Morgunblaðið - 20.10.2009, Side 33

Morgunblaðið - 20.10.2009, Side 33
Laddi og Unnur Birna Kvikmyndin Jóhannes var vel sótt um helgina. ÞAÐ kemur sjálfsagt fáum á óvart, í ljósi mikilla vinsælda Þórhalls Sig- urðssonar, Ladda, að kvikmyndin Jóhannes var mest sótta kvikmynd liðinnar helgar. Laddi fer með aðal- hlutverkið í myndinni, leikur sein- heppinn myndlistarkennara að nafni Jóhannes, sem lendir í miklum hremmingum eftir að hafa komið ungri konu til aðstoðar. 6.635 hafa séð Jóhannes en hún var frumsýnd á föstudaginn. Gagnrýnandi Morg- unblaðsins gaf myndinni 3½ stjörnu af fimm og fór fögrum orðum um frammistöðu leikara í myndinni og þá einkum Ladda, sagði Jóhannes myndina hans. Jóhannes skaust upp fyrir Algjör- an Sveppa og leitina að Villa, en í henni fer annar af ástsælustu grín- istum þjóðarinnar, Sveppi, með aðal- hlutverkið. Í öðru sæti, líkt og í síð- ustu viku, er Stúlkan sem lék sér að eldinum, en alls hafa 17 þúsund manns rúmlega séð þá mynd. Í fjórða sæti er svo kvikmyndin Gam- er með hjartaknúsaranum Gerard Butler ný á lista. Butler er þó ekki mikið í knúsinu í þeirri mynd, has- arinn er í hávegum hafður eins og sjá má af veggspjaldi myndarinnar. Eitthvað ku sjást til knúsa í mynd- inni í fimmta sæti, Fame, en hún segir af ástum og sigrum ungra sviðslistanema í New York sem dreymir um frægð. Tekjuhæstu myndirnar í íslenskum kvikmyndahúsum Laddi vinsæll sem Jóhannes Bíólistinn Var síðast KvikmyndNr. Vikur á lista SMAIS vann listann 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Mest sóttu kvikmyndirnar í bíóhúsum á Íslandi Jóhannes Flickan som lekte med elden (Stúlkan sem lék sér að eldinum) Algjör Sveppi: Leitin að Villa Gamer Fame Tinkerbell and the Lost Treasure Orphan 9 Ugly Truth Surrogates Ný 2 1 Ný 3 Ný 6 8 7 4 1 3 4 1 2 1 2 2 5 3 16. – 18. október MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 2009 FRÁ FRAMLEIÐANDANUM PETER JACKSON KEMUR EIN BESTA MYND ÞESSA ÁRS! BÍÓ GESTIR TJÁ SIG Á FACEBOOK - Æðisleg! - Algjört meistarverk!! - Myndin er geeðveik! :D - sá myndina þína í dag þú er idolið mitt sveppi - Þetta er geðveik mynd!!!! Allir að fara á hana - Langbesta myndin líka - Sveppi á erindi til okkar allra - hún er geeeðveik - Snillddddddd YFIR 25.000 GESTIR FYRSTU 3 VIKURNAR VINSÆLASTA MYNDIN AÐRA VIKUNA Í RÖÐ Á ÍSLANDI SURROGATES HHHH - K.U. - TIME OUT NEW YORK "ENTERTAINING AND INGENIOUS! - ROGER EBERT EKKI ER ALLT SEM SÝNIST! STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI “MORE SHOCKING THAN ‘THE SIXTH SENSE.’” – PAUL CHRISTENSEN, MOV- IEWEB.COM “NOT SINCE ‘FATAL AT- TRACTION’ HAS A MOVIE DELIVERED SUCH SURPRIS- ING MOMENTS.” – MARK S. ALLEN, CBS-TV HHH „KOM MÉR VERULEGA Á ÓVART. EINN ÓÞÆGILEGASTI HORROR- ÞRILLER SEM ÉG HEF SÉÐ Í ÁR.“ T.V. KVIKMYNDIR.IS HHH „ÓTTINN LÆSIR Í MANN KALDRI KRUMLUNNI.“ S.V. MBL HHHH - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHH - ROGER EBERT HHHH – H.S. MBL HHHH RÁS 2-HGG HHHH Ó.H.T. RÁS 2 Í REYKJAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI MANNLEG FULLKOMNUN – HVAÐ GETUR FARIÐ ÚR- SKEIÐIS? BRUCE WILLIS ER MÆTTUR Í HÖRKU- SPENNANDI MYND SEM ENGIN MÁ MISSA AF SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / SELFOSSI JÓHANNES kl. 8 - 10 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 6 L SKELLIBJALLA OG TÝNDI... kl. 6 L FAME kl. 8 L SURROGATES kl. 10:20 12 / KEFLAVÍK JÓHANNES kl. 8 - 10:10 L ALGJÖR SVEPPI OG LEITIN... kl. 6 L SKELLIBJALLA OG TÝNDI... kl. 6 L FAME kl. 8 L HAUNTING IN CONNECTICUT kl. 10:10 16 / AKUREYRI kl. 8 - 10:20 16 kl. 6 L . ísl. tali kl. 6 L kl. 8 L kl. 10:20 16 17.10.2009 20 26 31 33 34 7 3 2 7 7 1 8 0 3 3 25 14.10.2009 9 15 21 23 38 40 308 39 SAMTÖKIN S.L.Á.T.U.R. (Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík) stóðu fyrir íþróttakeppni laugardaginn sl. í Hljómskálagarðinum. Var þar keppt í frumsömdum íþróttagreinum og gafst kostur á mörgum heims- metum, eins og gefur að skilja. Keppt var í hráka, hringstökki án atrennu, hringbolta, Face the Enemy, grast, minimaraþoni, knattleik með bundið fyrir augu og eyrnatappa- og tepokakasti. Hringbolti var valinn besta íþróttagreinin og hlaut höfundur hennar, Guð- mundur Steinn Gunnarsson, farandverðlaunagrip samtakanna, Keppinn. Reglur íþróttanna sem keppt var í verða ekki útskýrðar í stuttu máli frekar en tilgangur íþróttagreinanna og er áhugasömum því bent á heimasíðu S.L.Á.T.U.R., slatur.is. Undarlegar íþróttagrein- ar í keppni um Keppinn Hráki Dómari metur munnvatnssöfnun. Stökk Kannski hringstökk án atrennu? Augliti til auglitis Þessi íþróttagrein heitir Face the Enemy. Tepokakast Skemmtileg grein.Hringbolti Hart var tekist á í þeirri grein. Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.