Saga


Saga - 1974, Blaðsíða 207

Saga - 1974, Blaðsíða 207
RITFREGNIR 199 aðilar að togaraútgerð, þeirra á meðal ýmsir embættismenn, sem fjárráð höfðu. Leiðir Heimir ótvíræð rök að því í kaflanum um af- komu togarafélaganna, hve hagur þeirra stóð með miklum blóma fram undir að líða tók á fyrri heimsstyrjöldina og áhrifa gífur- legra verðhækkana á útgerðarvörum tók að gæta. — Vöxtur og viðgangur Reykjavíkur á árunum 1905—1917 var fyrst og fremst að þakka útgerð togaranna, enda voru þeir flestir gerðir út þaðan. Reyndar má að nokkru leyti segja það sama um fólksfjölgun í Hafnarfirði, því að þaðan var töluverð ísl. togaraútgerð, auk þess sem útlendingar höfðu þaðan þegar á þeim árum þess konar rekst- ur. — í bók Heimis Þorleifssonar er þessu öllu gerð glögg skil, auk þess sem hann fjallar um aðra þætti, eins og þjónustu við út- gerðina, aflabrögð skipanna, veiðar þeirra og mið, samskipti sjó- manna og útgerðarmanna og í því sambandi kaup og kjör togara- manna, að ógleymdri vinnuþrælkun á skipum þessum í þann tíð. Sagt er ýtarlega frá togaraverkfallinu 1916, er var fyrsta sjó- mannaverkfall hér á landi. Loks er endað á að greina frá því sem gerðist í þessari atvinnugrein árið 1917, þegar 10 togarar eru seldir í sömu andrá og þeim siglt til Frakklands, þar sem kaup- endur þeirra voru. Aldrei fyrr hefur jafn skæru ljósi verið brugðið yfir svið þeirra atburða sem í frásögn Heimis og er svo reyndar um margt fleira í riti hans. Margar töflur og línurit eru í bókinni, og er að þeim mikill skýr- ingarauki, sem ekki yrði að öðrum kosti gerð skil nema í löngu niáli. Eru þau vinnubrögð mjög lofsverð. Þá er mikill bókarbætir að myndakostinum, en birtar eru myndir af 23 togurum af þeim 29, sem íslendingar eignuðust á því tímabili, sem um er fjallað í mtinu. Auk þess eru margar myndir aðrar, m.a. af mönnum, sem helzt koma við sögu togaraútgerðar á þessu tímabili, af hlutabréf- um ýmissa togarafélaga o. fl. — Allur er búnaður ritsins eins og hér gerist beztur. — Eins og fyrr er getið, eru tilvitnanir allar fyrir aftan meginmál, svo og heimilda- og nafnaskrá. — í ritdómi einum um bókina sá ég að því fundið, að henni fylgdi ekki atriðis- °iúaskrá. En ef haft er í huga, hvernig slíkar skrár eru almennt, kýst ég við, að sú skrá hefði orðið rýr í roði, og að mínum dómi með öllu óþörf. III. Undir lokin vil ég víkja að nokkrum atriðum, sem kynni að vera Mitsmál um. — Þar sem sagt er frá Wards-útgerðinni (bls. 34), er frá því greint, að Pike Ward hafi komið hér á nýrri verkunar- aðferð á saltfiski, sem notuð hafi verið í Labrador. Heimir segir, að Þessi fiskur hafi verið kallaður Wards-fiskur. Það nafn mun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.