Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 49

Saga - 1957, Blaðsíða 49
263 voráveita aurs úr gilinu) hafi fljótt eftir hlaup- ið haft það markmið, að greftra mætti, vaknar sú spurn, hvort nokkur hafi unnið það verk nema karl sá, er einna síðastur kaus sér þar leg, án kistu, með hlust við stoðarhöfuð. Kaus hann þar leg af því, að stoðin væri hon- um stytzti vegur til snertingar við grafið líf og ástvini? Eða var það til bjargar fornu bæjarstæði Hvamms, sem menn beittu þeirri verkfræði og trúfræði í senn að hækka skriðuhrygginn eftir getu, svo að seinni skriður flæddu siður yfir hann, og endurreisa bænhúsið með kirkjugarði — og einmitt á þeim hrygg, sem úr gilinu hafði geigvænastur komið, vígja hann Drottni? Tilgangslaust er og skal eigi gert að ætla nú- tíðarmönnum að trúa, að sá hafi bænhús reist, sem svo snauður var á eftir, að hann fór kistu- laus í reit þess. Sérhverja aðra náttúrufræði skilja menn og það með, að sól rís ekki í austri undir háfjalli þessu, ekki einu sinni á dómsdegi, sem rétt grafnir kristnir menn horfa austur til. Hafi Skalla oft orðið litið í Rauðagil kvikum, leit höfuð hans aldrei nema þangað úr moldinni, og engin fjöl skyggði fyrir. Það sér á beinum hans öllum senn, að vel gæti hann verið maður hamrammur. Skriðan varð grafreitur og geymir fleira en vitum, og fram á 18. öld gengu aurhlaupin í sí- fellu yfir þá túnhluta, sem hún hlífði eigi. En síðan Skalli var settur í urð sína, líkleg- ast fyrir 1388, hyggjum vér og Árni Magnús- son, að Rauðagil ynni eigi mönnum grand né bryti Hvammsbæ. Björn Sigfússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.