Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 57

Saga - 1957, Blaðsíða 57
271 var auðmaður og í heldri bænda stétt, ættaður vel og venzlaður höfðingjum. Kona hans var Ingibjörg Þorsteinsdóttir sýslumanns í Hjörs- ey Torfasonar í Klofa. Þormóður var látúns- smiður mikill, maður harðfengur og mikill fyrir sér, ef því var að skipta. Milli Bræðratungu og | Auðsholts verður ey í Hvítá, allvíðáttumikil, grasgefin og góð til slægna. Hét hún fyrrum Staðarey, en nú Tunguey. Ey þessi var á þeim tímum þrætuepli milli staðarins í Skálholti og eiganda Bræðratungu, en að lyktum náði Gísli lögmaður Hákonarson henni að fullu undir Bræðratunguna, að því er sagnir herma. Það bar til tíðinda á einu sumri á fyrri árum Teits í Auðsholti, að Gísli biskup Jónsson veitti Teiti heimild til að heyja í Staðarey, er þá nefndist svo. Notaði Teitur það og sló sem hon- um líkaði. En er hann ætlaði að flytja heyið úr eynni, kom Þormóður í Bræðratungu þangað ríðandi með vopnuðu liði og hjó ofan heybagg- ana af hestum Teits. Réðst Teitur þá í móti Þor- móði, og börðust þeir þar. Veitti Þormóði bet- ur, enda var hann betur vopnum búinn að því sinni, og gekk Teitur af með skemmdaráverka. Ekki verður þess vart, að mál þetta kæmi til al- þingis, og munu góðgjarnir menn hafa komið á sættum með bændavíkingum þessum. Síðar tengdust ættir þeirra Teits og Þormóðar með giftingu barnabarna þeirra, þá er Ólafur, son- ur síra Gísla Teitssonar, fekk Ingibjargar, dótt- ur síra Páls í Klausturhólum og Þorgerðar Þor- móðsdóttur frá Bræðratungu. Eins og áður er sagt, var Vopna-Teitur tví- kvæntur. Fyrri kona hans var Jórunn Einars- dóttir bónda og hreppstjóra á Vatnsleysu í Bisk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.