Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 61

Saga - 1957, Blaðsíða 61
275 upp um það, hversu ættina skuli rekja. Er þess þá fyrst að geta, að sumir fræðimenn hafa dreg- ið það í efa, að þeir bræður Álfur á Reykjum og Ólafur væru synir síra Gísla Teitssonar, heldur talið sennilegra, að þeir hafi verið synir Gísla Álfssonar lögréttumanns í Árnesþingi (1589 — 1621; sbr. t. d. P. E. Ó., íslenzkar ævi- skrár II, 78). Eg held það verði sannað, svo að ekki sé um að villast, að Gísli Álfsson var ekki faðir þeirra bræðra. Vorið 1635 skrifar Gísli biskup Oddsson nokkurs konar vegabréf handa Gísla Álfssyni, sem gerir ráð fyrir í sinni ær- legri fátækt að leita góðra manna í guðs trausti sér og sínu veiku húsi til nokkurrar stoðar. Segir biskup, að hann sé í þessum sveitum svo nafnkunnugur, að ekki gjörist þörf til, að hann skrifi margt um hans góða kynning. Hann sé blindur fyrir mörgum árum og geti sér sjálfur ekki öðruvísi bjargað en á sjái og líklegt sé, en hafi þó móti öllum vonum við hús haldizt til þessa (Bréfab. Gísla Oddssonar IV, 251—252). Enginn vafi virðist geta leikið á því, að hér sé um Gísla Álfsson lögréttumann að ræða. En hefðu þeir Álfur, Ólafur og Gísli, sem eru þá allir uppkomnir og sumir jafnvel orðnir gildir bændux, verið synir hans, virðist með öllu óhugs- andi, að þeir hefðu látið hann blindan og há- aldraðan þurfa að leita á náðir góðra manna bonum til framfæris eða með öðrum orðum taka upp stafkarls stíg, enda talar biskup svo um hinn gamla mann sem hann eigi engan að. Þetta eitt virðist mér næg sönnun þess, að þeir bræð- ur hafi ekki verið synir Gísla Álfssonar lög- réttumanns, enda mun einhvers staðar heimild fyrir því, að hann hafi dáið sem veizlukarl í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.