Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 30

Saga - 1957, Blaðsíða 30
244 III. Eins og vænta mátti, barst fréttin um fána- tökuna og borgarafundinn fljótlega út fyrir pollinn, og varð Kaupmannahafnarblöðunum tíðrætt um málið, en fregnirnar virðast þó hafa verið næsta óljósar, að minnsta kosti fyrst í stað, eftir því sem blöðin sjálf segja. Öll blöðin virðast eiga sammerkt um það að gera fullmikið úr þeirri ólgu, sem fánatakan orsakaði. í Poli- tiken, sem skrifar einna ýtarlegast um málið, segir t. d., að „Anholdelsen har fremkaldt en voldsom Ophidselse i Byen“ og „Stemningen er meget ophidset selv blandt tidligere Modstan- dere af Flagsagen". Ennfremur segir blaðið, að „de islandske Lþsrivelsesmænd med Handels- konsulent Bjarni Jonsson i Spidsen har straks gjort et stort Nummer ud af Affæren . . . og i Lþrdags gik det endog saa vidt, at en S0n af den bekendte Althingsmand Skuli Thoroddsen uden videre skar Splitflaget ned paa Islands Ministe- rium. Flaget blev hejst igen under Politibeskyt- telse. Det hele ser kort sagt meget krigerisk ud“.15). Frásögnin um niðurskurð fánans á flaggstöng Stjórnarráðsins mun rétt, en ís- lenzku blöðin leiddu hjá sér að skýra frá þessu. I skýrslu Stjórnarráðsins til dönsku stjórnar- innar, sem áður er getið, segir m. a. þetta: „ . . • da Islands Falk afgik herfra den 14. og Ministe- fram komið i símskeytum, og ef marka má það nokkuð, sem sennilega má gera, hefur hún að öllum líkindum ekki geymt miklar staðreyndir fram yfir það, sem * bréfinu til bæjarfógeta segir, þótt hún kunni að hafa verið eitthvað lengri og ýtarlegri. 15) Politiken 17. júní 1913.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.