Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 105

Saga - 1957, Blaðsíða 105
319 Mesta mjólkurleysi, og það meina eg með sannindum, að það hafi verið 1633, þegar vetur kom á í Eyjafirði 6 vikum fyrir vetur.1) „Keyrði „þá niður fádæma snjó, og gengu jafnan þann „vetur grimmar frosthríðar. Þá var sauðfé so „mikið hér í Eyjafirði um sumarið áður, að „hvergi var garðahús fyrir fullorðið fé. Um „þenna vetur drapst 9 hundruð fjár einasta frá „Gullbrekku að Saurbæ (sem mun vera tveggja „bæjarleiða lengd), og fennti fé flest. Bóndinn „í Gullbrekku átti um haustið 3 hundruð fjár, „en um vorið eftir 3 ær. Eitt hross stóð eftir „uppi í Saurbæjarhaga, því það tók fyrir sig, „að það át upp hin hrossin, sem drápust. Þá varð „stráfellir á fénaði um allan Eyjafjörð nema „hjá fáeinum mönnum, hverjir sem fornspáir „uggðu harðindin fyrir fram og förguðu miklu „af fé sínu, sem voru þessir helzt: nefnil. prest- „ur í Saurbæ,2) er sumarið áður seldi kaup- „mönnum 60 ær og að því skapi sauði. Skar þar „á ofan býsna margt heima. Líka Þrúgsárbónd- „inn, er mesta fjölda fargaði um haustið, einn- „ig bóndinn á Botni, sem afkomst á sama hátt. „Bóndinn á Litladal missti og mikið fátt, en „skar þó lítið eður ekkert sumarið áður, því „hann hafði altíð jörð þar upp á fjallinu. En „um vorið, þegar allir voru sauðlausir orðnir, „komu menn til hans og báðu hann selja sér „eina á, en hann synjaði öllum. Þrim árum síð- „ar eður 1636 tók snjóflóð hjá honum fjárhús j.öll með öllu fénu. í búðunum á Þverdal gengu U Sá vetur var kallaður hvíti vetur. 2) Síra Sigurður Einarsson (d. 1640) var þá prestur í Saurbæ, en Gunnlaugur, sonur hans, aðstoðarprestur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.