Morgunblaðið - 20.10.2009, Qupperneq 26
26 Velvakandi
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ER ÞAÐ SATT AÐ STÓR
KATTARDÝR MALI EKKI?
JÁ, VIÐ ERUM
ALLT OF GRIMM
TIL AÐ MALA
HVAÐ KALLARÐU ÞÁ
HLJÓÐIÐ SEM ÞÚ GEFUR
FRÁ ÞÉR ÞEGAR ÉG KLÓRA
ÞÉR Á MAGANUM?
AÐ URRA
FALLEGA
GRETTIR, ÞETTA
ER ÆÐISLEGT!
EFTIR AÐ ÉG FANN KASSANN MEÐ
ÖLLUM ÞESSUM GÖMLU BOLUM...
ÞARF ÉG ALDREI
AÐ ÞVO FÖTIN
MÍN FRAMAR
EÐA LÁTA SJÁ ÞIG
Á ALMANNAFÆRI
KALLI,
ÞETTA
SPYRST
FLJÓTT
ÚT
EINHVER
EINHVERS
STAÐAR
FINNUR ÞAÐ
AF HVERJU
HELDUR ÞÚ
AÐ ÞAU
SKILI ÞVÍ?
FÓLK VÍÐS VEGAR UM
LANDIÐ HORFIR UPP Í HIM-
ININN Í LEIT AÐ TEPPINU
AUÐVITAÐ SKILA ÞAU ÞVÍ!
ÞAÐ VILL ENGINN SJÁ
LÍTINN STRÁK MISSA VITIÐ
HAMLET, HVAÐ
FINNST ÞÉR
SKEMMTILEGT
AÐ GERA?
MÉR FINNST
SKEMMTILEGT AÐ SITJA
OG LESA BÆKUR
MÉR FINNST SKEMMTILEGT
AÐ VERA NÁLÆGT ÞÉR
Á MEÐAN ÞÚ SITUR
OG LEST BÆKUR
UUH... HVAÐ
FINNST ÞÉR
SKEMMTILEGT?
SINFÓNÍURNAR
ÞÍNAR ERU
FRÁBÆRAR EN
ÞÚ ÆTTIR AÐ
VITA AÐ ALLUR
PENINGURINN
ER Í HRINGI-
TÓNUNUM
EIGIÐ ÞIÐ
EINHVERJA LEXPAK 225
PRENTARA EFTIR?
ÞESSA Á
TILBOÐINU?
NEIBB
EIGIÐ ÞIÐ ÞÁ
TIL Í ANNARI
VERSLUN?
JÁ, ÞAÐ ERU
FJÖGUR EINTÖK
TIL Í BÚÐINNI
OKKAR Í BLÓMBÆ
EN ÞAÐ ER MEIRA
EN 100 km Í BURTU
ÞJÓNUSTUBORÐ
MORGUNINN EFTIR...
ÉG SVAF EINS OG
STEINN Í NÓTT
GOTT,
ELSKAN
AF HVERJU HÆTTIR
HERBERGIÐ EKKI AÐ SNÚAST?
FLENSAN
HVERFUR EKKI Á
EINNI NÓTTU
NÚ ER ÉG
TILBÚINN AÐ TAKAST
Á VIÐ VULTURE!
Á góðum degi má njóta útsýnis yfir Skerjafjörðinn út á Álftanes. Á mynd-
inni má sjá hvar maður og hundur staldra við og njóta útsýnisins.
Morgunblaðið/Heiddi
Horft yfir fjörðinn
Ögmundur brást
VINSTRISTJÓRN á
að vinna fyrir alþýð-
una, hún á að veita pen-
ingum í heilbrigðis-
kerfið en ekki að
einkavæða. Ögmundur
Jónasson brást starfs-
mönnum ríkisins og
hann brást Landspít-
alanum. Hann sagði í
blöðunum að hann réði
engu um einkavæð-
inguna á þrifunum á
Landspítalanum. Ráð-
herradómur Ögmund-
ar var einn sá háðuleg-
asti, hann hljóp fyrir
borð á miðri vakt en svo réð hann
engu hvort sem var.
Jóhann Már Guðmundsson.
Ríkisútvarpið
ÉG er hjartanlega sammála „hús-
móður í Vesturbænum“ varðandi
framleiðslu á afþreyingarefni. Það
má alveg draga úr afþreyingarefni á
þessum niðurskurðartímum. Af
hverju er ríkisútvarpið með tvær
rásir? Það er þó ekki hægt að hlusta
nema á eina rás í einu og þar að auki
eru Bylgjan og fleiri rásir fyrir sunn-
an sem við náum reyndar ekki hér á
Austurlandi. Þar að auki er kvöld-
dagskrá útvarpsins svo ömurlega
leiðinleg að ég hef bara engan hitt
sem nennir að hlusta. Bestu þætt-
irnir eru á fréttatíma sjónvarpsins.
Húsmóðir á Austurlandi.
Stjórnvöld
ÚTLENDINGAR sem
sækja um hæli eru
sendir til baka, næst-
um sama hvaða ástæða
er. Hér eru glæpa-
gengi, bæði íslensk og
erlend, sem fá að leika
lausum hala. Það er
ekki tekið á þessum
málum, svo sem eins og
vændi, mansali, eitur-
lyfjum, þjófnaði og
fleira. Hvað er að ís-
lenskum stjórnvöld-
um? Jú, þeir svelta lög-
gæsluna. Hún er of
mannfá til að ráða við
þetta. Það hrannast upp útlendingar
sem bíða eftir fangelsisvist og Ís-
lendingar líka. Ég veit að reglurnar
segja að menn geti ráðið hvar þeir
afplána. Þetta gengur ekki, það á að
senda útlendingana út aftur, og þeir
fái ekki leyfi til að koma inn í landið.
