Morgunblaðið - 13.07.2009, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.07.2009, Qupperneq 23
Velvakandi 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. JÚLÍ 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand Z GEISP ÉG VILDI AÐ HANN HEFÐI LÁTIÐ MIG VITA ÁÐUR EN HANN STÓÐ UPP ÞAÐ ER DÝRARA AÐ FARA Í KLIPP- INGU NÚNA... VONANDI KLIPPIR HANN AF ÞÉR EYRUN ÉG GLEYMI ÞVÍ ALLTAF AÐ PABBI HANS KALLA ER RAKARI! PABBI SAGÐIST ÆTLA AÐ KAUPA SKÆRI OG KLIPPA HÁRIÐ Á MÉR SJÁLFUR... KALVIN, KOMDU ÞÉR Á FÆTUR! ÞÚ ÞARFT AÐ FARA Í SKÓLANN! Í DAG ÆTLA ÉG AÐ SENDA SÁL MÍNA Í SKÓLANN EN LÍKAMI MINN VERÐUR EFTIR HEIMA ÉG HELD AÐ SÁLIN HAFI ORÐIÐ EFTIR HEIMA... HVERNIG ÚTSKÝRIR ÞÚ ÞAÐ? HMMM... ÉG HELD AÐ STELPUR FYLGIST MIKIÐ MEÐ MÓÐUR SINNI... OG ÞÆR GETA EKKI BEÐIÐ EFTIR ÞVÍ AÐ FÁ AÐ NÖLDRA! ÞÚ VEIST AÐ STELPUR ÞROSKAST HRAÐAR EN STRÁKAR... ÞAÐ GERA TVÖ HUNDRUÐ KRÓNUR TAKTU PENINGINN ÚT AF VIÐSKIPTA- REIKNINGI FYRIRTÆKIS- INS... LEGGÐU HANN SÍÐAN INN Á REIKNINGINN MINN Í CAYMAN-EYJUM... NOTAÐU SÍÐAN GERVI- FYRIRTÆKIÐ MITT Í MALASÍU TIL AÐ ÞVO PENINGINN... ÞEGAR ÞÚ ERT BÚINN AÐ ÞVÍ SKALT ÞÚ BORGA KONUNNI ÞAÐ SEM VIÐ SKULDUM ÞETTA GÆTI TEKIÐ DÁLITLA STUND ÉG ÞARF AÐ MÆTA Í KÖRFUBOLTA EFTIR KLUKKUTÍMA. ÉG VERÐ AÐ ELDA EINHVERN EINFALDANN KVÖLDMAT ÍSSKÁPURINN ER NÁNAST TÓMUR. MÉR SÝNIST EINI MÖGULEIKINN VERA AÐ ELDA SPAGETTÍ ÞAÐ ER AÐ SEGJA EF VIÐ ÆTTUM SPAGETTÍ... FANGELSISSTJÓRINN SAGÐI AÐ BÍLLINN FÆRI KLUKKAN TÓLF ÞARNA ER HANN! ÉG SKYNJA TÆKIÐ SEM ÉG LÉT SETJA Á GODERO KOMDU UPP Í BÍL ÉG ÆTLA EKKI AÐ TAKA AUGUN AF GODERO PÁLL Zophanías Pálsson er í bráðskemmtilegu sumarstarfi því hann hjól- ar með áhugasama farþega um miðbæ Reykjavíkur og segir sögu hans. Á myndinni sést Páll á hjólhesti sínum fræða tvo farþega sem hjúfra sér í hlýtt teppi um Hljómskálagarðinn og Reykjavíkurtjörn. Morgunblaðið/Eggert Sögustund undir teppi Seint fyllast sáir prestanna HVENÆR líkur písl- argöngu þessarar þjóð- ar? Enn eitt hneykslið nær eyrum okkar, sem sé að Björgólfsfeðgar skuli geta lotið svo lágt að biðja um niðurfell- ingu skulda sinna allt að hálfu. Hvar er sómatilfinning þessara manna? Þegar þjóðin er komin á vonarvöl af þeirra völdum sem og annarra útrásarhetja þá biðja þeir um af- lausn sinna synda. Hvaða bóndi eða verkamaður skyldi leyfa sér að biðja um slíka lausn á sínum málum? Enginn. Það er hætt við að þeir fengju ljóta nafnbót fyrir slíkt framtak. Mér finnst að eina lausnin á þessu bænakvaki þeirra sé að setja þá á bak við lás og slá. Þá meina ég lás og slá innan fangelsis en ekki á hótel. Það væru fleiri fangelsi á boðstólum hér á landi ef þau væru ekki í hót- elstíl. Ég mæli með því að svona menn verði teknir úr umferð eins og skemmd vara. Kristjana Vagnsdóttir. Ég spyr FINNST ykkur þið eiga lífeyr- issjóðinn? Á ég að búa í tunnu- geymslunni? 