Morgunblaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 9
Söngur Kórinn tók þátt í skrúðgöngunni á aðalhátíðisdeginum í Gimli. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2009 Skagafjörður | Sjö hundraðasti stjórnarfundur Kaupfélags Skagfirð- inga var haldinn í vikunni í Auð- unarstofu á Hólum í Hjaltadal. Það fór vel á að þennan tímamótafund í fyrirtækinu skyldi bera upp á afmæl- isári þess en félagið fagnaði 120 ára afmæli 23. apríl á þessu ári og er því með elstu starfandi fyrirtækjum í landinu. Formaður stjórnar er Stefán Guðmundsson, fv. alþingismaður, og kaupfélagsstjóri Þórólfur Gíslason. Á fundinum var Hóladómkirkju afhent- ur að gjöf hátíðarskrúði sem hann- aður var og gerður af Sigríði Jó- hannnsdóttur og Leifi Breiðfjörð á árunum 2008-2009. Jón A. Baldvinsson vígslubiskup veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd kirkjunnar og færði þakkir fyrir. KS gaf hátíðarskrúða Gjöf Jón A. Baldvinsson vígslubiskup við hátíðarskrúðann sem Kaupfélag Skagfirðinga gaf Hóladómkirkju í tilefni af 120 ára afmæli kaupfélagsins . Morgunblaðið/Örn Þórarinsson Hæðasmára 4 • 201 Kópavogur Sími 555 7355 • www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. ÚTSÖLULOK Enn meiri verðlækkun 15% aukaafsláttur af útsöluvörum LAGER- HREINSUN afsláttur MikillAðeins íBYKO Breidd NÝJAR VÖRU R!afgangar · ú tlitsgallað · sí ðustu eintök o.fl. EX PO ·w w w .e xp o. is Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 Peysuvesti Verð kr. 9.900- St. 40-50 Litir: Svart og grátt Pantanir óskast sóttar Laugavegi 54, sími 552 5201 Skokkarnir loksins komnir ! Opinn dagur Laugardaginn 5. september frá kl. 14.00 til 17.00 verður opinn dagur í Skaftholti í Gnúpverjahreppi. Lífræn grænmetis og veitingasala. Allir velkomnir ÞAÐ var sérstök upplifun að sitja á heysátum og syngja íslensk dæg- urlög við gítarundirspil en þetta upp- lifði kór Grafarvogskirkju á Íslend- ingadeginum í Gimli. Kórinn var að koma úr ferð um Íslendingaslóðir í Bandaríkjunum og Kanada. Tveir prestar Grafarvogskirkju, þau sr. Vigfús Þór og sr. Lena Rós, voru í ferðinni og messuðu í Lundar Lutheran Church, í Lundar Mani- toba. Messan var flutt hvort tveggja á íslensku og ensku og fengu þeir að heyra það eftir messuna hvernig ís- lenska tungan vakti með söfnuðinum myndir minninga um foreldra, ömm- ur og afa sem gerðu bænir sínar á móðurtungunni. Hápunktur ferðarinnar var án efa tónleikar í Johnson’s Hall í Gimli. Efnisskráin var bæði fjölbreytt og þjóðleg. Þar mátti heyra lög á borð við Krummi krunkar úti, Við gengum tvö, Vísur Vatnsenda-Rósu, Blessuð sértu sveitin mín, svo fátt eitt sé nefnt. Efnisskráin endaði með þjóð- ræknislegum blæ á Hver á sér fegra föðurland eftir Emil Thoroddsen. Vildu að kórinnn syngi íslensk sönglög Kór Grafarvogs- kirkju í Vesturheimi AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Hluti fréttar féll niður Í frétt um hópuppsagnir á bls. 4 í blaðinu í gær féll niðurlag fréttar- innar niður. Niðurlagið var svona: „Engin viðurlög eru við því ef fyr- irtæki tilkynna ekki hópuppsagnir, en Karl vill brýna fyrir fyrirtækjum að fara að lögum í þessu efni.“ LEIÐRÉTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.