Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 35

Saga - 1957, Blaðsíða 35
249 Ummælin í öðrum dönskum blöðum eru mjög á sömu lund, þ. e., að varðskipsforinginn hafi haft lögmæta heimild til fánatökunnar, og að það hafi verið embættisskylda hans að fram- kvæma hana. Undir það tekur líka forstjóri flotamálaráðuneytisins, en bætir við, að hann byggi þá skoðun á þeirri forsendu, að blaðaum- mæiin frá Islandi séu rétt, því að opinber skýrsla sé ókomin. Islendingar litu öðru vísi á málið, eins og áður er getið. Þeir töldu, að varðskipsforinginn hefði framið skýlausa lögleysu. Isafold segist hafa átt tal við marga lögfræðinga og meðal þeirra einhverja beztu lögfræðinga landsins og séu þeir allir á einu máli um þetta. Lárus H. Bj arnason lagði aðaláherzluna á, að skv. íslenzk- um lögum sé ekki öðrum skipum á Islandi skylt að hafa uppi danskt flagg en skipum þar skrá- settum, en að kappróðrarbátar séu ekki skrá- settir, enda ekki skrásetningarskyldir. Dönsku ákvæðin, sem til er vitnað, þ. á m. herflota- reglugerðin 8. jan. 1752, hafi hvorki verið lög- leidd né birt á íslandi og nægði það út af fyrir sig til þess, að þeim yrði ekki beitt. Auk þess hefði varðskipsforinginn ekki haft lögregluvald í Reykjavíkurhöfn. Einar Arnórsson tekur málið fyrir í mjög ýtarlegri og skipulegri grein í Andvara, eins og áður segir, en því miður er ekki hægt að rekja efni hennar rúmsins vegna, og verður því að takmarka þessa frásögn við niðurstöður höf- undar og vísa að öðru leyti til greinarinnar sjálfrar. Til þess að athuga, hvort varðskips- foringinn hafi farið að lögum eða ekki, telur höfundurinn, að athuga þurfi tvær spurningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.