Morgunblaðið - 04.09.2009, Side 49

Morgunblaðið - 04.09.2009, Side 49
NÝNEMAR í Menntaskólanum í Reykjavík, svo- nefndir busar, voru boðnir velkomnir með tolleringu í gær á lóð skólans. Að venju hófst athöfnin með því að toga-klæddir og vígalegir 6. bekkingar gengu upp að skólabyggingunni og hrópuðu að busunum sem fylgdust brosandi með úr kennslustofum gömlu skólabyggingarinnar og, að því er virtist, óttalausir. Þá var busum fleygt í átt til skýja og munu þeir án efa hafa séð veröldina í nýju ljósi að því flugi loknu sem og á meðan á því stóð. Upp, upp, minn busi Spennandi tími Nýnemar virtust óhræddir við eldri bekkinga. Morgunblaðið/RAX Yfirsýn Busi virðir fyrir sér útsýnið. Einbeitingin leynir sér ekki í svip 6. bekkinga, enda tollering vandaverk. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2009 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldusýning- frítt fyrir börn yngri en 12 ára (Stóra sviðið) Sun 27/9 kl. 20:00 Sun 4/10 kl. 20:00 Sun 11/10 kl. 20:00 Sun 18/10 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 5/9 á ensku kl. 16:00 Fim 10/9 kl. 21:00 Fös 11/9 kl. 21:00 Fös 18/9 kl. 21:00 Lau 19/9 kl. 21:00 Reykjavík Dansfestival (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 4/9 kl. 20:00 Lau 5/9 kl. 20:00 Sun 6/9 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 20/9 kl. 16:00 Fim 24/9 kl. 20:00 styrkarsýn. Sun 27/9 kl. 16:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ástardrykkurinn Sun 25/10 kl. 20:00 U frums. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Fös 30/10 kl. 20:00 Ö 2. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Lau 31/10 kl. 20:00 Ö 3. sýn.- - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Lau 7/11 kl. 20:00 4. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Sun 8/11 kl. 20:00 5. sýn. - þóra einarsdóttir og gissur páll gissuarson Fös 13/11 kl. 20:00 6. sýn. - þóra einarsdóttir og garðar thór cortes Sun 15/11 kl. 20:00 7. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes Fös 20/11 kl. 20:00 8. sýn. - dísella lárusdóttir og garðar thór cortes - bráðskemmtileg gamanópera! Hellisbúinn Fös 4/9 2. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 5/9 3. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 6/9 4. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 11/9 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 12/9 7. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 13/9 8. sýn. kl. 20:00 Ö Jóhannes Haukur fer á kostum í gamanleiknum sem sættir karla og konur! Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F ÞAÐ var mikill völlur á tónlistar- manninum Justin Timberlake á dögunum þegar hann keypti drykki fyrir alla gesti á næturklúbbi í Las Vegas. Hin höfðinglega stjarna birtist óvænt á Palazzo’s Lavo klúbbnum á þriðjudaginn og gaf gestum frítt skot af tekílanu 901, en það er nýtt tekíla sem Timberlake var að setja á markað. „Þetta er mjög sérstakt kvöld. Ég og vinur minn hófum að framleiða tekíla í Mexíkó og ég vil vera viss um að þið fáið að smakka það, svo ég keypti skot handa öllum,“ sagði Timberlake við partígesti og skál- aði við mannfjöldann ásamt unn- ustu sinni, Jessicu Biel. „Við ættum öll að trúa á eitthvað og ég trúi að það sé tími fyrir annað skot af te- kíla,“ sagði hann svo. Timberlake kynnir tekílað af kappi en það er nefnt eftir póstnúmeri í Memphis þar sem hann ólst upp. Þess má geta að Samantha Ronson, fyrrum unnusta Lindsay Lohan, var plötu- snúður á klúbbnum þetta kvöld. Justin Býður fólki upp á tekílastaup. Timberlake og tekílað 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Harry