Morgunblaðið - 30.03.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.03.2009, Blaðsíða 38
38 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MARS 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. 07.10 Morgunvaktin heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pét- ur Halldórsson á Akureyri. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót: Stórsmellir. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (Aftur á laugardag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Blátt og rautt. eftir Lenu og Árna Berg- mann. Árni og Guðrún Ásmunds- dóttir lesa. (5:23) 15.30 Lostafulli listræninginn: Sædýrasafnið og Fyrirgefð- ustyttur. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Um- sjón: Viðar Eggertsson. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Portúgalskur gítarleikari. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Kvika: Lesarinn og tónlistin í myndinni. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (e) 21.10 Stjórnskipan lýðveldisins. Fjallað er um stjórnarskárbreyt- ingar og stjórnlagaþing. Umsjón: Ágúst Þór Árnason og Ævar Kjartansson. (Frá því í gær) (3:4) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Lestur Passíusálma. Silja Aðalsteinsdóttir les. (42:50) 22.18 Ársól. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. (e) 23.10 Á tónsviðinu: Kirkjugarðar í skáldskap og tónum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (Hannah Montana) (27:56) 17.53 Sammi (18:52) 18.10 Millý og Mollý (Milly, Molly) (4:26) 18.12 Herramenn (The Mr. Men Show) (45:52) 18.25 Fréttaaukinn Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Villta Kína (Wild China: Land pöndunnar) Breskur heimildamynda- flokkur um náttúru og dýralíf í Kína. Í hjarta Kína er Kínamúrinn, Himnahofið og Ólympíu- leikvangurinn í Beidjing og þar eru líka risapandan, apinn snubbi og fjalluxinn. Mikil iðnþróun hefur orðið í Kína síðastliðna hálfa öld og ýmis umhverfisvanda- mál fylgt í kjölfarið. Text- að á síðu 888 í Textavarpi. (4:6) 21.15 Lífsháski (Lost V) Bandarískur myndaflokk- ur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suð- ur-Kyrrahafi þar sem dul- arfullir atburðir gerast. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives V) (e) 23.05 Spaugstofan (e) Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 23.30 Bráðavaktin (ER) (e) (12:19) 00.15 Kastljós (e) 00.55 Dagskrárlok 07.00 Litla risaeðlan 07.15 Doddi og Eyrnastór 07.25 Könnuðurinn Dóra 07.50 Stóra teiknimynda- stundin 08.15 Oprah 08.55 Þolfimi (Í fínu formi) 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta-Lety 10.15 Systurnar (Sisters) 11.05 Óleyst mál 11.50 Nýtt líf (Life Begins) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Leitin að Hvergilandi (Finding Neverland) 15.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 15.55 A.T.O.M. 16.20 Íkornastrákurinn 16.43 Galdrastelpurnar 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Bandaríska Idol- stjörnuleitin (American Idol) 22.10 Golden Boy (New Amsterdam) 22.55 Bermúdaþríhyrning- urinn: Ný vitneskja (Ber- muda Triangle: Startling New Secrets) Heimild- armynd þar sem Lester Holt leiðir okkur í gegnum leyndardóma Bermúdaþrí- hyrningsins. 00.25 Bein (Bones) 01.10 Enu sinni var brúð- kaup (Once Upon a Wedd- ing) 02.40 Leitin að Hvergilandi 04.20 Óleyst mál 05.05 Fréttir og Ísland í dag 17.05 NBA körfuboltinn (Dallas – Cleveland) 19.05 Iceland Express- deildin (Iceland Express- deildin 2009) Bein útsend- ing. 21.00 Atvinnumennirnir okkar (Pétur Jóhann Sig- fússon) Best geymda leyndarmál íslenskrar íþróttasögu sýnir sínar bestu hliðar en þessi ást- sælasti íþróttamaður Ís- lands fyrr og síðar leiðir okkur í gegnum allan sannleikann um hæfileika sína á hinum ýmsu sviðum. 21.35 World Supercross GP (Edward Jones Dome, St. Louis) 22.30 Þýski handboltinn (Markaþáttur) 23.00 Iceland Express- deildin (Iceland Express- deildin 2009) 00.30 World Series of Po- ker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspil- arar í heiminum. 08.00 Iron Giant 10.00 On A Clear Day 12.00 Norbit 14.00 Buena Vista Social Club 16.00 Iron Giant 18.00 On A Clear Day 20.00 Norbit 22.00 Gingerbread Man 24.00 The Night We Called It a Day 02.00 Bodywork 04.00 Gingerbread Man 06.00 Lake House 08.45 Tónlist 11.35 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray fær til sín gesti og eld- ar gómsæta rétti. 