Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 38

Saga - 1957, Blaðsíða 38
252 taka af honum bláhvíta fánann inni í höfninni. Það vald hafði að sjálfsögðu bæjarfógetinn einn og enginn annar, ef um eitthvert brot hefði ver- ið að ræða. Þess er áður getið, að Stjórnarráðið muni hafa dregið lögmæti verknaðarins í efa. Þetta kemur greinilega fram í skýrslu þeirri, sem það sendi dönsku stjórninni no'kkrum dögum eftir að atburðurinn skeði. Þar er þess getið, að al- menningur á íslandi hafi álitið, að það væri ekki óheimilt að nota bláhvíta fánann eða annað merki á smábátum, sem ekki eru skyldir til að hafa danska fánann, og að varðskipin hafi ekki undanfarin ár skipt sér af því, þótt fólk notaði flaggið, eða kvartað undan því til stjórnarvald- anna. Fánatakan hafi því komið, ekki eingöngu öllum almenningi, heldur og Stjórnarráðinu al- veg á óvart. Síðan segir orðrétt (í þýðingu): „Ráðuneytið er þeirrar skoðunar, að taka varð- skipsforingjans á umræddu flaggi hafi skort nauðsynlega lagaheimild, þar sem hún getur ekki byggzt á banninu í lögum nr. 31, 31. desbr. 1895, 2. gr., um skráningu skipa, sem á einungis við íslenzk kaupskip, og sem að minnsta kosti ekki virðist með lögjöfnuði hægt að láta ná til opinna báta á höfnum inni“.22) Engar skýrslur eða athugasemdir virðast hafa borizt til Stjórnarráðsins um mál þetta frá hin- um dönsku stjórnarvöldum, og ekkert var frek- ar gert í því af hálfu íslenzkra eða danskra yfir- valda. 22) Skjöl í Þjsks. Stjr. ísl. I, Db. 3 nr. 934.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.