Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 10

Saga - 1957, Blaðsíða 10
224 hefðu mjög slaknað frá því, sem áður var. Erfðir, framfærsla og vígsbætur náðu allt til fimmmenninga samkvæmt lögum, og kirkjan bannaði hjúskap milli fimmmenninga og krafð- ist leyfisgjalds fyrir hjúskap milli fjarskyld- ari manna allt að sjömenningum, fram til árs- ins 1217, en slakaði þá nokkuð á. öll þessi laga- ákvæði, bæði veraldleg og kirkjuleg, en þó einkum hin kirkjulegu, kröfðust gífurlegrar ættvísi manna, og ættfræði hefur hlotið að vera kennd, enda er t. d. sagt um Þorlák Þórhalls- son, sem síðar var biskup í Skálholti og kall- aður hinn helgi, að hann hafi numið ættvísi og mannfræði að móður sinni. Ef vér snúum okkur nú að Landnámu og athugum ættir henn- ar, sjáum vér skjótlega, að samtímamenn þeirra Kolskeggs og Ara voru yfirleitt komnir í 5. til 7. lið frá landnámsmönnum, en fáir lengra. Þeim var því skylt að lögum að muna ætt sína til landnámsmanna, og verður að gera ráð fyrir, að þeim ættartölum megi treysta í öllum meg- inatriðum. Nöfnum forfeðranna hafa svo fylgt ýmsar sagnir, m. a. um viðurnefni, bústaði og önnur atriði, til þess að unnt væri að greina menn sundur. Við ættartölurnar, sem menn þurftu að muna, bættist það, að menn höfðu áhuga á sögu for- feðra sinna af ýmsum öðrum ástæðum. Sumir atburðir í sögu þjóða og einstaklinga geymast fremur í minni manna en aðrir og stuðla sér- staklega að sagnamyndun. Þar má telja land- nám einna fyrst í flokki. Flutningur úr einu landi í annað orkar mjög á ímyndunarafl manna, og menn varðveita lengi sagnir um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.