12.00 Spjallið með Sölva 13.00 Tónlist 17.30 Rachael Ray 18.15 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 18.55 The Game Banda- rísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.20 Psych 20.10 One Tree Hill (10:18) 21.00 Heroes (16:25) 21.50 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar lögreglunnar í Las Vegas. (11:24) 22.40 Jay Leno Spjall- þáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín gesti og slær á létta strengi. 23.30 The Cleaner 00.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.25 E.R. 18.10 Osbournes 18.30 Auddi og Sveppi 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.25 E.R. 21.10 Osbournes 21.30 Auddi og Sveppi 22.00 Cold Case 22.45 Damages 23.30 Fringe 00.15 Sjáðu 00.40 Tónlistarmyndbönd JÓHANNA Sigurðardóttir virðist verða lífsglaðari með hverjum deginum sem líður. Í viðtölum við fjölmiðla er hún orðin mýkri en hún var, glaðlegri og jafnvel ögn kærulausari. Þessi hæfilegi skammtur af kæruleysi op- inberast í því að Jóhanna leyfir sér að gantast og verður þá skemmtilega glettin á svip. Sennilega stafar þessi breyting á Jóhönnu af því að hún finnur að hún er komin í starf þar sem hún nýtur sín. Þetta er vitaskuld erfitt starf en það verður ekkert auðveldara með því að við- komandi setji upp þreytu- svip eða jafnvel angistarsvip fyrir framan alþjóð og sé í þunglyndiskasti fyrir fram- an sjónvarps- og mynda- vélar. Einhverjir segja að Jó- hanna sé ekki leiðtogi. Það er bara bull. Jóhanna er leiðtogi af sérstakri gerð, öðruvísi en flestir aðrir stjórnmálamenn. Nú hefur hún sagt að hún sé reiðubú- in að vera í stjórnmálum fram á tíræðisaldur. Við þá yfirlýsingu hefur vafalítið farið hrollur um einhverja framagosa í hennar eigin flokki sem telja dagana þar til þeirra tími kemur. Nú er möguleiki að sá tími komi aldrei. Það er gott að vita til þess að Jóhanna ætli sér að sitja sem fastast – og sem lengst. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg Jóhanna Ánægð í nýju starfi. Breytt Jóhanna Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Við Krossinn 08.30 Benny Hinn 09.00 Maríusystur 09.30 Robert Schuller Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kaliforníu. 10.30 Michael Rood 11.00 Ljós í myrkri 11.30 David Cho 12.00 Blandað íslenskt efni 13.00 Global Answers 13.30 Kvöldljós 14.30 Um trúna og til- veruna 15.00 Samverustund 16.00 Fíladelfía 17.00 Blandað efni Ýmsir endursýndir þættir. 18.00 Billy Graham 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 Billy Graham 23.00 Global Answers 23.30 Freddie Filmore 24.00 Ísrael í dag 01.00 Maríusystur 01.30 Um trúna og til- veruna 02.00 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Fagervik 21.00 Kveldsnytt 21.15 Inspektør Lynley 22.45 Nytt på nytt 23.15 Kulturnytt 23.25 Sport Jukeboks NRK2 15.10 Sveip 15.50/20.10 Kulturnytt 16.00/18.00/ 20.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Danske vidundere 17.30 Berulfsens fargerike 18.10 Kan ikkje lese, kan ikkje skrive 19.00 Jon Stewart 19.25 Utflukt mot døden 19.55 Keno 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Diamantenes verden 21.55 Puls 22.20 Redaksjon EN 22.50 Dist- riktsnyheter 23.05 Fra Østfold 23.25 Fra Hedmark og Oppland 23.45 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 På liv och död 15.25 Var fan är min revy! 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regio- nala nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00 Kult- urnyheterna 17.15 Regionala nyheter 18.00 Familjen Babajou 19.00 Packat & klart 19.30 Tonårsliv 20.00 Searching for the Wrong-Eyed Jesus 21.30 Kult- urnyheterna 21.45 Grillad 22.30 Nip/Tuck 23.15 Babben & co SVT2 13.50 Gudstjänst 14.35 Landet runt 15.20 Nyhet- stecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Ekva- torn 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Bullar av stål 18.00 Vetenskapsmagasinet 18.30 Världens tuffaste dansk 18.55 Radiohjälpen 19.00 Aktuellt 19.30 Hockeykväll 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Merlin 21.15 Höjdpunkt för jazz 22.15 Agenda ZDF 12.15 Die Küchenschlacht 13.00 heute/Sport 13.15 Tierische Kumpel 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/ Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 WISO 18.15 Stralsund – Mörderische Verfolgung 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Departed – Unter Feinden 22.35 heute nacht 22.50 Freunde ANIMAL PLANET 12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00 Groomer Has It 14.00 The Planet’s Funniest Animals 15.00/ 21.00 Animal Cops Phoenix 16.00 Chasing Nature 17.00 Wonder Dogs 18.00 The Big Sting 19.00 Ani- mals A-Z 20.00 Crime Scene Wild 22.00 E-Vets – The Interns 22.30 Wildlife SOS 23.00 Wonder Dogs BBC ENTERTAINMENT 12.15 The Weakest Link 