Morgunblaðið - 30.05.2009, Page 52

Morgunblaðið - 30.05.2009, Page 52
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 150. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Höfuðstóll tíu milljóna láns hækkar um 50 þúsund  Hærri gjöld á áfengi, tóbak og eldsneyti hækka höfuðstól tíu millj- óna króna verðtryggðs láns um fimmtíu þúsund krónur í ágúst. Ofan á þetta gætu svo bæst aðrar hækk- anir á eldsneytisverði »12 73 milljóna króna styrkir  Félög tengd Jóni Ásgeiri Jóhann- essyni styrktu Samfylkinguna um 25 milljónir króna árið 2006, en stærsti einstaki styrkveitandinn var Kaup- þing. »2 Samningarnir lausir í júlí?  Aðila vinnumarkaðarins greinir á um það hvort hækka eigi taxta launafólks í júlí. Ef hvorug hreyf- ingin slær af kröfum sínum verða kjarasamningar ekki framlengdir og opnast í júlí. »4 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Ómöguleg fjölskylda Staksteinar: Epli og appelsínur? Forystugreinar: Uppgjöf stjórn- arinnar | Traustið endurheimt Pistill: Þjóðin sem vann og vann UMRÆÐAN» Styðjum vandaða meðferð ESB-mála Endalok lífeyriskerfisins framundan Grunnþjónustan varin Börn: Systkini í Smábílaklúbbi Ís- lands Lesbók: Ótti og óbeit í Amsterdam Hvort tveggja þarf að vera til BÖRN | LESBÓK»                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *++,-. *-/,./ ***,01 +2,+/3 *-,41- *0,+12 **4,03 *,+/++ *-1,+. *.2,2/ 5 675 +-#  8 +11- *+2,+0 *--,+0 ***,-2 +2,232 *-,400 *0,+31 **4,-. *,+/3- *-1,/4 *.2,/. ++4,4+.* &  9: *+2,33 *--,.4 **+,+0 +2,4+* *-,3+2 *0,+-. **3,+- *,+/-0 *-*,4* *.4,20 Heitast 15° C | Kaldast 6° C Suðvestanátt, 5-10 m/s, og skúrir en þurrt og bjart veður verður norðan- og austan- lands. » 10 Höfundur Ökutíma, Pulitzer-verðlauna- hafinn Paula Vogel, er stórhrifin af ís- lensku uppfærsl- unni. »42 LEIKLIST» Agndofa yfir sýningunni TÓNLIST» Langi Seli og Skuggarnir snúa aftur. »46 Agnes Bragadóttir er frá sér numin yfir sérdeilis vel heppn- aðri Bítlaveislu sem haldin var með brav- úr í Borgarnesinu. »45 AF LISTUM» Agnes og Bítlarnir BÓKMENNTIR» Glerlykillinn fór til Sví- þjóðar. »47 TÓNLIST» Víkingur Heiðar er orð- inn rokkstjarna! »44 Menning VEÐUR» 1. Slepptu íslenska fánanum 2. Bensínlítrinn í 181 krónu 3. Ísland stendur undir skuldum 4. Lítil stúlka skaut bróður si nn  Íslenska krónan styrktist um 1,85% »MEST LESIÐ Á mbl.is „ÁHORFENDUR eru mjög mik- ilvægur hluti af stórmótum í hvaða íþrótt sem er og við ætlum að reyna að fá fjölda áhorfenda á Graf- arholtsvöllinn þegar Íslandsmótið verður þar,“ sagði Margeir Vil- hjálmsson, mótsstjóri Íslandsmóts- ins í höggleik, sem fram fer hjá Golfklúbbi Reykjavíkur síðustu helgina í júlí. Golfklúbbur Reykja- víkur heldur upp á 75 ára afmæli sitt í ár og er ætlunin að vanda vel til verka í sambandi við Íslands- mótið. „Markmiðið er að fá 10.000 manns á völlinn síðasta daginn. Áhorfendur á Íslandsmótum síð- ustu ára hafa verið nokkur hundr- uð en langt frá því að vera nógu margir. Við viljum breyta þessu og ætlum að gera ýmislegt til að gera það spennandi fyrir fólk að koma í Grafarholtið,“ segir Margeir Vil- hjálmsson. | Íþróttir Stefna á 10 þúsund áhorfendur  GR-menn