Morgunblaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2009
„Hvíta máva“ og „Í rökkurró“.
Helena hélt upp á hálfrar aldar
söngafmæli í sitt fyrir tveimur árum
með tónleikum í Austurbæ, í sama
húsi og hún hóf söngferil sinn aðeins
15 ára gömul með hljómsveit Gunn-
ars Ormslev, gamla Austurbæj-
arbíói. En hefur Helena
orðið vör við auknar
vinsældir gamalla dæg-
urperla og eldri flytj-
enda undanfarið?
„Já, ég hef svo sann-
arlega orðið vör við
það, það er bara þannig
einhvern veginn núna.
Til dæmis tónleikarnir í
minningu Villa Vill,
þeir juku þetta mjög
mikið fannst mér,“
svarar Helena en hún
söng á þeim tónleikum.
Gömlu dægurperlurnar
séu enda melódískar og
fallegar, lög sem hafi
lifað. „Eins og lögin
hans Villa Vill, þetta
eru lög sem eru bara
orðnir standardar, sí-
gild lög, fallegar mel-
ódíur,“ segir Helena.
Helena er enn á fullu
í bransanum og hress
að vanda en hefur þó eitt að athuga
við skemmtanalíf Íslendinga: „Það
vantar staði fyrir fólk til að koma og
dansa. Og ekkert endilega að byrja
að dansa klukkan hálftvö til tvö
heldur byrja bara klukkan ellefu.“
helgisnaer@mbl.is
ÞAÐ verður án efa tvistað
og tjúttað á Kringlu-
kránni um helgina þegar
stórkanónur í sönglistinni
kyrja sígildar dægur-
flugur við undirleik
André Bachmann og
Furstanna. Þetta eru þau
Stefán Jónsson, kenndur
við Lúdó, Helena Eyjólfs-
dóttir, Skapti Ólafsson,
Þorvaldur Halldórsson og
Geir Ólafsson. Hátt í 300
ára söngreynsla saman
lagt því þau Stefán,
Skapti, Helena og Þor-
valdur hafa öll sungið í yf-
ir hálfa öld og André ver-
ið í bransanum í yfir 35
ár. Geir er svo aftur „ung-
lingurinn“ í hópnum þótt
reynslan sé orðin heil-
mikil. Í kvöld er það
Skapti sem treður upp en
annað kvöld eru það Hel-
ena og Þorvaldur.
15 ára í Austurbæjarbíói
„Þetta eru náttúrlega okkar lög,
þessi lög sem við höfum sungið í
gegnum árin við Þorvaldur, lög sem
við erum þekkt fyrir,“ segir Helena
um lagavalið annað kvöld og nefnir
Hátt í 300 ára söngreynsla
Söngfugl Helena og Hljómsveit Ingimars Eydal árið 1968.
Sígildar dægurperlur við undirleik André og Furstanna
Morgunblaðið/Páll A. Pálsson
SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS
HHHH
– IN TOUCH
HHH
„HITTIR Í MARK.“
-S.V. MBL
BÓNORÐIÐ
HERE COMES THE BRIBE ...
THE PROPOSAL
33.000 MANNS
FRÁ FRUMSÝNINGU
FRÁSAM RAIMI
LEIKSTJÓRA EVIL DEAD OG SPIDER MAN
MYNDANNA SEM ER Í TOPPFORMI Í SINNI
BESTU KVIKMYND TIL ÞESSA!
GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI:
ENTERTAINMENT WEEKLY - 100/100
LOS ANGELES TIMES - 100/100
WALL STREET JOURNAL - 100/100
WASHINGTON POST - 100/100
FILM THREAT - 100/100
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNN
20.000 gestir
HHH
ÓTRÚLEGA VEL UNINN
OG SKEMMTILEGUR
SVARTUR HÚMOR”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
ÍSLENSKU LEIKARARNIR
HELGI BJÖRNSSON,
GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR
OG STEFÁN JÓNSSON
TRYGGJA
MISKUNNARLAUSA
SKEMMTUN FRÁ UPPHAFI
TIL ENDA.
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
FYRSTI SPENNUTRYLLIRINN Í
ÍSLENSKRI KVIKMYNDASÖGU!
/ KRINGLUNNI
REYKJAVÍKWHALE.. kl. 6:10 - 8:20 - 10:20 16 G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 43D
UP m. ensku tali kl. 5:503D - 83D - 10:103D L DIGITAL 3D THE PROPOSAL kl. 8:20 L
UPP (UP) m. ísl. tali kl. 43D - 6:103D L DIGITAL 3D
UPP (UP) m. ísl. tali kl. 4 L
PUBLIC ENEMIES kl. 10:20 16
/ ÁLFABAKKA
REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 6 - 8 - 10 - 12 16 UP m. ensku tali kl. 8 L
REYKJAVÍK WHALE WAT.. kl. 3:40 - 8 - 10 - 12 LÚXUS VIP UP m. ensku tali kl. 5:50 LÚXUS VIP
INGLOURIOUS BASTERDS kl. 8 - 11 16 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:403D - 5:503D L
DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10 - 12 16 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 L
PUBLIC ENEMIES kl. 10 16 HARRY POTTER 6 kl. 5 10
G-FORCE m. ísl. tali kl. 4 L HANGOVER kl. 3:40 síðustu sýningar 12
THE PROPOSAL kl. 5:50 - 8 - 10:20 L
á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ
BRESKA tónlistarkonan Duffy á í
ástarsambandi við rúgbístjörnu frá
Wales, Mike Phillips, sem er víst
ekki allur þar sem hann er séður
samkvæmt liðsfélögum hans. Þeir
segja að Phillips hafi aðeins áhuga á
að eiga fræga kærustu eins og liðs-
félagi hans, Gavin Henson, sem er
með Charlotte Church.
„Mike og Duffy fóru á sitt annað
stefnumót í vikunni og þau eru að
verða ástfangin,“ segir heimild-
armaður The Sun.
„Mike fékk númer Duffy hjá um-
boðsmanni hennar og sendi henni
símaskilaboð. Hann vill
vekja á sér frekari at-
hygli og hefur allt-
af verið skotinn í
Duffy svo hann
ákvað að láta
reyna á það.
Um leið og hún
ákvað að fara
með honum á
stefnumót
sagði
hann
þáverandi unnustu sinni upp. Hann
fer ekki leynt með það að hann vill
að þau verði næstu Gavin og Char-
lotte,“ er haft eftir heimildarmann-
inum.
Duffy hætti nýlega með bassa-
leikaranum Jonny Green. Hún hef-
ur áður sagt að draumamaðurinn
hennar væri velskur og hæfi-
leikaríkur.
Draumamaður Duffy
Duffy
Virðist
hafa fundið
drauma-
manninn,
velskan
rúgbíleik-
mann.