Morgunblaðið - 30.03.2009, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 30.03.2009, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MARS 2009 “ENN EITT DISNEY MEISTARAVERKIД “JAFN SKEMMTILEG FYRIR UNGA SEM ALDNA” S.O.-FOX TV, CINCINNATI P.H.-HOLLYWOOD.COM “FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Í ANDA DISNEY HEFÐARINNAR. DWAYNE “THE ROCK” JOHNSON ER FRÁBÆR.” YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA! VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “VAKTMENN ER EIN ATHYGLISVERÐASTA BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.” “ÞESSI BANDARÍSKA YFIRBURÐA-BÍÓMYND LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í ORÐUM.” ÓHT, RÚV RÁS 2 “WATCHMEN ER AUG- NAKONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA OCEANS ÞRÍLEIKSINS. JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULL- TRÚAR SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR! 90/100 VARIETY NICHOLAS CAGE ER Í TOPP FORMI Í ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI FRÁ LEIKSTJÓRA I-ROBOT - ALEX PROYAS! „EINN BESTI SPENNUTRYLLIR SEM ÉG HEF SÉÐ - MÖGNUÐ, ÓTRÚLEGA SNJÖLL OG ÞEGAR Á ÞARF AÐ HALDA ÓHUGNALEGA SPENNANDI.“ ROGER EBERT, EINN VIRTASTI KVIKMYNDAGAGNRÝNANDI USA. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI NEW YORK POST SÝND Í ÁLFABAKKA Empire - Angie Errigo VINSÆLASTA OG ÁN EFA EIN ALLRA BESTA KVIKMYND CLINT EASTWOOD FYRR OG SÍÐAR! ENTERTAINMENT WEEKLY 91% LOS ANGELES TIMES 90% THE NEW YORK TIMES 90% SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND UM HELGINA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALIBYGGT Á METSÖLUBÓKINNI EKKI MISSA AF ÞESSARI!SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKUOG ENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA KNOWING kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára RACE TO WITCH ... kl. 8 LEYFÐ WATCHMEN kl. 10 B.i. 16 ára AKUREYRI WATCHMEN kl. 8 B.i. 16 ára RACE TO WITCH... kl. 8 LEYFÐ GRAN TORINO kl. 10:10 B.i. 12 ára SELFOSSI INTERNATIONAL kl. 8 B.i. 16 ára WRESTLER kl. 8 B.i. 14 ára KEFLAVÍKKRINGLUNNI KNOWING kl. 8D - 10:30D B.i. 12 ára DIGITAL RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 5:50 LEYFÐ DIGITAL WATCHMEN kl. 7D - 10D B.i. 16 ára DIGITAL GRAN TORINO kl. 10:10 B.i. 12 ára SHOPAHOLIC kl. 5:50 - 8 LEYFÐ KNOWING kl. 5:30D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára D KNOWING kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára VIP RACE TO WITCH ... kl. 5:50 - 8 LEYFÐ WATCHMEN kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára ELEGY kl. 5:50 B.i. 12 ára GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára CHIHUAHUA kl. 5:50 ísl. tal LEYFÐ ÁLFABAKKA EKKI MISSA AF ÞESSARI! ÓSKARSVERÐLAUNALEIKARARNIR PENÉLOPE CRUZ OG BEN KINGSLEY FARA Á KOSTUM ÁSAMT DENNIS HOPPER OG PATRICIA CLARKSON Í ÞESSARI MÖGNUÐU MYND FRÁ SPÆNSKA LEIK- STJÓRANUM ISABEL COIXET SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA “STÓRSLYSAATRIÐIN Í ÞESSARI MYND ERU HREINLEGA MEÐ ÓLÍKINDUM!” - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS SAMbio.is Reykjavík • Akureyri • Keflavík • Selfoss Það er fyrst til að taka aðDrengurinn í röndóttunáttfötunum er öllu frekarlíkingasaga en raunsæ lýs- ing á harmsögulegu viðfangsefninu, þjóðarmorðinu á gyðingum á tímum Þriðja ríkisins. Með þá staðreynd í huga verður yfirborðskennd mynd um verstu glæpi sögunnar ásætt- anlegri þótt einfölduð sé. Við sjáum atburðarásina með augum Brunos (Butterfield), átta ára sonar Gestapo-foringja (Thewl- is) og konu hans (Farmiga). Þegar myndin hefst býr fjölskyldan í góðu yfirlæti í Berlín þar sem Bruno unir hag sínum vel