stórhuga Morgunblaðið/Ómar NAFN Karls Júl- íussonar, útlits- hönnuðar kvik- mynda, er líklega ekki á hvers manns vörum hér á landi. Karl, sem búsettur er í Noregi, hannaði útlit nýjustu myndar hins víðfræga leikstjóra Lars Von Trier, Antichrist, og er með fjölmörg járn í eldinum í sínu fagi. Fyrir skömmu lauk hann t.a.m. við stríðsmyndina banda- rísku, The Hurt Locker, sem hefur verið sigursæl að undanförnu á kvikmyndahátíðum. Hingað til lands er hann svo væntanlegur í bráð, en hann mun sjá um útlit nýj- ustu myndar Baltasars Kormáks, Víkingr, sem hann kallar „drauma- verkefni“. Ferilinn hóf hann árið 1984, þegar hann vann fyrir Hrafn Gunnlaugsson. Hann kannast vel við álit fólks á hinum „erfiða“ Von Trier en sjálfur lýsir hann honum sem séntilmanni. | 44 „Von Trier er séntilmaður“ Karl Júlíusson Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „MÉR finnst hálfsorglegt að fjár- málafyrirtæki og ráðgjafar séu að hvetja fólk til þess að skilja á papp- írunum sem einhvers konar lausn á sínum málum,“ segir sr. Þórhallur Heimisson, sóknarprestur í Hafnar- firði. Hann er meðal þeirra sem hafa orðið varir við aukna umræðu um að hjón og sambúðarfólk grípi til þessa úrræðis í því skyni að njóta bóta og afslátta sem einstæðum foreldrum bjóðast. „Ég veit að bankar og fjármálafyr- irtæki hafa ráðlagt fólki að gera þetta með einhverjum rökum sem ég veit ekki hver eru og einnig að fólk er að hugsa um þetta sjálft,“ heldur Þórhallur áfram. „En í raun og veru er fólk að skilja með þessu. Þótt það sé kallað að skilja á pappírnum þá sýnir reynslan að þetta er oft bara fyrsta skrefið í því að það slitni end- anlega upp úr fjölskyldunni. Þetta er því mjög varhugavert, bæði vegna þess að gróðinn af slíkri örvænting- araðgerð er mjög óljós og menn verða að reikna út alla kosti og galla, ekki bara þá fjárhagslegu.“ Í nýjum bráðabirgðatölum frá Hagstofunni kemur fram að tíðni skilnaða og sambúðarslita var svipuð síðasta ár og árin á undan en að sögn Guðjóns Haukssonar hjá Hagstof- unni er ekki við því að búast að breytingar sem gæfu til kynna sýnd- arskilnaði skili sér í tölum hennar fyrr en árið 2009 verður gert upp á næsta ári. Þá fengust þær upplýsingar hjá ríkisskattstjóra sem og Trygginga- stofnun að þar hefðu menn ekki orð- ið varir við slíka þróun enda erfitt að ná utan um slík mál þar á bæ. Segir fólki ráðlagt að skilja á pappírum „Örvæntingaraðgerð til að bjarga fjármálum fjölskyldunnar“ Aukinn þungi í umræðu um sýndarskilnaði Vilja njóta bóta og afslátta einstæðra foreldra Ýtir undir upplausn heimilisins, segir prestur Ekki aukning í skilnaðartíðni á síðasta ári Skattstjóri hefur ekki orðið var við breytingu „ÉG skil þetta ekki, þetta eru fullorðnir menn sem eru að þessu, engir unglingar,“ segir Sigmundur Lárusson múrarameistari um veggjakrotarana sem sóða út heim- ili hans. Að sögn Sigmundar tók borgin að sér að mála yfir krotið í fyrra en nú þarf hann sjálfur að standa undir kostnaði og vinnu við að útmá sóðaskapinn. Borgin hefur ekki lengur efni á að hreinsa veggjakrotið Hreinsað til eftir sóðana Morgunblaðið/Golli

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.