Morgunblaðið - 04.09.2009, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2009
Án hvers geturðu ekki verið?
Ég verð að hafa í kringum mig skilningsríkt
og skemmtilegt fólk.
Hvaða þrjá útrásarstráka myndirðu
taka með þér á eyðieyju? (spyr síðasti
aðals-maður, Þórir Sæmundsson, leik-
ari)
Ingólf Arnars, Leif Eiríks og Egil Skalla-
gríms.
Hvar læturðu helst til þín taka á
heimilinu?
Í eldhúsinu, þegar það er til staðar.
Dansar þú til að gleyma?
Já stundum. Eða ég reyni að gleyma að ég
dansi og dansa þá eins og ég hafi aldrei fyrr
dansað.
Hvaða persónu myndirðu vilja hitta?
Grygorji Raspútín.
Hvernig myndir þú vilja deyja?
Fallega.
Rambo eða Rocky?
Rocky Balboa, hann dreymir örugglega bet-
ur á nóttunni.
Berðu viðurnefni?
Með nafn eins og Gunnlaugur er það
eiginlega óumflýjanlegt um leið og mað-
ur yfirgefur hólmann.
Hvaða plötu hlustar þú mest á
þessa dagana?
Nýjustu óútkomnu plötu Daní-
els Bjarnasonar hjá Bedroom
Community sem er
einmitt í verk-
inu mínu fyrir
RDF.
Er nútímadansinn
dauður?
Deyja ekki öll listform og
allar hugsanir við fæð-
ingu?
Ef þú værir trélitur, hvernig værirðu á
litinn?
Grænn og myndi glóa í myrkri.
Uppáhalds dansverk og afhverju?
Þau eru svo mörg: Luminous eftir Sa-
buro Teshigawara, Petite mort eftir
Kylian, Enter Achilles með DV8,
Look Up með Fuerza bruta, ég
gæti haldið áfram endalaust...
Hver er tilgangur
lífsins?
Að reyna
að finna til-
gang og
kunna að njóta leit-
arinnar.
Hefurðu lagt í stæði
ætlað fötluðum?
Já, en það var
mjög stutt og ég var eiginlega meiddur á
ökkla.
Er allt að verða vitlaust á Reykjavik
Dance Festival?
Það er allt bandbrjálað. Hátíðin er byrjuð og
stendur fram á sunnudag og ég er viss um að
það þurfi auka strætóferðir frá Karamba til að
svala dansþorsta Reykvíkinga.
Hverju myndirðu vilja breyta í eigin
fari?
Það að ég gæti breytt eigin fari.
Býrðu yfir leyndum hæfileika?
Ég komst að því í síðustu viku þegar ég kleif
Half Dome í Kaliforníu og misreiknaði tímann
sem það tæki að ég gæti séð mjög vel í myrkri
þegar ég reyndi að komast undan fjallaljónum
og skógarbjörnum.
Hvaða land hefur þig alltaf langað til að
heimsækja?
Putaland.
Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda?
Ef Ísland sekkur hvaða þrjá hluti
myndirðu taka með til Danmerkur?
Á FLÓTTA UNDAN FJALLALJÓNUM...
AÐALSMAÐUR VIKUNNAR ER GUNNLAUGUR EGILSSON, LISTDANSARI, EN
STJARNA HANS SKÍN SKÆRT Í ALÞJÓÐAHEIMI DANSINS NÚ UM STUNDIR.
HANN ER EINN ÞEIRRA SEM TAKA ÞÁTT Í REYKJAVIK DANCE FESTIVAL SEM
FRAM FER Í HAFNARFJARÐARLEIKHÚSINU ÞESSA DAGANA.
HHH
„Ein besta mynd
Tony Scott
seinni árin“
-S.V., MBL
SÝNDUR Í ÍSLENSKU ÓPERUNNI
ALLIR ÞEIR SEM FRAMVÍSA
LEIKHÚSMIÐA FRÁ HELLISBÚANUM
FÁ 25% AFSLÁTT Á BÍÓMYNDINA:
theuglytruth
FRUMSÝND 18. SEPTEMBER
HHH
“Með öllum líkindum
frumlegasta ástarsaga
sem hefur komið út
síðustu misseri.”
T.V. - Kvikmyndir.is
SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, OG BORGARBÍÓI
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Hinn stórhættulegi og snargeðveiki
raðmorðingi Michael Myers heldur
áfram að myrða fólk
á hrottalegan hátt!
Magnað og blóðugt
framhald af Halloween
sem Rob Zombie
færði okkur
fyrir tveimur árum.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM
OG BORGARBÍÓI
S Í REGNBOGANUM
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5%
endurgreitt
í Háskólabíó
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBOGANU
M 750kr.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI
Inglorious Bastards kl. 8 - 11 B.i.16 ára
The Taking of Pelham 123 kl. 6 B.i.16 ára
The Time Traveler‘s Wife kl. 8 B.i.12 ára
The Goods kl. 6 - 10 B.i.14 ára
September Issue kl. 6 - 8 B.i.16 ára
Inglorious Bastards kl. 6 - 9 B.i.16 ára
The Time Traveler´s Wife kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára
Stelpurnar okkar kl. 10 LEYFÐ
Karlar sem hata konur kl. 6 - 9 B.i.16 ára
G.I. Joe kl. 5:40 - 8 - 10:20 750kr B.i.12 ára Taking of Pelham kl. 5:30 - 8 - 10:30 750kr B.i.16 ára
The Goods, live hard.... kl. 5:50 - 8 - 10:10 750kr B.i.14 ára Karlar sem hata konur kl. 6 - 9 750kr. B.i.16 ára