Morgunblaðið - 28.08.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.08.2009, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. ÁGÚST 2009 HHHH – IN TOUCH HHH „HITTIR Í MARK.“ -S.V. MBL 30.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 50.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLSÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Í REYKJAVÍK SÝND MEÐÍSLENSKU TALI EIN ALLRA BESTA DISNEY-PIXAR MYND TIL ÞESSA TVÆR ÓLÍKLEGAR HETJUR MUNU FINNA TÝNDA VERÖLD, EN STÆRSTA ÆVINTÝRIÐ VERÐUR AÐ KOMAST AFTUR HEIM STÓRKOSTLEGT ÆVINTÝRI SEM ENGIN FJÖLSKYLDA MÁ MISSA AF GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI “BESTA MYND ÁRSINS” HHHH „SKEMMTILEG, HJARTNÆM OG DREPFYNDINN“ - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH „HÉR ER ENN EITT MEISTARAVERK FRÁ PIXAR, SEM RYÐUR BRAUTINA Í NÚTÍMA TEIKNIMYNDAGERÐ.“ - ROGER EBERT 100/100 – VARIETY 100/100 – THE HOLLYWOOD REPORTER á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ / KRINGLUNNI UP m. ensku tali kl. 63D - 83D - 10:103D L DIGITAL 3D G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 43D L UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:403D - 5:503D L DIGITAL 3D THE PROPOSAL kl. 8 L UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 L DRAG ME TO HELL kl. 8:20 - 10:30 16 PUBLIC ENEMIES kl. 10:10 16 DIGITAL 3D / ÁLFABAKKA INGLOURIOUS BASTERDS kl. 5:30 - 8:30- 10:10 16 UP m. ensku tali kl. 83D DIGTAL 3D L INGLOURIOUS BASTERDS kl. 10:10 LÚXUS VIP UP m. ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 LÚXUS VIP DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10:10 16 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:403D - 5:503D L PUBLIC ENEMIES kl. 8 - 10:40 16 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 L G-FORCE m. ísl. tali kl. 3:30 L HARRY POTTER 6 kl. 5 10 THE PROPOSAL kl. 5:50 - 8 - 10:20 L HANGOVER kl. 3:40 síðustu sýningar 12 Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is LIÐNIR eru tveir áratugir síðan Halldór Bragason stofnaði blússveit- ina Vini Dóra og hann hefur verið þar í brúnni síðan. Eitt af því sem Dóri og félagar hafa gert er að fá hingað til lands ýmsa þekkta tónlist- armenn að spila og þar á meðal pí- anóleikarann goðsagnakennda Pine- top Perkins, sem hljóðritaði plötu með Vinum Dóra fyrir áratug eða svo. Nú hafa mál svo þróast þannig að Dóra hefur verið boðið að gjalda líku líkt, því hann er á förum utan að spila sem sérstakur gestur á tón- leikum á heimaslóðum blúsins. Í kjölfar heimsóknar Pinetops á Blúshátíðina í vor var Dóra nefni- lega boðið að vera sérstakur gestur The Legendary Blues Band á tvenn- um tónleikum í Bandaríkjunum í október næstkomandi, en í þeirri merkissveit eru meðal annars forð- um spilafélagar Muddy Waters, þeir Willie „Big Eyes“ Smith, Bob Mar- golin og Pinetop Perkins. Dóri segir að það sé vitanlega fyrst og fremst heiður að vera boðið að spila með þeim köppum sem hér hafa verið taldir upp og hann hafi ekki þurft að hugsa sig lengi um. „Patricia Morgan, sem er forseti alþjóðlegs sambands blúsvina, kom á blúshátíðna í vor þegar Pinetop spil- aði og í kjölfarið vildi hún endilega fá mig út til að spila með karlinum. Hún bauð mér svo að koma út og vera með á tónleikum í Helena í Ark- ansas 10. október og svo daginn eftir á Pinetop Perkins Homecoming Jam á Hopson-plantekrunni í Clarksdale í Mississippi, en Pinetop ólst þar upp og vann við baðmullartínslu,“ segir Dóri, en hann flýgur til Memphis og ekur svo þjóðveg 61 niður til Helena. Ekki ætlar Dóri að láta það nægja að spila, því hann er líka á leið út í þeim tilgangi að efla tengsl við menn vegna blúshátíðarinnar hér heima og eins leita að forvitnilegum lista- mönnum. Heiðursgestur goðsagna Halldóri Bragasyni boðið að spila á heimaslóðum blúsins Morgunblaðið/Kristinn Blúsarinn Dóri spilar bæði í Arkansas og Mississippi í október. AÐDÁENDUR stúlknasveitarinnar All Saints verða að sætta sig við að sveitin mun aldrei koma saman aft- ur. Svo segir einn fyrrum meðlimur hennar, Melanie Blatt, sem vill alls ekki taka saman við Nicole Apple- ton, Natalie Appleton og Shaznay Lewis aftur. Hún vill frekar skemmta sér en skemmta öðrum. „All Saints kemur aldrei saman aftur, ég vil aldrei syngja aftur,“ lét Blatt hafa eftir sér. Blatt og hinar stúlkurnar úr All Saints eru þó ágætis vinkonur og voru hún og Nicole Appelton fengn- ar til að taka viðtöl við stjörnurnar á rauða dreglinum á BRIT-verðlauna- hátíðinni í febrúar. „Ég og Nicole spjölluðum við fólk og duttum síðan í það. Það er takmark mitt, að fá borgað fyrir að spjalla við fólk og drekka.“ All Saints var stofnuð í London árið 1993 og átti farsældum að fagna til ársins 2001 þegar sveitin hætti. Þá sneru stúlkurnar sér allar að sólóferli. Árið 2006 komu þær saman aftur en léleg sala á plötunni Studio 1 varð til þess að þær hættu end- anlega. Reuters All Saints Melanie Blatt, t.v., ásamt stöllum sínum í All Saints árið 2000. Aldrei aftur All Saints

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.