Morgunblaðið - 02.10.2009, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.10.2009, Qupperneq 5
getur stundað sund eins og aðrir FÓLK MEÐ STÓMA Um 350 einstaklingar á Íslandi eru með stóma. Stóma er ekki sjúkdómur heldur lausn á veikindum og gerir einstaklingum fært að lifa góðu lífi. Allflestir stómaþegar eiga það sameiginlegt að vera við ágæta heilsu eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna meltingarsjúk- dóma, nýrnaveikinda, krabbameins eða slysfara. Stómapokar eru fullkomlega öruggir og engin hætta á að þeir leki í vatni. Stómaþegar sleppa stundum sundferðum enda áberandi poki á maga þeirra. Því upplýstari sem almenningur er um stóma þeim mun lík- legra er að stómaþegar sæki sundstaði landsins og njóti þess. Stóma er tilbúið op á kviði eftir aðgerð á ristli eða þvagblöðru. Nánari upplýsingar á heimasíðu Stómasamtakanna www.stoma.is S tó m a sa m tö ki n /A u g l.Þ ó rh ild a r 2 3 0 0 .4 ./ L jó sm . H re in n M a g n ú ss o n /P re n tm e t. Stómasamtökin hafa opið hús í Skógarhlíð 8 millli kl. 14:00 og 17:00 á morgun. Mætum öll í sund í okkar heimabyggð á morgun kl. 11:00 Alþjóðlegi stómadagurinn er á morgun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.