Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 23

Saga - 1957, Blaðsíða 23
237 ráðið segir í skýrslu til dönsku stjórnarinnar um atburðinn, að danski fáninn hafi verið skor- inn niður hjá þeim, sem hafi verzlað með slíka fána, en getur þess þó jafnframt, að fánanum hafi ekki verið sýnd nein óvirðing á annan hátt. Síðar um daginn réru ýmsir út að varðskip- inu og í kring um það og höfðu bláhvíta fána innanborðs í mótmælaskyni. Þeirra á meðal var vélbátur með tvo róðrarbáta í eftirdragi. Þeir, sem þar voru, sungu fánasöng Einars Benedikts- sonar (Rís þú unga Islands merki) og ýmis ætt- jarðarlög, meðan siglt var í kring um Islands Falk, en enginn um borð hreyfði hönd né fót. Um svipað leyti fór varðskipsforinginn í land, en áður hafði hann sent fánann til bæjar- fógeta, eins og að ofan er sagt. Nú hélt hann í Stjórnarráðið, en meðan hann dvaldi þar, komu síðustu bátarnir að landi, og þeir, senl í bátun- um höfðu verið, héldu upp að Stjórnarráðshús- inu og inn á blettinn að myndastyttu Jóns Sig- urðssonar, sem stóð þar, sem myndastytta Hannesar Hafsteins er nú. Fáni var lagður á fótstall myndastyttunnar, sem að öðru leyti var umkringd af bláhvítum fánum. Þarna voru einnig sungin ættjarðarljóð, og hrópað var húrra fyrir fánanum. Um þetta leyti hafði all- mikill mannfjöldi safnazt saman í miðbænum, og báru margir íslenzku litina á sér á einhvern hátt. Þegar varðskipsforinginn kom út úr Stjórnarráðshúsinu, var honum fylgt þaðan of- an á bryggjuna með fánum, og þegar á sjálfa bryggjuna kom, höfðu menn raðað sér þar beggja megin, þannig að foringinn gekk á milli, og svo var stillt til, að fánarnir mynduðu eins konar heiðursboga, er hann varð að ganga und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.