Morgunblaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2009 Atvinnuauglýsingar „Au pair“ í Danmörku „Au pair” óskast á lítinn sveitabæ á Jótlandi í Danmörku fram að næstu áramótum. Þarf að hafa bílpróf. Fríar ferðir. Nánari upplýsingar hjá Sigrúnu í síma: 0045 9718 4965 og í gsm: 0045 2228 5697. Vinsælt veitingahús í hjarta miðbæjarins óskar eftir matreiðslu- manni/matráði. Einnig vantar aðstoðarfólk í eldhús. Áhugasamir sendi umsóknir á box@mbl.is merktar: „V - 22610“. Biskup Íslands auglýsir eftir presti til afleysingar í Nesprestakalli, Reykja- víkurprófastsdæmi vestra í níu mánuði frá 1. október 2009 til og með 31. júní 2010. Allar nánari upplýsingar eru veittar á Biskups- stofu, s. 528 4000. Umsóknir berist til Biskupsstofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík fyrir 19. september nk. Raðauglýsingar 569 1100 Félagsstarf 18 - 20 SEPTEMBER IN FORUM COPENHAGEN FRIDAY 14-21 SATURDAY & SUNDAY 11-18 www.artcopenhagen.dk LEADING GALLERIES FROM DENMARK, SWEDEN, NORWAY, ICELAND, FINLAND, FAROE ISLANDS AND GREENLAND Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Baldursgata 9, 200-7125, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 8. september 2009 kl. 14:00. Engjasel 79, 205-5374, Reykjavík, þingl. eig. þb. Jónasar Andrésar Þórs Jónssonar, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 8. september 2009 kl. 11:00. Njálsgata 72, 200-8393, Reykjavík, þingl. eig. Elvar Már Atlason, gerðarbeiðandi Lögmenn Laugardal ehf., þriðjudaginn 8. september 2009 kl. 13:30. Rauðarárstígur 28, 201-0831, 75% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Heimir Þór Guðjónsson, gerðarbeiðandi Síminn hf., þriðjudaginn 8. septem- ber 2009 kl. 14:30. Rauðavað 25, 227-3064, Reykjavík, þingl. eig. Birkir Reynisson, gerðarbeiðandi Húsfélagið - Bílskýli Rauðavað 1-25, þriðjudaginn 8. september 2009 kl. 10:30. Suðurhólar 26, 205-0945, Reykjavík, þingl. eig. Karl Olsen, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður, Suðurhólar 26, húsfélag ogTrygginga- miðstöðin hf., þriðjudaginn 8. september 2009 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 3. september 2009. Tilkynningar Auglýsing um skipulag – Þingeyjarsveit Tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í landi Hafralækjar í Aðaldal, Þingeyjarsveit. Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti 28. ágúst sl. að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í landi Einarsstaða, skv. 25. grein laga nr. 73/1997 m.s.br.Tillagan nær til 6 ha svæðis og er gert ráð fyrir 9 frístundalóðum. Deiliskipulagið verður til sýnis á skrifstofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugum frá 7. sept. 2009 – 12. okt. 2009. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Þingeyjarsveitar. Þá eru upplýsingar og aðgengilegar á heimasíðu Þingeyjarsveitar, www.thingeyjarsveit.is Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við deili- skipulagstillöguna og skal þeim skilað skriflega til skrifstofu Þingeyjarsveitar, eigi síðar en 20. október 2009. Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast samþykkir henni. 3. september 2009. Sveitarstjórinn í Þingeyjarsveit, Tryggvi Harðarson. Efnistaka úr Háuhnúkum við Vatnsskarð í Grindavíkurbæ (Vatnsskarðsnáma). Mat á umhverfisáhrifum - Álit Skipu- lagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Skipulagsstofnun telur að mestu umhverfis- áhrif efnistökunnar úr Háuhnúkum verði sjónræn sem og áhrif á landslag og jarð- myndanir. Sjónræn áhrif verði talsvert til veru- lega neikvæð og áhrif á landslag og jarð- myndanir talsvert neikvæð. Skipulagsstofnun telur að áhrif framkvæmdarinnar á landnotkun, loftgæði, grunn- og neysluvatn, hljóðvist, um- ferðaröryggi og fornleifar verði ekki veruleg. Skipulagsstofnun telur að staðbundin áhrif á gróður verði verulega neikvæð í ljósi þess að jarðvegi verður rutt af efnistökusvæðinu og töluverð óvissa er um hvernig landnám og framvinda náttúrulegs gróðurs mun ganga að frágangi loknum. Á framkvæmdasvæðinu er hins vegar hvorki um stór samfelld jarðvegs- svæði né sjaldgæfar tegundir að ræða og áhrifin á svæðisvísu því ekki veruleg. Bent er á að haft verði samráð við Grindavíkurbæ, Umhverfisstofnun og stjórn Reykjanesfólk- vangs um landmótun og uppgræðslu við frágang svæðisins. Álitið í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Álit Skipu- lagsstofnunar og matsskýrsla Alexanders Ólafssonar ehf. er einnig að finna á heimasíðu stofnunarinnar: www.skipulag.is. Skipulagsstofnun. Félagslíf Kaffi Amen í kvöld kl. 21 með lifandi tónlist. Ertu að leita þér að vinnu? Vantar þig starfskraft? Farðu inn á mbl.is/atvinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.