Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 64

Saga - 1957, Blaðsíða 64
278 sum þeirra er nánara getið í riti mínu, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. 1) Sigríður Ólafsdóttir, f. 1644, var á lífi hjá dóttur sinni í Hellukoti 1729. Hún var kona Þorsteins Jónssonar á Grjótlæk og síðar í Vot- múla. Þau áttu mörg börn. Meðal þeirra var ólafur bóndi í Smjördölum, faðir Alexíusar bónda þar og Guðrúnar, konu Þórðar Magnús- sonar á Reykjum í Ölfusi. Sonur þeirra var Magnús lögréttumaður á Núpum, sem margt manna er frá komið. (Bólstaðir, 257.) 2) Sturlaugur Ólafsson, f. 1647, bóndi í Vot- múla 1681, síðar á Kotleysu, kvæntur Kristínu Einarsdóttur. Synir þeirra voru Bergur hrepp- stjóri í Brattsholti, Guðmundur í Hreiðurborg og Einar á Efri-Brúnavöllum, og eru ættir frá þeim öllum. (Bólstaðir, 296.) 3) Margrét Ólafsdóttir, f. 1647, kona Ólafs Þorlákssonar í Gerðum. Meðal barna þeirra var Teitur bóndi á Efra-Seli. (Bólstaðir, 244.) 4) Álfur Ólafsson, f. 1649, bóndi í Mundakoti á Eyrarbakka, kvæntur Ragnheiði Jónsdóttur. Börn þeirra voru Ólafur og Jón bændur á Stokkseyri, Sturlaugur á Kalastöðum og Þór- unn, kona Jóns Pálssonar ríka á Eyrarbakka. Sonur þeirra var Einar hreppstjóri á Baugs- stöðum. Eru ættir frá þeim systkinum öllum nema eigi Ólafi, svo að vitað sé. 5) Guðrún Ólafsdóttir, f. 1651, kona Ásgríms Arngrímssonar á Grjótlæk 1681, síðar í Vot- múlakoti og Nýjabæ í Sandvíkurhreppi. (Ból- staðir, 257.) 6) Helga Ólafsdóttir, f. 1652, var á lífi 1729 hjá Ólafi Álfssyni, bróðursyni sínum, á Stokks- eyri. Hún átti fyrr Alexíus Bjarnason á Eyrar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.