Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 66

Saga - 1957, Blaðsíða 66
Líkamsvöxtur og lífsafkoma * Islendinga. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að lík- amshæðin er háð erfðaeiginleikum, sumir hafa þegið háan en aðrir lágan vöxt að erfðum. En því aðeins geta erfðaeiginleikarnir náð fullum árangri, að öðrum skilyrðum fyrir hæðarvexti sé fullnægt, svo sem nægjanlegum efnivið til að byggj a upp líkamann. Hver þjóð geymir með sér ákveðinn hundraðshluta hinna mismunandi erfðaeinda (gen), og þetta hlutfall helzt óbreytt frá kynslóð til kynslóðar, svo framarlega að fólk með öðru hlutfalli milli erfðaeindanna blandist ekki þjóðinni og að ekkert úrval hafi átt sér stað. Hvað viðvíkur íslendingum, er fyrra atriðinu ekki til að dreifa, en um það síð- ara verður ekki sagt með öryggi, þó að allar líkur mæli með því, að úrval, svo að teljandi sé, hafi ekki átt sér stað á þeim erfðaeindum, er viðkoma hæðarvexti íslendinga, eins og síðar verður vikið að. Það má því telja sennilegt, að líkamshæð þeirra endurspegli lífskjör þjóðar- innar á hverjum tíma. Ég mun hér freista þess að gera þessu efni nokkur skil, þó að enn séu vel tímaákvarðaðir beinafundir of fáir til þess að gefa meira en nokkurn veginn hugmynd um líkamshæðina á helztu tímabilum sögu okkar. Tafla I sýnir mestu hæð íslendinga á ýmsum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.