Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 82

Saga - 1957, Blaðsíða 82
296 byggingu búða, sérstaklega er þessu áfátt um Vestmannaeyjar, og hef ég því alveg sleppt þeim, en þess skal getið, að engin breyting hefur þar orðið á tölu jarða á umræddu tíma- bili. Loks vantar svo í Jarðabókina Múla- og Skaftafellssýslur. Allar þessar takmarkanir á heimildagildi jarðabókarinnar vil ég biðja les- endur að hafa í huga við lestur taflnanna. Tafla III ber með sér, að fyrir 1696 hefur byggðum bólum fjölgað um 210. Mest er fjölg- un í Árnes-, Húnavatns- og Borgarfjarðar- sýslu, en nokkru minni í Mýra- og ísafjarðar- sýslu. Langflestar verða þessar nýbyggingar 20 — 40 árum áður en jarðatalið fór fram, þ. e. um 1670 — 1690, og nær allar eftir miðja 17. öld- ina. I þrem sýslum, Skagafjarðar-, Gullbringu- og Eyjafjarðarsýslu, fækkar bústöðum á þessu tímabili. I Gullbringusýslu er ástæðan sú, að hjáleigur eru lagðar niður, vegna þess að heima- jörðin má ekki vera án grasnytjanna og að land- ið gengur úr sér. Trúlega er það einnig aðal- ástæðan fyrir fækkun býlanna í hinum tveim sýslunum, þó að það sé ekki jafnauðsætt af lýs- ingum jarðanna og í Gullbringusýslu. Eftir 1696 hafa verið byggðir eða endurbyggðir 60 bústaðir, og er nær þriðjungur þeirra í Snæ- fellsnessýslu, aðallega grasnytja- og þurrabúð- ir. Mestur hluti þessara 60 bústaða er byggður eftir 1702, flestir milli 1703 og 1706. Á árunum 1696—1702 fara 336 bústaðir í eyði og er þar Snæfellsnessýsla langhæst á blaði með 61 bú- stað. Flest eru það grasnytja- og þurrabúðir fyrir Jökli, þar sem 37 búðir lögðust í eyði á þessum árum eða fleiri en eftir bóluna 1707 (sbr. töflu V). Hins vegar höfðu þessi harð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.