Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 62

Saga - 1957, Blaðsíða 62
276 Skálholti. En hér kemur fleira til. Vitað er, að bræðurnir Álfur og Gísli Gíslasynir áttu saman jörðina Þórustaði í Hjallasókn. Þessi sameign þeirra bendir til, að þeir hafi fengið jörðina að erfðum. Hana seldu þeir 1629 Oddi biskupi Ein- arssyni og staðfesta söluna fyrir eftirmanni hans tveimur árum síðar, eins og áður var get- ið. Þetta sýnir, að foreldrar þeirra eru dánir fyrir 1629, hafa verið efnafólk og átt jörð (eða jarðir) í Ölfusi. Getur þetta allt átt við síra Gísla Teitsson, enda er hann talinn dáinn um 1620. En þar með er Gísli Álfsson lögréttumað- ur að fullu úr sögunni í þessu sambandi. Tilgát- an um, að hann væri faðir þeirra bræðra, sem er þvert ofan í skýlausa ættfærslu síra Jóns í Hítardal, mun ekki byggjast á neinu öðru en Álfs-nafninu. En rétta skýringin á því mun vera sú, sem bent er á hér að framan: Síra Gísli Teitsson hefir verið kvæntur systur Gísla lög- réttumanns Álfssonar. Um Ólaf, son síra Gísla Teitssonar, er þess að geta, að honum hefir oft verið blandað sam- an við alnafna hans og samtímamann, Ólaf Gíslason lögréttumann í Nesi í Selvogi, og gerð- ur úr þeim einn og sami maður (sbr. t. d. nafna- skrá við Sýslumannaævir, Bergsætt, formála, bls. ix, ísl. æviskrár II, 78). Ólafur lögréttu- maður í Nesi var bróðir Bárðar lögréttumanns í Vatnsdal í Fljótshlíð. Hann fluttist burt úr Árnessýslu árið 1663 og bjó síðan að Velli í Hvolhrepp, að því er talið er. Hins vegar er það Ólafur, sonur síra Gísla Teitssonar, sem kemur við gerninga og dóma í Ölfusi á tímabilinu frá 3. maí 1662 til 24. maí 1669 (Bréfab. Brynjólfs biskups). Bústaðar hans er hvergi getið, en af j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.