innan um vini og fé- laga. Stríðið geisar, en einhvers staðar úti í buskanum og hefur lítið komið við sögu á heimili Brunos uns faðir hans fær stöðuhækkun. Henni fylgir búferlaflutningur á eyðilegar slóðir langt fjarri höfuðborginni. Bruno fer að sjá undarlegu fólki bregða fyrir, það er allt klætt sams konar búningum, „röndóttum nátt- fötum“, í saklausum huga drengsins, sem smám saman kemst að óhugn- anlegum sannleikanum: þetta er sori jarðar í augum nasistanna, gyð- ingar. Einn góðan veðurdag er Bruno að ráfa um skóginn í ná- grenninu, þótt slíkt sé bannað. Hann kemur að girðingu og innan hennar eru allir í „náttfötunum“, þ.á m. Shmuel (Scanlon), gyðingadrengur á hans reki, og á milli þeirra mynd- ast vinátta sem endar með skelf- ingu. Sagt er að John Boyne, höfundur sögunnar sem myndin er byggð á, hafi Auschwitz-Birkenau-útrýming- arbúðirnar í huga sem fyrirmynd aðstæðna í Drengnum í röndóttu náttfötunum. Yfir svæðinu lá þykk- ur og daunillur mökkur úr brennslu- ofnunum árum saman og það fyrsta sem mætir augum þegar þessi öm- urlegi staður er skoðaður er tvöföld, rammgerð gaddavírsgirðing sem var með hárri rafspennu. Yfir hana fór enginn nema fuglinn fljúgandi. Til að koma að átakanlegum sögu- lokunum er girðingin lítill þrösk- uldur á vegi drengjanna, tilgang- urinn látinn helga meðalið. Farmiga er athyglisverð og rís- andi leikkona sem er tilfinningaleg þungamiðja myndarinnar, kona sem vill verja börnin sín fyrir hörm- ungum stríðsins og krefst brott- flutnings frá þessum voðalega stað þegar hún kemst að því að þau búa í næsta nágrenni við útrýming- arbúðir, þar sem maður hennar ræður ríkjum í þokkabót. Að flestu öðru leyti gefur saga sonar fangabúðastjórans og gyð- ingadrengsins reyfarakennda mynd af ástandinu og snertir mann ekki djúpt, því miður. Á hinn bóginn tekst kvikmyndagerðarmönnunum að gera gyðingana í myndinni að verum sem eru orðnar skuggi af sjálfum sér, e.k. geimverur í landinu sem þær byggðu. Þar tekst ætl- unarverkið, að draga upp sterka og sláandi mynd af geðveikinni sem heltók Þjóðverja undir Hitler. Því miður bera þeir ekki gæfu til að ljúka myndinni á jafn höggþungum nótum. Svívirðan og sakleysið Röndóttu náttfötin „Að flestu öðru leyti gefur saga sonar fangabúðastjórans og gyðingadrengsins, reyfarakennda mynd af ástandinu og snertir mann ekki djúpt, því miður,“ segir Sæbjörn m.a í dómnum. Háskólabíó Drengurinn á röndóttu náttfötunum – The Boy in the Striped Pyjamas bbbnn Leikstjóri: Maark Herman. Aðalleikarar: Asa Butterfield, Jack Scanlon, David Thewlis, Vera Farmiga, Richard John- son. 95 mín. Bretland/Bandaríkin. 2008. SÆBJÖRN VALDIMARSSON KVIKMYND TÓNLISTARKONAN Fergie hélt upp á 34 ára afmælið sitt á föstudag- inn í klúbbi á Miami Beach. Fergie geislaði af hamingju og sagði hjóna- lífið eiga mjög vel við sig en hún og Josh Duhamel hafa verið gift í tvo mánuði. „Nú þegar brúðkaupið er afstaðið erum við eitthvað svo róleg og líður svo vel saman, tilfinningin sem ég hef um Josh er eins og að koma heim,“ sagði Fergie. „Það eru þessar litlu og nánu tilfinningar sem ég hef alltaf sem segja mér að þetta sé svo rétt. Það var yndislegt að deila þessum sérstaka degi með fjöl- skyldu og vinum. En núna getum við verið hversdagsleg og hamingjusöm og horft áfram fram veginn.“ Margt fólk safnaðist saman fyrir utan klúbbinn til að reyna að berja Fergie augum í afmælisveislunni en hún dvaldi í sérstöku VIP-herbergi mestallan tímann með eiginmanni og bestu vinum. Félagar hennar í Black Eyed Peas fögnuðu afmælinu með henni. Hamingju- samt af- mælisbarn Ástfangin Fergie er ánægð með eiginmanninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.