Morgunblaðið - 04.09.2009, Síða 9

Morgunblaðið - 04.09.2009, Síða 9
Söngur Kórinn tók þátt í skrúðgöngunni á aðalhátíðisdeginum í Gimli. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 2009 Skagafjörður | Sjö hundraðasti stjórnarfundur Kaupfélags Skagfirð- inga var haldinn í vikunni í Auð- unarstofu á Hólum í Hjaltadal. Það fór vel á að þennan tímamótafund í fyrirtækinu skyldi bera upp á afmæl- isári þess en félagið fagnaði 120 ára afmæli 23. apríl á þessu ári og er því með elstu starfandi fyrirtækjum í landinu. Formaður stjórnar er Stefán Guðmundsson, fv. alþingismaður, og kaupfélagsstjóri Þórólfur Gíslason. Á fundinum var Hóladómkirkju afhent- ur að gjöf hátíðarskrúði sem hann- aður var og gerður af Sigríði Jó- hannnsdóttur og Leifi Breiðfjörð á árunum 2008-2009. Jón A. Baldvinsson vígslubiskup veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd kirkjunnar og færði þakkir fyrir. KS gaf hátíðarskrúða Gjöf Jón A. Baldvinsson vígslubiskup við hátíðarskrúðann sem Kaupfélag Skagfirðinga gaf Hóladómkirkju í tilefni af 120 ára afmæli kaupfélagsins . Morgunblaðið/Örn Þórarinsson Hæðasmára 4 • 201 Kópavogur Sími 555 7355 • www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. ÚTSÖLULOK Enn meiri verðlækkun 15% aukaafsláttur af útsöluvörum LAGER- HREINSUN afsláttur MikillAðeins íBYKO Breidd NÝJAR VÖRU R!afgangar · ú tlitsgallað · sí ðustu eintök o.fl. EX PO ·w w w .e xp o. is Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 Peysuvesti Verð kr. 9.900- St. 40-50 Litir: Svart og grátt Pantanir óskast sóttar Laugavegi 54, sími 552 5201 Skokkarnir loksins komnir ! Opinn dagur Laugardaginn 5. september frá kl. 14.00 til 17.00 verður opinn dagur í Skaftholti í Gnúpverjahreppi. Lífræn grænmetis og veitingasala. Allir velkomnir ÞAÐ var sérstök upplifun að sitja á heysátum og syngja íslensk dæg- urlög við gítarundirspil en þetta upp- lifði kór Grafarvogskirkju á Íslend- ingadeginum í Gimli. Kórinn var að koma úr ferð um Íslendingaslóðir í Bandaríkjunum og Kanada. Tveir prestar Grafarvogskirkju, þau sr. Vigfús Þór og sr. Lena Rós, voru í ferðinni og messuðu í Lundar Lutheran Church, í Lundar Mani- toba. Messan var flutt hvort tveggja á íslensku og ensku og fengu þeir að heyra það eftir messuna hvernig ís- lenska tungan vakti með söfnuðinum myndir minninga um foreldra, ömm- ur og afa sem gerðu bænir sínar á móðurtungunni. Hápunktur ferðarinnar var án efa tónleikar í Johnson’s Hall í Gimli. Efnisskráin var bæði fjölbreytt og þjóðleg. Þar mátti heyra lög á borð við Krummi krunkar úti, Við gengum tvö, Vísur Vatnsenda-Rósu, Blessuð sértu sveitin mín, svo fátt eitt sé nefnt. Efnisskráin endaði með þjóð- ræknislegum blæ á Hver á sér fegra föðurland eftir Emil Thoroddsen. Vildu að kórinnn syngi íslensk sönglög Kór Grafarvogs- kirkju í Vesturheimi AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Hluti fréttar féll niður Í frétt um hópuppsagnir á bls. 4 í blaðinu í gær féll niðurlag fréttar- innar niður. Niðurlagið var svona: „Engin viðurlög eru við því ef fyr- irtæki tilkynna ekki hópuppsagnir, en Karl vill brýna fyrir fyrirtækjum að fara að lögum í þessu efni.“ LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.