Taka upp vegabréfaskoðun aftur,
annars verður Ísland stóra Krist-
janía. Hvað er eiginlega að stjórn-
völdum, eru þau blind?
Borgari.
Við sem orðin erum 70 ára
OKKUR var kennt að lífeyrissjóð-
urinn væri fyrir okkur, þetta væru
okkar krónur.
200231-3689
Ást er...
...að velja gjöf handa
manninum í lífi þínu.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Opin vinnustofa kl. 9-
16.30, postulín kl. 13, lestrarhópur kl. 14.
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9-16.30,
vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50-
11.15, postulín kl. 13, leshópur kl. 14.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa-
vinna frá kl. 12.30, smíði/útskurður kl.
9-16.30, leikfimi kl. 9, boccia 9.45. Sýn-
ing á renndum/tálguðum trémunum eft-
ir Jón Guðmundson til 25. október.
Bólstaðarhlíð 43 | Vefnaður, línudans,
matur – panta fyrir kl. 9.30, í s. 535-
2760. Blöðin liggja frammi.
Dalbraut 18-20 | Vinnustofa opnuð kl.
9, félagsvist og framsögn kl. 14.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11, mat-
ur, helgistund, samvera og kaffi. Kvæða-
dagskrá um Tómas Guðmundsson.
Fella- og Hólakirkja | Kirkjustarf kl. 13,
Margrét Hróbjartsdóttir segir frá starfi
kristniboðans. Veitingar og helgistund.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák
kl. 13, félagsvist kl. 20.
Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu-
starf í Ármúlaskóla kl. 15-17 í stofu V23 á
efri hæð í vesturálmu. EKKÓ-kóræfing í
Kennaraháskólanum kl. 16.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og 9.55, gler- og postulínsmálun kl.
9.30, handavinnuleiðbeinandi við til kl.
17, jóga kl. 10.50 og alkort kl. 13.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9, jóga og myndlist kl. 9.30,
ganga kl. 10, málm- og silfursmíði kl. 13,
jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9.40, trésmíði og tré-
skurður, gler og leir kl. 9, matur, línu-
dans í Kirkjuvoli kl. 12.30, opið hús í
kirkjunni og karlaleikfimi kl. 13, botsía kl.
14, Bónusrúta kl. 14.45, kaffi.
Félagsstarf Gerðubergi | Dagskrá á
Breiðholtsdögum. Pottakaffi kl. 8.30 í
Breiðholtslaug, gestur Sigmundur Ernir
Rúnarsson. Vinnustofur opnar kl. 9-
16.30, m.a. glerskurður, leynigestur í
stafgöngu kl. 10.30, postulínsnámskeið.
Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30.
Helgistund, handavinna, spil og spjall.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leik-
fimi kl. 10, boccia kl. 11, matur, bónus kl
12.15, ganga með Begga kl. 14, kaffi.
Hraunsel | Rabb kl. 9, myndment og qi-
gong kl. 10, leikfimi kl. 11.30, bolta-
leikfimi og brids kl. 12, myndment og
gler kl. 13, vatnsleikfimi kl. 14.10.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9,
lífsorkuleikfimi kl. 9 og 10, myndlist kl.
13, helgistund kl. 14 sr. Ólafur Jóhanns-
son, stólaleikfimi kl. 15. Böðun f. hádegi.
Hæðargarður 31 | Stefánsganga kl.
9.10, listasmiðjan kl. 9-16, útskurður/
bútasaumur, tai-chi kl. 9, leikfimi kl. 10,
hljóðbók kl. 10.50, Bónus kl. 12.40,
bókabíll kl. 14.15-15, gáfumannakaffi og
perlufestin kl. 15. Miðasala á „Brunað í
gegnum Bólu-Hjálmar“. Uppl. 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Línudans í Kópa-
vogssk. framhald kl. 14.30 og byrjendur
kl. 16.15. Uppl. í s. 564-1490 og á glod.is.
Korpúlfar Grafarvogi | Bingó á Korp-
úlfsstöðum á morgun kl. 13.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi/
vísnakl. kl. 9.15, leikfimi og handverks-
stofa kl. 11, opið hús, brids/vist, opið
verkstæði, postulín o.fl. kl. 13. Fróðleiks-
hornið – karlaklúbbur kl. 13.30, veit-
ingar.
Norðurbrún 1 | Myndlistarnámskeið kl.
9, útskurður, opin vinnustofa, leikfimi
handavinnunámskeið – þrívíddar-
útsaumur og postulínsnámsk. kl. 13.
Vesturgata 7 | Aðstoð v/böðun kl. 9-12,
enska kl. 10.15, handavinna kl. 9.15-16,
matur, spurt og spjallað, leshópur, búta-
saumur og spilað kl. 13, veitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, búta-
saumur og glerbræðsla kl. 9, morgun-
stund, leikfimi kl. 10.15, upplestur, fram-
h.saga kl. 12.30, handavinnustofa opin
m/ leiðsögn kl. 13, félagsvist kl. 14.
Haustfagnaður á fimmtud. kl. 17, matur,
söngur, upplestur, danssýning og ball.
Þórðarsveigur 3 | Salurinn opnaður kl.
9, Bónusbíllinn kl. 12, prjónakaffi kl. 14,
bókabíllinn kl. 16.45.