiere 19.30 Izzat 21.10 Peter Lund Madsen på dannelsesrejse 22.00 Tjenesten 22.10 Univers 22.40 Daily Show 23.35 Deadline 2. Sektion NRK1 12.00 NRK nyheter 12.05 Berlin, Berlin 12.30 Slipp naboene løs 13.00/14.00/15.00/16.00 Nyheter 13.05 Norge rundt 13.30 I sørhellinga 14.05 Par i hjerter 15.10 Dynastiet 16.10 Nyheter på samisk 16.25 Tid for tegn 16.40 Samisk barne-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Mikkes klubbhus 17.25 Vennene på Solflekken 17.40/19.55 Distrikts- nyheter 18.00/20.00 Dagsrevyen 18.30 Puls 19.00 Norsk småkonge i India 19.25 Redaksjon EN 20.35 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Liverpool – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) 17.45 Markaþáttur (Ensku mörkin) Allir leikir um- ferðarinnar í ensku úrvals- deildinni skoðaðir. 18.45 Tottenham – South- ampton, 1999 (PL Classic Matches) 19.15 Tottenham – Chelsea (Enska úrvals- deildin) 21.00 Markaþáttur (Ensku mörkin) 22.00 Coca Cola mörkin 22.30 Newcastle – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Mér finnst 21.00 Leið til léttara lífs Guðjón Sigmundsson, Sig- urbjörg Jónsdóttir og Við- ar Garðarsson hefja þátt um heilsufar og mataræði. Kokkurinn Ingvar Guð- mundsson á Salatbarnum sér um matreiðslu. 21.30 Í nærveru sálar 22.00 Skýjum ofar 22.30 Ástvinanudd Nudd- þáttur í umsjón Gunnars L. Friðrikssonar. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. 10% viðbótarafsláttur á hluta sjúklings af verði lyfseðilsskyldra lyfja ATHUGIÐ! Tilboðið gildir í Apótekinu Skeifunni og í Hólagarði Marstilboð til elli- og örorkulífeyrisþega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.