Morgunblaðið - 30.03.2009, Side 10

Morgunblaðið - 30.03.2009, Side 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MARS 2009 • Hreinsar loft með sérstakri jónatækni • Minnkar ryk og lykt í andrúmsloftinu • Minnkar frjókorna- og dýraofnæmi • Hreinsar allt að 56m3 rými • Vottað af bresku ofnæmissamtökunum • Fylling endist í allt að 2 mánuði • Gengur fyrir 2xAA rafhlöðum • Veggfesting fylgir • Hljóðlaust TILBOÐ Á TÆKI OG AUKAFYLLINGU FULLT VERÐ 12.995 TILBOÐ KR. 9.995 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT lofthreinsitæki Hreint loft með EYRARVEGI 21 SELFOSSI - GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK - GLERÁRGÖTU 36 AKUREYRI - SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK Íslenska fjármálakerfið allt samanvar orðið að einni fjárfesting- arbúllu og má líkja við spilavíti en þar var ég ekki spilavítisstjórinn,“ sagði Ögmundur Jónasson, núver- andi heilbrigðisráðherra, í fréttum Stöðvar 2 á föstudagskvöldið þegar fjallað var um tap Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR).     Það er rétt hjáÖgmundi að kannski stjórnaði hann ekki búll- unni. Hins vegar var hann fasta- gestur í hlutverki stjórnarmanns LSR og formanns stjórnar á því herrans ári 2007. Þá var spilað djarft með peninga sjóðfélaga.     Þar sem LSR er með ríkisábyrgðvar þetta léttur leikur fyrir Ög- mund. Tapi sjóðurinn háum fjár- hæðum borga skattgreiðendur mis- muninn. Aðrir sjóðir þurfa að skerða réttindi sjóðfélaga.     Í gær kom í ljós að tap LSR í fyrranam tæpum 30 milljörðum króna. Raunávöxtun sl. 5 ár hefur verið 0,5%. Miðað við það er líklegt að skattgreiðendur þurfi að bæta sjóðfélögum tapið.     Með verðtryggðum íbúðabréfumhefði sjóðurinn auðveldlega getað tryggt sér áhættulausa ávöxtun umfram lágmarksávöxtun. Í árslok 2007 voru hins vegar að- eins 7,3% af verðbréfaeign sjóðsins íbúðabréf.     Lítið var um að lífeyrissjóðirkeyptu erlend ríkisskuldabréf. 40% af hlutabréfaeign LSR voru í Kaupþingi og um 19,3% í Lands- bankanum.     Var Ögmundur Jónasson baraekki spilakóngurinn? Ögmundur Jónasson Spilakóngur á fjárfestingarbúllu                      ! " #$    %&'  (  )                     *(!  + ,- .  & / 0    + -                              12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (                   !        :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? "   "  " " " " " "  " "  " " "    "                                 *$BC                          !" "    #  $    %  &  &        ' *! $$ B *! # $% &'  '%'   ! ( ) ! <2 <! <2 <! <2 #  & '* + ,'- !. D            < E87E     #     (   !"   "'    '      ) * (      #    !"  +              (   &    6 2  #     &     &   ' (   !"      +   %  &  ,       (  /0 '$'!11 ! '( $'2! (!'* + Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR DREIFING húsnæðisskulda er afar ójöfn eftir eignahópum. Tæpur þriðjungur húseigenda er með húsnæðiseign umfram 30 milljónir króna en sá hópur er með næstum helming allra húsnæð- isskulda. Því yrðu áhrif 20% niðurfellingar hús- næðisskulda misjöfn eftir mismunandi hópum húseigenda. Þetta er meðal niðurstaðna starfs- hóps Seðlabanka Íslands um skuldir heimilanna. 57 þúsund heimili gætu fengið að hámarki fjórar milljónir afskrifaðar með þeirri aðferð. Þrettán þúsund heimili gætu fengið fjórar til sex milljónir, sex þúsund heimili gætu fengið sex til tíu milljónir, 2.500 heimili gætu fengið 10-30 milljónir króna af- skrifaðar og á annað hundrað heimila fengið meira en 30 milljónir afskrifaðar. Þeir best settu fengju 41 til 70 milljarða Stærstu afskriftirnar yrðu þó yfirleitt ekki nóg til að koma viðkomandi heimilum í jákvæða eig- infjárstöðu. Aðgerðin myndi einnig leiða til þess að 17.500 heimili með mjög góða eiginfjárstöðu, 20 milljónir króna eða meira, gætu fengið 41 milljarð króna afskrifaðan. Sú leið að afskrifa fjórar milljónir af skuld hvers heimilis væri dýrari. Hún myndi kosta 320 millj- arða en 285 milljarða með 20% afskrift. Með þess- ari leið færi enn stærri hluti heildarafskrifta til heimila með jákvæðustu eiginfjárstöðuna. Best setti hópurinn fengi 70 milljarða afskriftir í stað 41 milljarðs. Heimili í þröngri stöðu fengju 126 millj- arða afskrifaða í stað 139 milljarða með 20% að- ferðinni. Verst settu heimilin fengju hins vegar 20 milljarða í afskriftir, eða minna í heild en eigna- mesti hópurinn. Heildarhúsnæðisskuldir eru nú um 1.430 millj- arðar króna. onundur@mbl.is Ójöfn dreifing skulda hefur áhrif Fæstir þeirra sem fengju stærstu afskriftirnar með „20% leiðinni“ kæmust í plús

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.