Saga - 1983, Blaðsíða 109
VERZLUNIN Á ÍSAFIRÐI
107
A því tímabili, sem hér um ræðir, voru aðeins tvær verzlanir í
kaupstaðnum, fyrrnefndur Hæstikaupstaður og Neðstikaupstað-
Ur. þar sem konungsverzlunin var áður. Það var ekki fyrr en 1816
að þriðja verzlunin bættist við. Þá fékk Jorgen Mindelberg, skip-
stjori Nordborgarmanna, sem ráku mikla verzlun syðra, útmælda
°ð og byggði verzlunarhús um miðbik kaupstaðarlóðarinnar, og
Var það upphaf s.n. Miðkaupstaðar.12 Sama ár var ísafjörður
ar-nars sviptur kaupstaðarréttindum og hlaut þau ekki að nýju
fytr en 1866.13
Jens Lassen Busch kaupmaður
Kaupmenn tóku að hafa vetursetu á ísafirði árið 1765, eins og á
0 rum Vestfjarðahöfnum. Um það leyti er konungsverzlunin
s'öari tók til starfa (1774), var Herman nokkur Aystrup kaupmað-
Ur Þar. Eftir að hann sneri heim haustið 1775, varð eftirmaður
a°s á Isafirði Ludvig Andersen, sem gegndi starfinu fram á 1780,
en Þá tók við því Jens Lassen Busch, sem verið hafði undirkaup-
^taður á Dýrafirði.14 Hinir tveir fyrrnefndu virðast hafa verið
ugandi menn, þótt þeir hafi líklega ekki jafnazt á við Busch, sem
Var bæði mjög duglegur og slyngur kaupmaður og fjölhæfur að
ymsu öðru leyti. Þannig tók hann sér t.d. fyrir hendur að endur-
^da þá tegund handkvarna, sem send var til íslands til kornmöl-
unar í heimahúsum á dögum konungsverzlunarinnar síðari og
aut fyrir það verðlaun danska búnaðarfélagsins. Síðan samdi
ann greinargóða lýsingu á þessari handkvörn sinni, sem hann
lrti á íslenzku ásamt teikningum í Riti Lærdómslistafélagsins.15
Busch hefur byrjað sem nemi við íslenzku verzlunina um það
eytl sem Almenna verzlunarfélagið tók við henni, því að árið
^ er hann sagður hafa starfað við hana samtals í 23 ár.16 Gæti
ann því hafa verið liðlega fertugur, er fríhöndlun hófst. Hann
efur, að því er bezt verður séð, verið í miklu áliti meðal ráða-
u^nna á íslandi um þær mundir. í febrúar 1788 mælti Ólafur
tefánsson mjög ákveðið með honum í bréfi til rentukammers og
’^að það afar mikilvægt fyrir viðgang ísafjarðarkaupstaðar, að
s 'kur kaupmaður settist þar að, sem skorti hvorki þekkingu né
Vl Ja til gagnlegra framkvæmda.
Busch hreppti þó ekki verzlunareignirnar á ísafirði í það skipt-
1 ’ °g þótti ýmsum gengið þar ómaklega fram hjá honum. Varð
ann að gera sér að góðu verzlunareignirnar á Djúpavogi.17 Busch