Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 29

Saga - 1957, Blaðsíða 29
243 komulagið mi'lli Dana og íslendinga, en eigi spilla. Hér hefði verið um að tefla skyldu, sem sér væri lögð á herðar í erindisbréfi sínu, og hann hefði því eigi með nokkru móti getað látið hana undir höfuð leggjast. „Enginn, sem þekkir Eothe höfuðsmann, efast um, að hann hafi litið svona á sjálfur, er hann skipaði fyrir um fána- hertökuna", bætir blaðið við. Þessi ummæli koma heim við það annað, sem um Rothe hefur verið sagt og skrifað. Hann fær alls staðar hið bezta orð, sem vandaður og réttsýnn maður, sem hafi viljað vinna störf sín eins samvizku- samlega og unnt var. Því er og rétt að bæta við, að nokkru eftir að Rothe kom heim til Dan- merkur, fékk hann lausn úr danska flotanum samkvæmt eigin umsókn, og má telja vafalítið, að fánatökuviðburðurinn hafi verið aðalorsökin til þess.14) 14) Það var ætlun þess, sem þetta ritar, að reyna að fá aðgang að skýrslu þeirri, sem Rothe varðskipsfor- ingi sendi dönsku stjórninni um fánatökuna, til þess að hægt væri að skýra sem bezt og réttast frá bæði hinum íslenzku og dönsku sjónarmiðum þessa máls, og hefði væntanlega engin fyrirstaða verið á því nú meira en fjörutíu árum seinna að fá að sjá skýrsluna, ef hún hefði verið nærtæk. Við athugun kom hins vegar í ljós, að skýrslan var ekki þar, sem hún átti að vera, hvorki 1 ríkisskjalasafni Dana, þangað sem skjöl varðandi strandgæzlu við Island eru nú komin, né í flotamála- ráðuneytinu. Það er því ekki um annað að ræða en hina stuttu skýrslu, sem varðskipsforinginn sendi bæjarfó- getanum í Reykjavík um leið og hann sendi honum blá- hvíta fánann og sem þegar hefur verið getið um, svo og ummæli danskra blaða, sem getið verður hér á eftir, til þess að skýra sjónarmið Dana til fánatökunnar. Raun- ar segir í einu dagblaðanna í Kaupmannahöfn, að skýrsl- an hafi ekki upplýst neitt annað en það, sem þegar var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.