Saga - 1983, Blaðsíða 181
YFIRLIT UM ÞRÓUN BÓKASAFNA Á ÍSLANDI
179
umdæmi og að stofnað yrði sérstakt embætti bókafulltrúa ríkisins
v'ð Menntamálaráðuneytið. Þá var og gert ráð fyrir ákveðnu fjár-
framlagi, bæði úr ríkissjóði og frá sveitarfélögum og sýslufélög-
Um> til starfsemi bókasafna.63
Þótt ákvæði um fjárframlag til bókasafnanna væri sett i lög í
goðu skyni, varð þetta atriði brátt einn versti gallinn á lögum þess-
Uru> en því olli aukin dýrtíð og vöntun á vísitölutryggingu fram-
'agsins. Var því að ýmsu leyti afar illa komið fyrir sumum
ookasöfnum, þegar ný lög um almenningsbókasöfn voru sam-
Pykkt árið 1976 (nr. 50/1976).64 Þar var fjárframlagið fært til nú-
dðarverðlags og vísitölutryggingu jafnframt komið á. Á hinn bóg-
lnn var felld niður hlutdeild ríkissjóðs í fjárveitingum til safn-
Unna, og má segja, að ekki sé enn séð fyrir endann á afleiðingum
Peirrar breytingar.
X. Menntun bókavarða
^að hlýtur að skipta meginmáli fyrir framvindu bókasafns-
starfseminnar í landinu, að völ sé á góðum og vel hæfum
ókavörðum. Margir þeir, sem haft hafa bókavörslu að aðal-
starfi, hafa verið ágætlega menntaðir, sumir með háskólapróf,
aorir með önnur próf, og jafnvel enn aðrir, sem harla lítil próf
°fðu en voru þeim mun meira sjálfmenntaðir. Og þótt segja
me8i> nð öll menntun verði að gagni við bókavörslu, þá blasir það
engu síður við, að fæstir bókavarða fram undir síðustu ár höfðu
°tið sérfræðimenntun í bókasafnsfræði. Eins og fyrr er að
Vlkið, lærði Sigurgeir Friðriksson bókasafnsfræði fyrstur íslend-
'nga og var árum saman sá eini, sem skólagöngu hafði notið í
Þeim fræðum.
Haustið 1956 hóf Björn Sigfússon háskólabókavörður að
enna bókasafnsfræði við Háskóla íslands. Hann hefur lýst upp-
ar>nu á þann veg, að kennsla þessi hafi í rauninni hafist án þess,
t. Þann vissi af því. Þannig hafi verið, að hann tók oft stúdenta
Sln í vinnu á safninu, því að lengstum var hann annars einn. Til
ess að safnvinna stúdentanna yrði markvissari, fékk Björn leyfi
eirnspekideildar Háskólans til að kenna stúdentunum bóka-
,a nsfræði með það fyrir augum, að þeir fengju að taka tvö stig
. nun þess B.A.-kerfis, sem smám saman var að þróast við deild-
a- i fyrstu var þetta að öðru leyti utan við lög og rétt, en þann 7.