Saga - 1983, Blaðsíða 125
VERZLUNIN Á ÍSAFIRÐI
123
venjulega látið flytja timbur frá Noregi á Vestfjarðahafnir. Tvö
'P kváðu kærendur hafa komið til ísafjarðar um sumarið til
usaverzlunar og boðið miklu betri kjör en verzlunarstjórarnir
Serðu, en þeir hefðu gert allt sem þeir gátu til að hindra viðskipti
uanna við þau. Var amtmaður að lokum beðinn aðstoðar gegn
0 stopa þeirra Thieles og Heidemanns.62
I tilefni af þessari kæru skrifaði amtmaður verzlunarstjórunum
a Isafirði 21. desember 1789 og benti þeim á hve miklu óhagstæð-
ara verðlag þeirra væri íbúunum en gengi og gerðist um þessar
J^undir á Snæfellsnesi og suðurhöfnunum. Bað hann þá þess
ngstra orða að leggja allt kapp á að haga verzluninni þannig, að
un væri báðum aðilum hagstæð. Einnig hvatti hann þá til að
æta úr hinum óhugnanlega timburskorti og færa ennfremur mál
°g vog á vörum inn í viðskiptabækur íbúanna, en því væru þeir
Sagðir neita.63 Bæði í þessu bréfi og í bréfi til kærendanna s.d.
utndtist amtmaður til þess að báðir aðilar kappkostuðu vinsam-
ega umgengni sín í milli. Á hinn bóginn kvað hann í síðarnefnda
refinu reynsluna verða að skera úr því, hvort tilmæli sín til fakt-
°^anna um sanngjarnara verðlag bæri nokkurn árangur, nú eftir
, Jf'höndlun væri komin á. Sannaðist hins vegar, að þeir bættu
1 ur þeirri óreiðu, sem um væri kvartað, skyldi hann leita leið-
rettingar á hærri stöðum.64
Sú óreiða, sem amtmaður á hér við, er að sjálfsögðu ófullnægj-
h 1 mnfærslur í viðskiptabækur manna og líklega einnig skortur
, íav*ði, sem var ein þeirra nauðsynjavara, er kaupmönnum bar
y da til að eiga ávallt nægar birgðir af. Um það atriði sagði
j 'uemann í bréfi til amtmanns um þetta leyti, að húsbændur sín-
efðu varla getað lagt sér til nægilegt timbur i hinar mörgu
e 88mgar.65 Hann hefði því engan borðvið getað selt íbúunum,
hn sa v'ður hefði fengizt hjá Thiele. Á hinn bóginn kvaðst hann
v a seIt þeim nægilegt efni í árar og það á mjög sanngjörnu
þæ * a vörura landsmanna kvaðst hann mundu hækka, ef
h [/^kkuðu á erlendum markaði, og raunar hefði hann þegar
hél Ver^ a uýjum fiski um 1 sk. lpd., eða úr 11 í 12 sk. Hann
j7„ f*v' iika fram í svarbréfi til fyrrnefndra kærenda 13. febrúar
yf' ’ ^eir itðfðu, að fengnu svarbréfi amtmanns, óskað
við^ V-S^n®ar itans um það, hvort hann væri fáanlegur til að bæta
ha 'Ptakjör þeirra, að þessi kjör væru nú þegar eins góð og
nn gæti framast boðið. Hann neitaði því, að nokkur óreiða eða