og Heimir (Litla sviðið) Leikferð um landið í september og október Djúpið (Litla sviðið) Fös 4/9 kl. 19:00 U Lau 5/9 kl. 19:00 U Sun 6/9 kl. 19:00 U Mið 9/9 kl. 20:00 U Fim 10/9 kl. 19:00 U Fös 11/9 kl. 19:00 Ö Lau 12/9 kl. 19:00 Aukas Ö Fös 18/9 kl. 19:00 Ö Lau 19/9 kl. 19:00 U Sun 20/9 kl. 14:00 U Fös 25/9 kl. 19:00 Aukas Lau 26/9 kl. 14:00 U Sun 27/9 kl. 20:00 Ný aukas Fim 1/10 kl. 19:00 Ný aukas Fös 9/10 kl. 19:00 Ö Flutt á ensku í tengslum við Lókal leiklistarhátíðina Lau 5/9 kl. 13:00 Flutt á ensku Flutt á ensku í tengslum við Lókal leiklistarhátíðina Þú ert hér (Litla sviðið) Lau 5/9 kl. 22:00 Aukasýn. Sun 6/9 kl. 20:00 Aukasýn. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Sýningar haustsins að fyllast - tryggðu þér miða núna Söngvaseiður – yndisleg skemmtun! Mið 23/9 kl. 20:00 U Sun 27/9 kl. 16:00 Ö Mið 30/9 kl. 20:00 U Sun 4/10 kl. 16:00 Ö Mið 14/10kl. 20 Sun 25/10kl. 20 Fim 10/9 kl. 20:00 Fors U Fös 11/9 kl. 20:00 Fors U Lau 12/9 kl. 20:00 Frums U Sun 13/9 kl. 20:00 2.kort U Þri 15/9 kl. 20:00Aukas U Mið 16/9 kl. 20:00Aukas U Fim 17/9 kl. 20:00 3.kort U Fös 18/9 kl. 20:00 4.kort U Lau 19/9 kl. 20:00 5.kort U Sun 20/9 kl. 20:00 6.kort U Fim 24/9 kl. 20:00 7.kort U Fös 25/9 kl. 20:00 8.kort U Lau 26/9 kl. 20:00 9.kort U Sun 27/9 kl. 20:00 10.kortÖ Fim 1/10 kl. 20:0011.kort Ö Fös 2/10 kl. 19:00 U Fös 2/10 kl. 22:00 Ö Lau 3/10 kl. 19:00 U Lau 3/10 kl. 22:00 Sun 4/10 kl. 20:00 ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR Sannleikurinn (Litla sviðið) Lau 3/10 kl. 19:00 Lau 10/10kl. 19:00 Fös 16/10kl. 16:00 9.900 kr.Fjögurra sýningaOpið kort aðeins FÁÐU ÞÉR KORT! Hringdu í síma 551 1200 eða smelltu þér á leikhusid.is - og þú átt í vændum ótal ánægjustundir í allan vetur kr. Fjögurra sýninga kort fyrir 25 ára og yngri kostar aðeins 5.900 BÓKAÐU STEFNUMÓT VIÐ MARGA AF BESTU LISTAMÖNNUM ÞJÓÐARINNARÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ath. stutt sýningartímabil UTAN GÁTTA (Kassinn) KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið) Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Sun 6/9 kl. 14:00 U Sun 6/9 kl. 17:00 U Sun 13/9 kl. 14:00 U Sun 13/9 kl. 17:00 U Sun 20/9 kl. 14:00 U Sun 20/9 kl. 17:00 U Sun 27/9 kl. 14:00 U Sun 4/10 kl. 14:00 Ö Sun 4/10 kl. 17:00 Ö Sun 11/10 kl. 14:00 Ö Sun 11/10 kl. 17:00 Ö Sun 18/10 kl. 14:00 Sun 18/10 kl. 17:00 Sun 25/10 kl. 14:00 Sun 25/10 kl. 17:00 Sun 1/11 kl. 14:00 Sun 1/11 kl. 17:00 Sýningum lýkur í lok nóvember Fös 4/9 kl. 20:00 U Sun 6/9 kl. 20:00 Ö Lau 12/9 kl. 20:00 Ö Lau 19/9 kl. 20:00 Ö Lau 26/9 kl. 20:00 Ö Lau 3/10 kl. 20:00 Ö FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið) Fös 11/9 kl. 20:00 Frums U Lau 12/9 kl. 20:00 2. sýn Ö Fös 18/9 kl. 20:00 3. sýn Ö Lau 19/9 kl. 20:00 4. sýn Ö Fös 25/9 kl. 20:00 5. sýn Ö Lau 26/9 kl. 20:00 6. sýn Ö Fös 2/10 kl. 20:00 7. sýn Lau 3/10 kl. 20:00 8. sýn Miðasala hafin á sýningar haustsins Miðasala í Háskólabíói » Sími 545 2500 » www.sinfonia.is Sinfóníuhljómsveit Íslands Í kvöld kl. 19.30 » Upphafstónleikar Hljómsveitarstjóri: Vladimir Ashkenazy Einleikari: Vovka Ashkenazy Franz Schubert/Liszt: Wanderer-fantasían Pjotr Tsjajkovskíj: Manfred-sinfónían Örfá sæti laus Fim. 10.09. kl. 19.30 » Rússnesk meistaraverk Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Einsöngvari: Sergio Tiempo Pjotr Tsjajkovskíj: Píanókonsert nr. 1 Sergej Prókofíev: Sinfónía nr. 5 Opið hús á morgun kl. 13-15 Tónleikar SÍ með Ashkenazy-feðgum, opin æfing á Maxímús, tónlistarsmiðja og ýmislegt annað. Allir velkomnir og frítt inn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.