13.00 EastEnders 13.30 My Hero 14.00 Blackadder Goes Forth 14.30 The Wea- kest Link 15.15 Dalziel and Pascoe 16.55 EastEnd- ers 17.25 The Weakest Link 18.10 My Hero 18.40 Blackadder Goes Forth 19.10 The Inspector Lynley Mysteries 20.00 The State Within 20.50 Blackadder Goes Forth 21.20 My Hero 21.50 The State Within 22.40 Dalziel and Pascoe DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Really Big Things 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Dirty Jobs 21.00 Prototype This 22.00 Deadliest Catch 23.00 American Chopper EUROSPORT 13.30 Football 14.30 Biathlon 15.00 Tennis 18.45 All Sports 18.50 WATTS 19.00 Pro wrestling 20.25 All Sports 20.30 Fight sport 21.30 2010 FIFA World Cup Qualifiers 22.30 Athletics HALLMARK 12.50 The Sandy Bottom Orchestra 14.30 Fungus the Bogeyman 16.00 McLeod’s Daughters 17.40 Sea Patrol 18.30 Law & Order 19.20 Broken Vows 21.00 Power and Beauty 22.30 Law & Order 23.20 Strange Relations (aka Comfort Zone) MGM MOVIE CHANNEL 12.05 Josie and the Pussycats 13.40 The in crowd 15.15 Tune In Tomorrow 17.00 Final Combination 18.30 Electric Dreams 20.05 Miracles 21.30 The Curse of Inferno 22.55 White of the Eye NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 What Would Happen If..? 13.00 Space Mys- teries 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Blue Whale Odyssey 17.00 Charley Boorman: By Any Means 18.00 Time Travel: The Truth 19.00 Seconds from Disaster 20.00 Air Crash Investigation 22.00 American Nazis 23.00 Air Crash Investigation ARD 14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien- hof 16.50 Großstadtrevier 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.15 Wildes Russland 19.00 Kriegskinder 19.45 Fakt 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 60 x Deutsc- hland – Die Jahresschau 22.35 Dittsche – Das wirk- lich wahre Leben 23.05 Die Fälschung DR1 14.00 Family Guy 14.30 Braceface 14.50 Her sover Daffy! 15.00 Troldspejlet 15.15 Robotboy 15.30 Den travle by 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Gør det selv 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Kriminalkommissær Foyle 21.30 OBS 21.35 U-Boat 23.10 Boogie Mix DR2 14.30 Plan dk 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 Peter Lund Madsen på dannelsesrejse 16.35 Det store krak i 1929 17.30 DR2 Udland 18.00 DR2 Premiere 20.05 Klar besked om krisen 20.30 Deadline 21.00 Tjenesten 21.10 Univers 21.40 DR2 Udland 22.10 Deadline 2. Sektion NRK1 14.10 Dynastiet 15.00 Nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Tid for tegn 15.40 Mánáid- tv – Samisk barne-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.25 Vennene på Solflekken 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Puls 17.55 Flyttefeber – en ny start 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Livet i 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.15 Premier League World Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum óvænt- um hliðum. 17.45 Markaþáttur (Ensku mörkin) 18.45 Arsenal – Man Unit- ed, 1998 (PL Classic Matches) 19.15 Portsmouth – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) 21.00 Markaþáttur (Ensku mörkin) 22.00 Coca Cola mörkin 22.30 Man. Utd. – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Mér finnst 21.00 Leið til léttara lífs Guðjón Sigmundson, Sig- urbjörg Jónsdóttir og Við- ar Garðarsson fjalla um heilsufar og mataræði. Ingvar Guðmundsson sér um matreiðslu. 21.30 Í nærveru sálar 22.00 Skýjum ofar Dag- bjartur Einarsson og Snorri Jónsson eru um- sjónarmenn. Þátturinn fjallar um flug á Íslandi. 22.30 Ástvinanudd Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. ÞAÐ er nú staðfest samkvæmt bandarískum hjúskaparlögum að leikarinn Bruce Willis og fyr- irsætan Emma Heming eru hjón. Eftir að þau héldu brúðkaups- veislu á eyju í Karíbahafinu um seinustu helgi voru þau gefin sam- an í borgaralegri athöfn síðastlið- inn föstudag í húsi vinar síns í Be- verly Hills. Fjölmiðlafulltrúi Willis, Paul Bloch, staðfestir þetta og segir að þau geti ekki orðið hamingjusamari en þau eru í dag. Parið hittist í gegnum sameig- inlega vini og hafa þau nú verið saman í meira en ár. Willis og Heming játuðust hvort öðru fyrst 21. mars í lítilli athöfn á heimili Willis í Parrot Cay á Turks & Caicos-eyjunum. Meðal við- staddra þar var fyrrverandi kona Willis, leikkonan Demi Moore, og fimmtán árum yngri eiginmaður hennar Ashton Kutcher. Moore og Willis eiga saman þrjú börn. Endanlega orðin hjón Hjónakorn Willis og Emma Heming.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.