Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 36

Saga - 1957, Blaðsíða 36
250 Hin fyrri er sú, hvaða reglur gildi um notkun flagga á hérlandsskipum eða hér á landi, og í öðru lagi, hvort varðskipið hafi haft löglegt vald til þess að hefta för skips í íslenzkri land- helgi eða inni á höfnum og taka af því flagg. Höfundurinn gerir grein fyrir því, hvaða regl- ur gildi um íslenzk kaupför og önnur skip, sem skrásetningarskyld eru, þ. e., sem eru stærri en, 12 smálestir, og kemst að þeirri niðurstöðu, að samkvæmt þágildandi lögum og reglum hafi slíkum skipum yfirleitt verið óheimilt að hafa, uppi annan fána en hinn danska kaupfána.21) öðru máli gegnir um skip og fleytur, sem ekki nema 12 smálestum. Þau fá ekki mælinga- skírteini og eru ekki tekin á neina skipaskrá. Þau hafa því heldur ekki neitt þjóðernisskír- teini. Spurningin er þá, hvort þessi smáskip og fleytur skuli hafa nokkurt ákveðið flagg sem þjóðernismerki. Það er skemmst frá að segja, að höfundur kemst að þeirri niðurstöðu, að skv. íslenzkum lögum hvíli engin flaggskylda á þess- um smáfleytum og því hljóti þeim að vera rétt að hafa í afturstafni hvert það merki, sem vill, að undanteknum hinum klofna fána Dana og annarra ríkja flöggum. Af þessu dregur höf- undur þá ályktun, að atferli varðskipsins gagn- vart snekkjumanni og flaggi hans hafi eigi ver- ið löglegt. Er þá komið að seinna atriðinu, hvort varðskipið hafi haft löglegt vald til þess að hefta för skips í landhelgi eða í höfnum inni. Einar Arnórsson byrjar á að benda rökrétt á það, að 21) Tilsk. 11. júlí 1748, 1. gr., sbr. tilsk. um skrásetn. skipa 2B. júní 1869, 2. gr., og lög um skrán. skipa 13. des. 1895, 2. gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.