Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 14

Saga - 1957, Blaðsíða 14
228 eða illmennum, ef vér vitum víst vorar kyn- ferðir sannar“. Ókunnugt er, hve gömul grein þessi er, hverjir hinir útlendu menn voru eða hvort nokkuð var hæft í brigzlyrðum þeirra. En einhverjum hefur verið illa við þau, og gat þá verið freistandi að ýkja fremur ætterni sitt en minnka. Þá er komið að síðustu spurningunni og hinni örðugustu, í hvaða skyni Landnáma hafi verið samin. Um það hefur ýmislegt verið ritað, og hefur verið gizkað á, að samning hennar hafi staðið í sambandi við einhverjar umræður um lögtöku óðalsréttar eða þá tilraunir Gizurar biskups ísleifssonar að koma skipun á kirkju- stjórn í landinu. En hvorug tilgátan hefur öðl- azt almennt fylgi fræðimanna, og verður enn að teljast einna líklegast, að fróðleiksfýsnin hafi ráðið mestu um ritun Landnámu. Sú skoðun er nátengd þeim skilningi, sem hér hefur verið haldið fram, um varðveizlu Landnámuefnis. Þegar þeir Ari og Kolskeggur hófu ritun Land- námu, var að því komið, að landnámsfrásagn- irnar gleymdust. Hinar uppvaxandi kynslóðir voru komnar lengra frá landnámsmönnum en svo, að þær þyrftu að muna þá sökum laga- ákvæða, og þá var mikil hætta á, að þeir hyrfu alveg sjónum manna aftur í myrkri aldanna. 1 ýmsum erlendum sagnaritum var lögð mikil rækt við að rekja uppruna þjóða. Því höfðu lærðir fslendingar smám saman kynnzt eftir kristnitöku, og er þeir komust upp á lag með að rita á sína tungu, hlaut þeim brátt að verða ljóst, að landnámssaga íslendinga myndi verða nálega eins dæmi, ef tækifærið væri gripið, meðan enn var hægt að safna efninu. Þau rök
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.