Morgunblaðið - 10.08.2009, Page 36

Morgunblaðið - 10.08.2009, Page 36
Ferðamenn eiga erfitt með að átta sig á verð- lagi á Íslandi. Þeim finnst kannski ekki dýrt að kaupa minnstu gerð af G- mjólk á 124 kr. í versl- uninni við Geysi í Hauka- dal, en flestum Íslendingum finnst það dýrt. Í versluninni eru einnig seldir bananar á 200 kr. stykkið. Í lágverðsverslun í Reykjavík er hægt að fá tvo slíka á innan við 90 kr. egol@mbl.is Auratal MÁNUDAGUR 10. ÁGÚST 222. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 295 ÁSKRIFT 3390 HELGARÁSKRIFT 2070 PDF Á MBL.IS 1950 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Mikilvægi hinna erlendu lána Forystugrein: Sjálfsákvörð- unarréttur þjóða Pistill: Veðmálið Ljósvaki: Ekki kátt í höllinni? Heitast 17°C | Kaldast 10°C  Styttir upp sunnan og vestan til síðdegis, áfram stöku skúrir. Úrkomulítið í kvöld. Hlýjast sunnanlands. »10 Færeyskur áhuga- mannaleikhópur, Huðrar, ætlar að setja upp Óþelló í Iðnó nú á miðviku- daginn. »28 LEIKLIST» Færeyskur „leikbólkur“ KVIKMYNDIR» Ofbeldið er linnulaust í Funny Games. »30 Flugan flögraði um Gleðigönguna af miklum þrótti en kíkti líka inn í nýja bókabúð Eymunds- son. »29 FLUGAN» Hinsegin Eymundsson SJÓNVARP» Courtney Cox ætlar að bjarga ABC. »34 DANS» Paula Abdul er eftirsótt. »31 Menning VEÐUR» 1. Ungabarn fannst í runna 2. Hvalkjötið dugði Úlfari í 17 ár 3. Leyniþjónusta fólksins 4. Segir Davíð hafa skort …þekkingu »MEST LESIÐ Á mbl.is HÁPUNKTUR Hinsegin daga, árlegrar gleði- og baráttuhátíðar samkynhneigðra, var á laugar- daginn er hin svokallaða Gleðiganga fór fram. Ríflega 80.000 manns söfnuðust saman í mið- bænum af tilefninu en aldrei hafa verið fleiri skipulögð skemmtiatriði í kringum gönguna. Miðbær Reykjavíkur er baðaður litadýrð í göng- um þessum og smelltu ljósmyndarar blaðsins myndum af herlegheitunum. | 32-33 Gleðigangan var hápunktur Hinsegin daga Áttatíu þúsund manns létu sjá sig Morgunblaðið/Júlíus HEIMSMEISTARAMÓTI íslenska hestsins í Sviss lauk í gær með ís- lenskum sigri í tölti. Jóhann R. Skúlason á Hvini frá Holtsmúla átti titil að verja og varði. Einkunnin: 8,78. Þórarinn Eymundsson á Krafti frá Bringu varð í öðru sæti með 8,22 í einkunn. Rúna Einarsdóttir varð samanlagður sigurvegari í fimm- gangsgreinum mótsins og hampaði því heimsmeistaratitli. | 12 Íslenskur töltsigur Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is PÁLL Magnússon útvarpsstjóri seg- ir að það myndi kosta um 100 millj- ónir króna að setja á laggirnar sér- staka sjónvarpsstöð fyrir íþrótta- og menningarviðburði, t.a.m. stórmót í knattspyrnu, Ólympíuleika og Eddu- verðlaunin. Á tímum kreppu og nið- urskurðar verði eðlilega ekki farið út í slíka framkvæmd. Páll segir það hins vegar mun minna mál að halda úti slíkri stöð með stafrænni dreifingu Sjónvarpsins og útilokar ekki að farið verði í slíka dreifingu eftir fjögur til fimm ár. Í júlí síðastliðnum var Morgunstund barnanna rofin vegna útsendingar frá Opna breska meistaramótinu í golfi og hlaust nokkur úlfúð af. Páll segir af því tilefni að RÚV hafi víðfeðmum skyldum að gegna skv. lögum og stundum þurfi að þjóna einum hópi á kostnað annars. Ákvarðanir um slíkt eru metnar vandlega | 28 Sér-íþróttastöð?  Kröfur um sérstaka íþróttastöð á vegum RÚV verða æ háværari  Stafræn dreifing gæti komið slíku á í framtíðinni Morgunblaðið/Golli Stjórinn Kreppan hamlar útlátum vegna sérstakrar íþróttastöðvar. Í HNOTSKURN »Hjá RÚV er þeirri grund-vallarreglu fylgt að sýna frá keppni íslenskra landsliða á alþjóðlegum mótum og þá er einnig sýnt beint frá íþrótta- stórviðburðum á borð við ÓL »Ef beinar útsendingarhitta á dagskrárliði sem dagskrárstjórar vilja síður hnika til eða fella niður er það metið í hverju tilviki fyrir sig ’Það er svona eins og einhverpantaði hjá mér samvalsvog,pökkunarvél, málmleitartæki og tékk-vog með tilheyrandi færiböndum.Segði svo, þegar ég ætlaði að afgreiða vörurnar: „Allt í plati. Ég ætlaði bara að skoða hvaða verð og greiðsluskil- málar væru í pakkanum.“ » 20 SIGURÐUR ODDSSON ’Íslenska þjóðin er í efnahagslegrilægð og hún er mjög djúp eins oger. En nærri þriðjungur þjóðarinnarþekkir erfiða tíma og getur miðlað afreynslu sinni. Um fjörutíu þúsund manns eru 65 ára eða eldri. Metum gildi þessa hóps, en ofmetum ekki getu þeirra ungu. Það er alrangt að ýta þeim eldri út í horn. » 20 JÓN ÁRMANN HÉÐINSSON ’Vissulega þarf að rannsaka miklubetur áhrif lífrænna matvæla áheilsufar en það er margt fleira semræður því hvort neytendur haldi áframað kaupa þessar vörur í vaxandi mæli, þrátt fyrir einhvern tímabundinn aft- urkipp nú í kreppunni. » 21 ÓLAFUR R. DÝRMUNDSSON ’Lausnin felst ekki í að skipta afskyndingu um gróðurríkið semhér hefur þraukað og aðlagast heldurtaka tillit til náttúru og landslags semfyrir er og vernda um leið fjölbreytn- ina. » 21 HJÖRLEIFUR GUTTORMSSON ’Nú er staðan sú að allt þetta landsem var ræst á árum áður er í daglítið eða ekkert notað. Fáeinar slægjuren í mesta lagi til beitar. Skurðir ogræsi hafa því flest ekki lengur nokkurn tilgang. » 21 NJÖRÐUR HELGASON ’Getur verið að umframgreiðslannemi hundruðum milljarða krónamiðað við þau endurgreiðsluhlutföllfrá þrotabúi Landsbankans sem vænster? » 22 HELGA JÓNSDÓTTIR ’Kratar reyna nú með blekkingumað afla fylgis við aðild, m.a. meðþví að telja mönnum trú um að auð-lindir þjóðarinnar séu ekki í hættu ogað við getum samið um þær. Þetta er bull. » 22 HERMANN ÞÓRÐARSON ’Leiðin til að opna augu ráða-manna fyrir aðkallandi aðgerðumí landkynningunni er augsýnilega aðhætta að tala um ferðamenn sem ein-staklinga, en fara þess í stað að fjalla um þá í tonnatali. » 22 HALLGRÍMUR LÁRUSSON Skoðanir fólksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.