Morgunblaðið - 10.08.2009, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 2009
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
HHHHH
– Empire
HHHHH
– Film Threat
„kvikmynda dýnamít“
- Rolling Stone
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR!
YFIR 42.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
/ ÁLFABAKKA
PUBLIC ENEMIES kl. 5:30 - 8D - 10:50D 16 DIGTAL THE PROPOSAL kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 - 8 - 8:30 - 10:20 - 11 L
PUBLIC ENEMIES kl. 2 - 8 - 10:50 LÚXUS VIP BRÜNO kl. 11 14
G-FORCE m. ísl. tali kl. 23D- 43D - 63D L DIGTAL 3D HANGOVER kl. 5:30 - 8 12
HARRY POTTER 6 kl. 1:20 - 2 - 5 - 8 - 10:20 10 TRANSFORMERS kl. 2 10
HARRY POTTER 6 kl. 5 LÚXUS VIP
/ KRINGLUNNI
PUBLIC ENEMIES kl. 8D - 10:50D 16 DIGITAL
G-FORCE m. ísl. tali kl. 23D - 43D - 63D L DIGITAL 3D
G-FORCE m. ensku tali kl. 63D L DIGITAL 3D
THE PROPOSAL kl. 1:30D - 3:40D - 8D - 10:20D L DIGITAL
HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 10
BRÜNO kl. 11 14
ATH: FYRSTA SÝNING ER KL. 13:20 Í ÁLFABAKKA OG 13:30 Í KRINGLUNNI
G
leðiganga samkyn-
hneigðra fór fram með
pomp og prakt síðastlið-
inn laugardag að vanda.
Áætlað var að um 80.000 hefðu
lagt leið sína niður í miðbæ af til-
efninu en gangan hefur notið
gríðarlegra vinsælda hér á landi
og þátttaka í raun með ólík-
indum, sé farið í gömlu góðu
höfðatöluna. Á alþjóðavettvangi
hafa menn tekið eftir þessu opna
og mannúðlega viðhorfi hins al-
menna Íslendings og með sönnu
má segja að gleðigangan hafi
ríka almenna skírskotun, er í
raun réttri almenn mannréttinda-
hátíð.
Gangan er hápunktur Hinsegin
daga og aldrei hefur verið meiri
fjöldi af skipulögðum atriðum en
í ár. Við endaða göngu var svo
boðið upp á skemmtiatriði á Arn-
arhóli, venju samkvæmt. Ljós-
myndarar Morgunblaðsins voru
svo að sjálfsögðu á staðnum og
dekkuðu gönguna í bak og fyrir
eins og sjá má á meðfylgjandi
myndum.
Stuð Vagnarnir temabundnu voru á sínum stað.
Morgunblaðið/Jakob Fannar
Stjörnur Beggi og Pacas njóta útsýnisins á svölum Sólons.
Morgunblaðið/Heiddi
Útlönd Erlendir gestir létu sig ekki vanta. Ranna Bieschke, Sheri Simmens,
Alison Shiboski og Dorothy Dilliplane klikkuðu ekki á skreytingunum.
Morgunblaðið/Heiddi
Biðin Smá sígó áður en geðveikin byrjar.
VIÐ ERUM
EINS OG
VIÐ ERUM
Glöð Blöðrum fyllt gleði hér á ferð.