200231-3689. Morgunblaðið og Ríkisútvarpið MÉR fannst Sigmund góður að teikna í Morg- unblaðinu en Halldór ekki síðri. Ennfremur tek ég undir það sem kom fram í Velvakanda 5. júlí með að Morg- unblaðið þarf virkilega að taka sér tak með málfarið. Einnig er það orðið miklu lélegra hjá Ríkisútvarpinu. Dag- lega heyrir maður ein- hver „málblóm“ þar. Margrét. Teikningar Sigmunds ÉG er ósammála þeim sem hafa lýst aðdáun sinni á Sigmund og vilja fá hann aftur. Ég hef lesið Moggann áratugum saman, nær daglega, síð- an ég var strákur og mér hefur aldr- ei geðjast að teikningum Sigmunds. Mér hefur alltaf fundist teikningar hans vera viðvaningslegar og auk þess fannst mér aldrei vera neinn broddur í þeim, sem þarf að vera í pólitískum/þjóðfélagslegum skop- teikingnum. Aftur á móti teiknar Halldór mjög vel, persónurnar í teikningum hans líkjast fyrirmyndunum vel og yf- irleitt er þar hárbeitt ádeila. Það var líka löngu kominn tími til að fá nýja krafta á blaðið. Ég óska Halldóri góðs gengis. Ólafur.          Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Félagsstarf fellur niður vegna sumarlokunar. Matur kl. 12-13. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna kl. 9-16, félagsvist kl. 13.30, pútt- völlur opinn. Bólstaðarhlíð 43 | Handavinna, fótaað- gerð, kaffi/dagblöð, matur og kaffi. Dalbraut 18-20 | Brids kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13, skrifstofa FEB er lokuð til 4. ágúst vegna sumarleyfa. Félagsheimilið, Gullsmára 13 | Handa- vinnustofa, ganga kl. 10, matur kl. 11.40, félagsvist kl. 20.30, púttvöllur opinn. Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ | Farið verður að Leirubakka í Landsveit föstudaginn 17. júlí. Heklusetur skoðað. Lagt af stað frá Hlaðhömrum kl. 13. Skráning í síma 586-8014 kl. 13-16. Hraunbær 105 | Félagsmiðstöðin er op- in kl. 9-14, matur kl. 12. Hæðargarður 31 | Opið í allt sumar. Morgunfokk kl. 9, Stefánsganga kl. 9.10, gáfumannakaffi kl. 15, „hot spot“ og tölvur, 18 holu púttvöllur, ljóðabók Skap- andi skrifa til sölu, hugmyndabanki, mál- verkasýning Eru og Stefáns, félagsvist á mánudögum kl. 13.30. Uppl. 411-2790. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund, spjall og æfingar kl. 10.30, Hand- verks- og bókastofa opin kl. 11.30, veit- ingar kl. 14.30, söng- og samverustund kl. 15. Fótaaðgerðastofa, s. 552-7522. Vesturgata 7 | Blöðin og kaffi í setu- stofu kl. 9, handavinna kl. 9-15.30, leik- fimi kl. 11 (júní-ágúst). Matur kl. 11.30 og kaffi kl. 14.30. Fótaaðgerðir og hár- greiðsla kl. 9-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa- vinnustofan opin, spilað, fótaaðgerða- stofa opin., ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.