Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 28

Saga - 1957, Blaðsíða 28
242 taget, tillade vi Undertegnede os at rette f0lgende Hen- vendelse til det h0je Ministerium: Vil Ministeriet gennem de særlige Autoriteter sikre os den Itet, der tilkommer os, til at heise det danske Flag, naar vi finde Anledning dertil.12) Þessari málaleitun svaraði Stjórnarráðið strax næsta dag með því að tilkynna þremenn- ingunum, að rétturinn til þess að flagga með danska fánanum væri verndaður af lögreglu- samþykkt bæjarins, því að samkvæmt henni væri bannað að skera niður fána, og að bæjar- fógeta hafi verið falið að gefa lögregluþjónun- um fyrirmæli um að gæta þess sérstaklega, að þeir fengju að hafa fána sína í friði. Varðskipsforinginn á Islands Falk, R. Rothe, fær mjög góð ummæli hjá Islendingum. ísafold segir um hann: „Rothe höfuðsmaður er, sem sé, einhver allra geðugasti skipstjórinn, sem verið hefur á strandvarnarskipinu, svo óvenju blátt áfram, viðkynningargóður, og að því er virðist skilningsgóður á íslenzk efni, skyldurækinn við strandvarnarstörfin og dugandi“. Ummælin í öðrum blöðum eru ekki eins ýtarleg, en mjög á sömu lund, og kemur það heim við munnleg um- mæli um skipherrann, sem sá, er þetta ritar, hefur heyrt. Ingólfur telur hann t. d. „prúð- menni og skyldurækinn", Sjálfum mun Rothe hafa þótt mjög fyrir þessu, en hins vegar talið það skyldu sína að taka fánann, enda segir hann það í viðtali við ritstjóra ísafoldar og tekur þar fram,13) að hann hefði jafnan sett sér það að marki að reyna að stuðla að því að bæta sam- 12) Skjöl í Þjsks. Stjr. ísl. I, Db. 3 nr. 934. 13) ísafold 14. júní 1913.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.