Morgunblaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2009 „Hvíta máva“ og „Í rökkurró“. Helena hélt upp á hálfrar aldar söngafmæli í sitt fyrir tveimur árum með tónleikum í Austurbæ, í sama húsi og hún hóf söngferil sinn aðeins 15 ára gömul með hljómsveit Gunn- ars Ormslev, gamla Austurbæj- arbíói. En hefur Helena orðið vör við auknar vinsældir gamalla dæg- urperla og eldri flytj- enda undanfarið? „Já, ég hef svo sann- arlega orðið vör við það, það er bara þannig einhvern veginn núna. Til dæmis tónleikarnir í minningu Villa Vill, þeir juku þetta mjög mikið fannst mér,“ svarar Helena en hún söng á þeim tónleikum. Gömlu dægurperlurnar séu enda melódískar og fallegar, lög sem hafi lifað. „Eins og lögin hans Villa Vill, þetta eru lög sem eru bara orðnir standardar, sí- gild lög, fallegar mel- ódíur,“ segir Helena. Helena er enn á fullu í bransanum og hress að vanda en hefur þó eitt að athuga við skemmtanalíf Íslendinga: „Það vantar staði fyrir fólk til að koma og dansa. Og ekkert endilega að byrja að dansa klukkan hálftvö til tvö heldur byrja bara klukkan ellefu.“ helgisnaer@mbl.is ÞAÐ verður án efa tvistað og tjúttað á Kringlu- kránni um helgina þegar stórkanónur í sönglistinni kyrja sígildar dægur- flugur við undirleik André Bachmann og Furstanna. Þetta eru þau Stefán Jónsson, kenndur við Lúdó, Helena Eyjólfs- dóttir, Skapti Ólafsson, Þorvaldur Halldórsson og Geir Ólafsson. Hátt í 300 ára söngreynsla saman lagt því þau Stefán, Skapti, Helena og Þor- valdur hafa öll sungið í yf- ir hálfa öld og André ver- ið í bransanum í yfir 35 ár. Geir er svo aftur „ung- lingurinn“ í hópnum þótt reynslan sé orðin heil- mikil. Í kvöld er það Skapti sem treður upp en annað kvöld eru það Hel- ena og Þorvaldur. 15 ára í Austurbæjarbíói „Þetta eru náttúrlega okkar lög, þessi lög sem við höfum sungið í gegnum árin við Þorvaldur, lög sem við erum þekkt fyrir,“ segir Helena um lagavalið annað kvöld og nefnir Hátt í 300 ára söngreynsla Söngfugl Helena og Hljómsveit Ingimars Eydal árið 1968. Sígildar dægurperlur við undirleik André og Furstanna Morgunblaðið/Páll A. Pálsson SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS HHHH – IN TOUCH HHH „HITTIR Í MARK.“ -S.V. MBL BÓNORÐIÐ HERE COMES THE BRIBE ... THE PROPOSAL 33.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU FRÁSAM RAIMI LEIKSTJÓRA EVIL DEAD OG SPIDER MAN MYNDANNA SEM ER Í TOPPFORMI Í SINNI BESTU KVIKMYND TIL ÞESSA! GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI: ENTERTAINMENT WEEKLY - 100/100 LOS ANGELES TIMES - 100/100 WALL STREET JOURNAL - 100/100 WASHINGTON POST - 100/100 FILM THREAT - 100/100 SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNN 20.000 gestir HHH ÓTRÚLEGA VEL UNINN OG SKEMMTILEGUR SVARTUR HÚMOR” T.V. - KVIKMYNDIR.IS ÍSLENSKU LEIKARARNIR HELGI BJÖRNSSON, GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR OG STEFÁN JÓNSSON TRYGGJA MISKUNNARLAUSA SKEMMTUN FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI FYRSTI SPENNUTRYLLIRINN Í ÍSLENSKRI KVIKMYNDASÖGU! / KRINGLUNNI REYKJAVÍKWHALE.. kl. 6:10 - 8:20 - 10:20 16 G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 43D UP m. ensku tali kl. 5:503D - 83D - 10:103D L DIGITAL 3D THE PROPOSAL kl. 8:20 L UPP (UP) m. ísl. tali kl. 43D - 6:103D L DIGITAL 3D UPP (UP) m. ísl. tali kl. 4 L PUBLIC ENEMIES kl. 10:20 16 / ÁLFABAKKA REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 6 - 8 - 10 - 12 16 UP m. ensku tali kl. 8 L REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 3:40 - 8 - 10 - 12 LÚXUS VIP UP m. ensku tali kl. 5:50 LÚXUS VIP INGLOURIOUS BASTERDS kl. 8 - 11 16 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:403D - 5:503D L DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10 - 12 16 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 L PUBLIC ENEMIES kl. 10 16 HARRY POTTER 6 kl. 5 10 G-FORCE m. ísl. tali kl. 4 L HANGOVER kl. 3:40 síðustu sýningar 12 THE PROPOSAL kl. 5:50 - 8 - 10:20 L á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ BRESKA tónlistarkonan Duffy á í ástarsambandi við rúgbístjörnu frá Wales, Mike Phillips, sem er víst ekki allur þar sem hann er séður samkvæmt liðsfélögum hans. Þeir segja að Phillips hafi aðeins áhuga á að eiga fræga kærustu eins og liðs- félagi hans, Gavin Henson, sem er með Charlotte Church. „Mike og Duffy fóru á sitt annað stefnumót í vikunni og þau eru að verða ástfangin,“ segir heimild- armaður The Sun. „Mike fékk númer Duffy hjá um- boðsmanni hennar og sendi henni símaskilaboð. Hann vill vekja á sér frekari at- hygli og hefur allt- af verið skotinn í Duffy svo hann ákvað að láta reyna á það. Um leið og hún ákvað að fara með honum á stefnumót sagði hann þáverandi unnustu sinni upp. Hann fer ekki leynt með það að hann vill að þau verði næstu Gavin og Char- lotte,“ er haft eftir heimildarmann- inum. Duffy hætti nýlega með bassa- leikaranum Jonny Green. Hún hef- ur áður sagt að draumamaðurinn hennar væri velskur og hæfi- leikaríkur. Draumamaður Duffy Duffy Virðist hafa fundið drauma- manninn, velskan rúgbíleik- mann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.