Saga


Saga - 1957, Blaðsíða 33

Saga - 1957, Blaðsíða 33
247 lenzku stjórnardeildinni í Kaupmannahöfn, og bað hann um að upplýsa, hvort róðrarbátum væri bannað að hafa uppi ólöggilt flagg eða merki eins og hinn bláhvíta fána. Sýnir þetta, að Stjórnarráðið hefur strax dregið heimild varðskipsforingjans til fánatökunnar í efa. Næsta dag, hinn 13. júní, símaði Krabbe, að flotamálaráðuneytið vísaði í almenn fyrirmæli fyrir skip í danska flotanum, en samkvæmt þeim ættu slík skip að sjá um, að fylgt væri herflotareglugerð 8. jan. 1752, 818. gr., sem ráðuneytið túlkaði þannig, að ákvæðið, sem væri um kaupför (Koffardiskibe), gilti um öll skip (Fartþjer) nema herskip. Engar undan- þágur væru gildandi að því er Island snerti. Krabbe bætti því við, að í blaðagreinum um fánamálið, sem byggðust á upplýsingum frá flotamálaráðuneytinu, væri því fram haldið, að ákvæði skipaskráningarlaganna næðu líka til báta.17) Á fundinum, sem haldinn var í barnaskóla- portinu, var fánatökunni lýst sem lögleysu, sbr. tillögurnar, sem samþykktar voru, og einn ræðumannanna, Lárus H. Bjarnason, vék sér- staklega að þessari hlið málsins, eins og áður er á minnzt. Síðar áréttaði hann þetta í grein, í Isafold.18) Dönsku blöðin töldu fánatökuna hins vegar fyllilega lögum samkvæma, og Knud Berlin var á sömu skoðun skv. grein þeirri, sem hann skrifaði í blaðið Kþbenhavn.19) Bezt og ýtarlegast hefur þó Einar Arnórsson, fyrrver- 17) Skjöl í Þjsks. Stjr. ísl. I, Db. 3 nr. 934. 1S) ísaf. 25. júní 1913. 19) K0benhavn 15. júní 1913.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.