Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 21

Saga - 1957, Blaðsíða 21
235 og mundi hann síðan afhenda hann bæjarfó- geta. Var þá dáta boðið að taka fánann af bátn- um. Síðan var Einari sleppt á brott í bát sínum, og hélt hann tafarlaust að steinbryggjunni, fór þar í land og sagði tíðindin. Fréttin um atburð þennan barst fljótt um all- an bæ og vakti mikla athygli, svo sem nánar verður skýrt frá hér á eftir. Einar Pétursson kærði fánatökuna samdægurs fyrir Stjórnar- ráðinu. Þar rekur hann fyrst málsatvik á sama hátt og getið er hér að framan, en síðan segir 1 kærunni: „Með því mér þykir mér með þessu sýndur yfirgang- ur og gerður óréttur, þar sem tekið er af mér af óvið- komandi manni með valdi flagg, sem ég á, án þess nokk- ur heimild sé til þessa mér vitanlega, þá leyfi ég mér hér með að kæra skipstjórann á Islands Falk, herra Rothe, fyrir greint athæfi og vænti þess, að hið háa stjórnarráð hlutist til um, að rannsókn sé þegar hafin og ef skýrsla mín staðfestist við þá rannsókn, þá verði skipstjóranum refsað svo sem lög heimila fyrir ofan- nefnt athæfi og mér skilað aftur fánanum. Ef hið háa stjórnarráð sér sér eigi fært að hefjast handa á annan hátt, þá vænti ég þess, að það hlutist til um það, að aftra því, að ég eða aðrir verði fyrir slíkum búsifjum eftirleiðis". Skipherrann á Islands Falk, R. Rothe, sendi bæjarfógetanum í Reykjavík fánann samdæg- urs með stuttu bréfi, þar sem hann skýrir frá því, sem skeð hafði, að mestu leyti á svipaðan hátt og Einar Pétursson gerir í kæru sinni. Hann segir, að skipsmenn hafi þá um morgun- inn tekið eftir báti á höfninni, „der fþrte et Flag, som ikke er tilladt for Skibe og Fartþjer hjemmehþrende i det danske Monarki". I bátn- um hafi verið aðeins einn maður, sem hafi ver-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.