Morgunblaðið - 28.08.2009, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.08.2009, Blaðsíða 7
Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200www.iav.is Við óskum nemendum og starfsfólki Sjálandsskóla innilega til hamingju með glæsilega stækkun skólans. Í júní 2008 hófu ÍAV framkvæmdir við annan áfanga skólans sem fólu í sér stækkun um 3000 fermetra. Í nýju byggingunni er að finna sundlaug, fjölnota íþróttasal, hátíðarsal og mötuneyti. Í ár munu 236 nemendur stunda nám við skólann auk þess sem 50 nemendur stunda nám við Alþjóða- skólann sem starfræktur er í sama húsnæði. THG ARKITEKTAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.